USA Kosningaþráðurinn
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Af hverju nefnir þú dökka konu sérstaklega?
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: USA Kosningaþráðurinn
Templar skrifaði:Af hverju nefnir þú dökka konu sérstaklega?
Af því að það er staðreynd sem Trump hatar.
Mér persónulega gæti ekki verið meira sama um litarhaft hennar.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Já ok, síðan hvenær hatar Trump þá staðreynd?
@mikkimás
@mikkimás
Síðast breytt af Templar á Mið 11. Sep 2024 18:23, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
@mikkimás, ég var að skoða þetta aðeins, ég get ekki séð nein gögn eða neitt sem Trump hefur sagt eða gert sem getur stutt þessa fullyrðingu þína.
Það sem ég fann um þetta er að Trump í mörg ár hafði einmitt svarta konu sem sinn sérstakan aðstoðarmann, Trump keypti hótel og golfvöll í Florida sem var sérstakur klúbbur kristinna og breytti staðnum í klúbb fyrir alla, margt á þessum nótum sem er þvert á þessar fullyrðingar um meinta meinsemd Trump eða hugaburð um að honum sé í nöp við "dökka konu".
Ertