Alþingiskosningar 2024
Re: Alþingiskosningar 2024
Dagur B í öðru sæti hjá Samfylkinguni.
Afleikur hjá Kristrúnu. Fullt að kjósendum sem sjá rautt þarna.
Afleikur hjá Kristrúnu. Fullt að kjósendum sem sjá rautt þarna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Held það sé augljóst að með 10 flokka í framboði að tveggja flokka stjórn er ekki í boði.
X-d x-m x-c í stjórn er mín spá.
X-d x-m x-c í stjórn er mín spá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 22. Ágú 2021 16:18
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Moldvarpan skrifaði:Held það sé augljóst að með 10 flokka í framboði að tveggja flokka stjórn er ekki í boði.
X-d x-m x-c í stjórn er mín spá.
Eins og er þá eru kannski svona 25-30% líkur á að þeir þrír nái 32 þingmönnum, þurfa að sækja í XF og XS fylgið en í könnunum þá eru þeir mest að deila fylginu á milli sín.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7591
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Hvað eru eiginlega margir úr borgarstjórn í framboði?
Er peningurinn alveg búinn? Hvað er verið að flýja?
Er peningurinn alveg búinn? Hvað er verið að flýja?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7591
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Ég mun aldrei skilja þá sem kjósa yfir sig aftur og aftur og aftur og ... Nýfrjálshyggju með gullfiska minnið alveg í botni.
Eins og ég sagði í minni fyrri færslu „afhverju er fólk ekki að kjósa fyrir sig og sína fjöllu?“
Hvað er Nýfrjálshyggja?
https://www.youtube.com/watch?v=Xd9wRwtM--0&t=1s
K.
Eins og ég sagði í minni fyrri færslu „afhverju er fólk ekki að kjósa fyrir sig og sína fjöllu?“
Hvað er Nýfrjálshyggja?
https://www.youtube.com/watch?v=Xd9wRwtM--0&t=1s
K.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
brain skrifaði:Dagur B í öðru sæti hjá Samfylkinguni.
Afleikur hjá Kristrúnu. Fullt að kjósendum sem sjá rautt þarna.
Hárrétt, ég held það séu fáir sem vekja upp jafn mikið hatur hjá fólki og Dagur.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Alþingiskosningar 2024
kornelius skrifaði:Ég mun aldrei skilja þá sem kjósa yfir sig aftur og aftur og aftur og ... Nýfrjálshyggju með gullfiska minnið alveg í botni.
Eins og ég sagði í minni fyrri færslu „afhverju er fólk ekki að kjósa fyrir sig og sína fjöllu?“
Hvað er Nýfrjálshyggja?
https://www.youtube.com/watch?v=Xd9wRwtM--0&t=1s
K.
varla viltu að Sósíalistar fái meirihluta ?
En hvað er í boði ? Allir flokkar hafa pro´s and Con´s....
Re: Alþingiskosningar 2024
brain skrifaði:kornelius skrifaði:Ég mun aldrei skilja þá sem kjósa yfir sig aftur og aftur og aftur og ... Nýfrjálshyggju með gullfiska minnið alveg í botni.
Eins og ég sagði í minni fyrri færslu „afhverju er fólk ekki að kjósa fyrir sig og sína fjöllu?“
Hvað er Nýfrjálshyggja?
https://www.youtube.com/watch?v=Xd9wRwtM--0&t=1s
K.
varla viltu að Sósíalistar fái meirihluta ?
En hvað er í boði ? Allir flokkar hafa pro´s and Con´s....
Auðvitað vil ég það.
Vilt þú að 5-10 fjölskyldur eignist allt saman á landinu?
Horfðir þú á myndbandið um nýfrjálshyggjuna?
K.
Re: Alþingiskosningar 2024
„Grunn innviðir þjóðarinnar eiga að vera í eigu þjóðarinnar.
Því miður virðist þessi stefna löngu grafin og gleymd í Íslenskum stjórnmálum. Keppst er við að finna nýja einingu til að selja undan ríkinu til einkaaðila. Síðan eru menn hissa þegar ríkið á ekki lengur efni á að reka sig eftir að allar hagstæðu ríkiseignirnar voru seldar.
Svo þegar einhver fer loks að tala um að snúa þessari stefnu við og byrja að þjóðnýta okkar helstu innviði og auðlindir þá er þeim borið saman við Castro frekar en nágrana lönd okkar.
Sem dæmi á Noregur 67% hlut í stærsta olíu framleiðslufyrirtækinu í landinu, 54% af símaþjónustu fyrirtækinu Telenor, og 43% af stærsta ál framleiðanda landsins. Þetta eru líka bara nokkur dæmi af stóru eignarsafni Norska ríkisins.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_g ... _of_Norway
Hví getum við ekki gert hið sama? Af Hverju er Íslenska ríkið að bjarga einkafyrirtækjum eins og Icelandair í COVID án þess að fara fram á að eignast hlut í félaginu á móti?
Einkavæðing er ekki eitthvað náttúrulögmál sem þarf að eiga sér stað og er í raun frekar ungt fyrirbæri á Íslandi. Kom með nýfrjálshyggjunni fyrir um 30 árum. Saga hennar er eftirfarandi:
Prentsmiðjan Gutenberg hf. 1992
Framleiðsludeild ÁTVR 1992
Ríkisskip (eignasala) 1992
Ferðaskrifstofa Íslands hf. 1992
Jarðboranir hf. 1992
Menningarsjóður 1992
Þróunarfélag Íslands hf. 1992
Íslensk endurtrygging hf. 1992
Rýni hf. 1993
SR-mjöl hf. 1993
Þormóður rammi hf. 1994
Lyfjaverslun Íslands hf. 1994-95
Þörungaverksmiðjan hf. 1995
Skýrr hf. 1997
Bifreiðaskoðun hf. 1997
Íslenska járnblendifélagið hf. 1998
FBA 1998-1999
Skýrr hf. 1998
Íslenskir aðalverktakar hf. 1998
Stofnfiskur 1999-2001
Áburðarverksmiðjan hf. 1999
Skólavörubúð 1999
Hólalax hf. 1999
Búnaðarbanki Íslands hf. 1999-2003
Landsbanki Íslands hf. 1999-2003
Intís hf. 2000
Kísiliðjan hf. 2001
Landssími Íslands hf. 2001
Steinullarverksmiðjan hf. 2002
Hitaveita Suðurnesja hf. 2007
Íslandsbanki hf. 2021-2022
Á þessum sama tíma hefur eina alvöru þjóðnýtinginn verið yfirtaka Íslenska ríkisins á bönkunum í hruninu. Það entist ekki lengi þar sem nú er aftur byrjað að selja úr þeim.
Hvað verður síðan næst? Á seinustu árum hafa ýmsir flokkar talað um sölu á t.d. Póstinum, ÁTVR, hluta af heilbrigðiskerfinu, hluta af vegakerfinu, og klára að selja bankana. Hvenær segjum við sem þjóð að komið sé nóg? Ef stefna félagsvæðingar er útópísk hugsun þá hlýtur þessi stefna einkavæðingar að vera dystópísk hugsun. Að einn daginn mun almenningur ekki hafa aðgang að grunnþjónustu eða geta farið að skoða náttúruperlur landsins án þess að þurfa að borga gjöld til einkaaðila. Ef þetta er framtíðin sem mér er boðið upp á þá þarf ég líklega að skoða að setjast annars staðar að.
Ég mun allavega kjósa Sósíalistaflokkinn til að spyrna gegn einkavæðingu og vona að sem flestir geri hið sama.“
K.
Því miður virðist þessi stefna löngu grafin og gleymd í Íslenskum stjórnmálum. Keppst er við að finna nýja einingu til að selja undan ríkinu til einkaaðila. Síðan eru menn hissa þegar ríkið á ekki lengur efni á að reka sig eftir að allar hagstæðu ríkiseignirnar voru seldar.
Svo þegar einhver fer loks að tala um að snúa þessari stefnu við og byrja að þjóðnýta okkar helstu innviði og auðlindir þá er þeim borið saman við Castro frekar en nágrana lönd okkar.
Sem dæmi á Noregur 67% hlut í stærsta olíu framleiðslufyrirtækinu í landinu, 54% af símaþjónustu fyrirtækinu Telenor, og 43% af stærsta ál framleiðanda landsins. Þetta eru líka bara nokkur dæmi af stóru eignarsafni Norska ríkisins.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_g ... _of_Norway
Hví getum við ekki gert hið sama? Af Hverju er Íslenska ríkið að bjarga einkafyrirtækjum eins og Icelandair í COVID án þess að fara fram á að eignast hlut í félaginu á móti?
Einkavæðing er ekki eitthvað náttúrulögmál sem þarf að eiga sér stað og er í raun frekar ungt fyrirbæri á Íslandi. Kom með nýfrjálshyggjunni fyrir um 30 árum. Saga hennar er eftirfarandi:
Prentsmiðjan Gutenberg hf. 1992
Framleiðsludeild ÁTVR 1992
Ríkisskip (eignasala) 1992
Ferðaskrifstofa Íslands hf. 1992
Jarðboranir hf. 1992
Menningarsjóður 1992
Þróunarfélag Íslands hf. 1992
Íslensk endurtrygging hf. 1992
Rýni hf. 1993
SR-mjöl hf. 1993
Þormóður rammi hf. 1994
Lyfjaverslun Íslands hf. 1994-95
Þörungaverksmiðjan hf. 1995
Skýrr hf. 1997
Bifreiðaskoðun hf. 1997
Íslenska járnblendifélagið hf. 1998
FBA 1998-1999
Skýrr hf. 1998
Íslenskir aðalverktakar hf. 1998
Stofnfiskur 1999-2001
Áburðarverksmiðjan hf. 1999
Skólavörubúð 1999
Hólalax hf. 1999
Búnaðarbanki Íslands hf. 1999-2003
Landsbanki Íslands hf. 1999-2003
Intís hf. 2000
Kísiliðjan hf. 2001
Landssími Íslands hf. 2001
Steinullarverksmiðjan hf. 2002
Hitaveita Suðurnesja hf. 2007
Íslandsbanki hf. 2021-2022
Á þessum sama tíma hefur eina alvöru þjóðnýtinginn verið yfirtaka Íslenska ríkisins á bönkunum í hruninu. Það entist ekki lengi þar sem nú er aftur byrjað að selja úr þeim.
Hvað verður síðan næst? Á seinustu árum hafa ýmsir flokkar talað um sölu á t.d. Póstinum, ÁTVR, hluta af heilbrigðiskerfinu, hluta af vegakerfinu, og klára að selja bankana. Hvenær segjum við sem þjóð að komið sé nóg? Ef stefna félagsvæðingar er útópísk hugsun þá hlýtur þessi stefna einkavæðingar að vera dystópísk hugsun. Að einn daginn mun almenningur ekki hafa aðgang að grunnþjónustu eða geta farið að skoða náttúruperlur landsins án þess að þurfa að borga gjöld til einkaaðila. Ef þetta er framtíðin sem mér er boðið upp á þá þarf ég líklega að skoða að setjast annars staðar að.
Ég mun allavega kjósa Sósíalistaflokkinn til að spyrna gegn einkavæðingu og vona að sem flestir geri hið sama.“
K.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Hrotti skrifaði:brain skrifaði:Dagur B í öðru sæti hjá Samfylkinguni.
Afleikur hjá Kristrúnu. Fullt að kjósendum sem sjá rautt þarna.
Hárrétt, ég held það séu fáir sem vekja upp jafn mikið hatur hjá fólki og Dagur.
Sammála !!!
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
kornelius skrifaði:„Grunn innviðir þjóðarinnar eiga að vera í eigu þjóðarinnar.
Því miður virðist þessi stefna löngu grafin og gleymd í Íslenskum stjórnmálum. Keppst er við að finna nýja einingu til að selja undan ríkinu til einkaaðila. Síðan eru menn hissa þegar ríkið á ekki lengur efni á að reka sig eftir að allar hagstæðu ríkiseignirnar voru seldar.
Svo þegar einhver fer loks að tala um að snúa þessari stefnu við og byrja að þjóðnýta okkar helstu innviði og auðlindir þá er þeim borið saman við Castro frekar en nágrana lönd okkar.
Sem dæmi á Noregur 67% hlut í stærsta olíu framleiðslufyrirtækinu í landinu, 54% af símaþjónustu fyrirtækinu Telenor, og 43% af stærsta ál framleiðanda landsins. Þetta eru líka bara nokkur dæmi af stóru eignarsafni Norska ríkisins.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_g ... _of_Norway
Hví getum við ekki gert hið sama? Af Hverju er Íslenska ríkið að bjarga einkafyrirtækjum eins og Icelandair í COVID án þess að fara fram á að eignast hlut í félaginu á móti?
Einkavæðing er ekki eitthvað náttúrulögmál sem þarf að eiga sér stað og er í raun frekar ungt fyrirbæri á Íslandi. Kom með nýfrjálshyggjunni fyrir um 30 árum. Saga hennar er eftirfarandi:
Prentsmiðjan Gutenberg hf. 1992
Framleiðsludeild ÁTVR 1992
Ríkisskip (eignasala) 1992
Ferðaskrifstofa Íslands hf. 1992
Jarðboranir hf. 1992
Menningarsjóður 1992
Þróunarfélag Íslands hf. 1992
Íslensk endurtrygging hf. 1992
Rýni hf. 1993
SR-mjöl hf. 1993
Þormóður rammi hf. 1994
Lyfjaverslun Íslands hf. 1994-95
Þörungaverksmiðjan hf. 1995
Skýrr hf. 1997
Bifreiðaskoðun hf. 1997
Íslenska járnblendifélagið hf. 1998
FBA 1998-1999
Skýrr hf. 1998
Íslenskir aðalverktakar hf. 1998
Stofnfiskur 1999-2001
Áburðarverksmiðjan hf. 1999
Skólavörubúð 1999
Hólalax hf. 1999
Búnaðarbanki Íslands hf. 1999-2003
Landsbanki Íslands hf. 1999-2003
Intís hf. 2000
Kísiliðjan hf. 2001
Landssími Íslands hf. 2001
Steinullarverksmiðjan hf. 2002
Hitaveita Suðurnesja hf. 2007
Íslandsbanki hf. 2021-2022
Á þessum sama tíma hefur eina alvöru þjóðnýtinginn verið yfirtaka Íslenska ríkisins á bönkunum í hruninu. Það entist ekki lengi þar sem nú er aftur byrjað að selja úr þeim.
Hvað verður síðan næst? Á seinustu árum hafa ýmsir flokkar talað um sölu á t.d. Póstinum, ÁTVR, hluta af heilbrigðiskerfinu, hluta af vegakerfinu, og klára að selja bankana. Hvenær segjum við sem þjóð að komið sé nóg? Ef stefna félagsvæðingar er útópísk hugsun þá hlýtur þessi stefna einkavæðingar að vera dystópísk hugsun. Að einn daginn mun almenningur ekki hafa aðgang að grunnþjónustu eða geta farið að skoða náttúruperlur landsins án þess að þurfa að borga gjöld til einkaaðila. Ef þetta er framtíðin sem mér er boðið upp á þá þarf ég líklega að skoða að setjast annars staðar að.
Ég mun allavega kjósa Sósíalistaflokkinn til að spyrna gegn einkavæðingu og vona að sem flestir geri hið sama.“
K.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_socialist_states
Já, flottur listi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Moldvarpan skrifaði:kornelius skrifaði:„Grunn innviðir þjóðarinnar eiga að vera í eigu þjóðarinnar.
Því miður virðist þessi stefna löngu grafin og gleymd í Íslenskum stjórnmálum. Keppst er við að finna nýja einingu til að selja undan ríkinu til einkaaðila. Síðan eru menn hissa þegar ríkið á ekki lengur efni á að reka sig eftir að allar hagstæðu ríkiseignirnar voru seldar.
Svo þegar einhver fer loks að tala um að snúa þessari stefnu við og byrja að þjóðnýta okkar helstu innviði og auðlindir þá er þeim borið saman við Castro frekar en nágrana lönd okkar.
Sem dæmi á Noregur 67% hlut í stærsta olíu framleiðslufyrirtækinu í landinu, 54% af símaþjónustu fyrirtækinu Telenor, og 43% af stærsta ál framleiðanda landsins. Þetta eru líka bara nokkur dæmi af stóru eignarsafni Norska ríkisins.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_g ... _of_Norway
Hví getum við ekki gert hið sama? Af Hverju er Íslenska ríkið að bjarga einkafyrirtækjum eins og Icelandair í COVID án þess að fara fram á að eignast hlut í félaginu á móti?
Einkavæðing er ekki eitthvað náttúrulögmál sem þarf að eiga sér stað og er í raun frekar ungt fyrirbæri á Íslandi. Kom með nýfrjálshyggjunni fyrir um 30 árum. Saga hennar er eftirfarandi:
Prentsmiðjan Gutenberg hf. 1992
Framleiðsludeild ÁTVR 1992
Ríkisskip (eignasala) 1992
Ferðaskrifstofa Íslands hf. 1992
Jarðboranir hf. 1992
Menningarsjóður 1992
Þróunarfélag Íslands hf. 1992
Íslensk endurtrygging hf. 1992
Rýni hf. 1993
SR-mjöl hf. 1993
Þormóður rammi hf. 1994
Lyfjaverslun Íslands hf. 1994-95
Þörungaverksmiðjan hf. 1995
Skýrr hf. 1997
Bifreiðaskoðun hf. 1997
Íslenska járnblendifélagið hf. 1998
FBA 1998-1999
Skýrr hf. 1998
Íslenskir aðalverktakar hf. 1998
Stofnfiskur 1999-2001
Áburðarverksmiðjan hf. 1999
Skólavörubúð 1999
Hólalax hf. 1999
Búnaðarbanki Íslands hf. 1999-2003
Landsbanki Íslands hf. 1999-2003
Intís hf. 2000
Kísiliðjan hf. 2001
Landssími Íslands hf. 2001
Steinullarverksmiðjan hf. 2002
Hitaveita Suðurnesja hf. 2007
Íslandsbanki hf. 2021-2022
Á þessum sama tíma hefur eina alvöru þjóðnýtinginn verið yfirtaka Íslenska ríkisins á bönkunum í hruninu. Það entist ekki lengi þar sem nú er aftur byrjað að selja úr þeim.
Hvað verður síðan næst? Á seinustu árum hafa ýmsir flokkar talað um sölu á t.d. Póstinum, ÁTVR, hluta af heilbrigðiskerfinu, hluta af vegakerfinu, og klára að selja bankana. Hvenær segjum við sem þjóð að komið sé nóg? Ef stefna félagsvæðingar er útópísk hugsun þá hlýtur þessi stefna einkavæðingar að vera dystópísk hugsun. Að einn daginn mun almenningur ekki hafa aðgang að grunnþjónustu eða geta farið að skoða náttúruperlur landsins án þess að þurfa að borga gjöld til einkaaðila. Ef þetta er framtíðin sem mér er boðið upp á þá þarf ég líklega að skoða að setjast annars staðar að.
