3D Mark 2003
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
lol, 3dmark2003 og 2005 eru nú 90% gfx test, cpu' gefur þér ekki mikið.. Skjákortið hjá mér er vatnskælt og fully modded, þ.e. vgpu, igpu, vdd og vddq voltmods...
En um leið og einhver kemur með SLI 2x6800 benchmark þá getum við talað um drull!
Fletch
En um leið og einhver kemur með SLI 2x6800 benchmark þá getum við talað um drull!
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hmmm það er eitthvað að hjá mér, fyrstu 2x testin runna smoooth og fyrriparturinn af trolls lair runnar smooth en svo þegar að ég kem að trolls þá dett ég niður í 1 fps og þegar gellan sést fer það uppí 100 og svo aftur niður í 1fps þegar tröllin sjást.
Svo byrjar mothernature smooth en droppar úr 40 niður í 1 og aftur uppí 40..
Einhver hugmynd um hvað gæti verið að?
og já örrinn er @ 60°c við load og skjákortið 58°c
Svo byrjar mothernature smooth en droppar úr 40 niður í 1 og aftur uppí 40..
Einhver hugmynd um hvað gæti verið að?
og já örrinn er @ 60°c við load og skjákortið 58°c
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jöbb
Updated:
Updated:
- Viðhengi
-
- 3dmark03.jpg (20.75 KiB) Skoðað 1708 sinnum
Síðast breytt af Dust á Þri 08. Mar 2005 01:07, breytt samtals 2 sinnum.
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
sjitt Pesinn
boraðiru eftir olíu undan húsinu þínu og fannst varabyrgðir miðausturlanda ?
boraðiru eftir olíu undan húsinu þínu og fannst varabyrgðir miðausturlanda ?
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Rosalegt hvað kortið verður miklu betra þegar maður gerir þessi 4 auka pipelines nothæf.
- Viðhengi
-
- 3dmark skor5.JPG (22.94 KiB) Skoðað 1542 sinnum
Síðast breytt af Predator á Mán 14. Mar 2005 19:00, breytt samtals 2 sinnum.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H