Ég mun allavega kjósa Sósíalistaflokkinn til að spyrna gegn einkavæðingu og vona að sem flestir geri hið sama.“
K.
https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_socialist_states
Já, flottur listi.
Þessi er kannski réttari í þessu samhengi:
https://worldpopulationreview.com/count ... -countries
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Kjaftshögg á Dag B !
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... kaleikari/
Ef ég væri hann þá væri ég hættur... Kristrún sér og veit greinilega að hann er í ónóð hjá mörgum íbúum Reykjavíkur
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... kaleikari/
Ef ég væri hann þá væri ég hættur... Kristrún sér og veit greinilega að hann er í ónóð hjá mörgum íbúum Reykjavíkur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7591
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
brain skrifaði:Kjaftshögg á Dag B !
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... kaleikari/
Ef ég væri hann þá væri ég hættur... Kristrún sér og veit greinilega að hann er í ónóð hjá mörgum íbúum Reykjavíkur
Er þetta for real? Ég hugsaði að þetta væri eitthvað feik, að formaður stærsta stjórnmála afls á Íslandi í dag hefði meira vit í kollinum en að senda eitthvað svona á fólk úti í bæ.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Dagur B. aukaleikari?
Loksins þorir einhver að viðukenna að þetta er allt leikrit.
En varðandi Dag B. verður hann enn á biðlaunum hjá borginni þegar/ef hann labbar inn á þing eftir kosningar?
Loksins þorir einhver að viðukenna að þetta er allt leikrit.
En varðandi Dag B. verður hann enn á biðlaunum hjá borginni þegar/ef hann labbar inn á þing eftir kosningar?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7591
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
https://www.dv.is/eyjan/2024/10/27/ole- ... sambandid/
Er reyndar ekki búinn að ná að lesa þetta staf fyrir staf en virðist vera nokkuð góð samantekt
Er reyndar ekki búinn að ná að lesa þetta staf fyrir staf en virðist vera nokkuð góð samantekt
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 263
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
rapport skrifaði:https://www.dv.is/eyjan/2024/10/27/ole-anton-bieltvedt-skrifar-grein-1-um-esb-fyrir-hvad-stendur-rikjasambandid/
Er reyndar ekki búinn að ná að lesa þetta staf fyrir staf en virðist vera nokkuð góð samantekt
Sýnist þetta vera nokkuð góð samantekt einmitt. Hafandi unnið með fólki og stofnunum aðeins frá ESB svæðinu þá finnst mér þetta spegla mína upplifun (anectodal ég veit).
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
GuðjónR skrifaði:Dagur B. aukaleikari?
Loksins þorir einhver að viðukenna að þetta er allt leikrit.
En varðandi Dag B. verður hann enn á biðlaunum hjá borginni þegar/ef hann labbar inn á þing eftir kosningar?
Dagur B fékk 6 mánaða biðlaun þegar hann hætti sem borgarstjóri um áramótin.
Hann er samkvæmt því hættur að þiggja biðlaun.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7591
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1193
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
rostungurinn77 skrifaði:GuðjónR skrifaði:Dagur B. aukaleikari?
Loksins þorir einhver að viðukenna að þetta er allt leikrit.
En varðandi Dag B. verður hann enn á biðlaunum hjá borginni þegar/ef hann labbar inn á þing eftir kosningar?
Dagur B fékk 6 mánaða biðlaun þegar hann hætti sem borgarstjóri um áramótin.
Hann er samkvæmt því hættur að þiggja biðlaun.
En biðlaun sem borgarfulltrúi?
Af hverju fær hann biðlaun þegar hann fer á milli starfa?
Þetta er eitthað svo fúbar...
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Alþingiskosningar 2024
Djöfull lýst mér vel á þetta. Besti stjórnmálamaður landsins. Verst að þetta er ekki mitt kjördæmi því hann fengi mitt atkvæði.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/27/brynjar_tekur_saeti_a_lista/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/27/brynjar_tekur_saeti_a_lista/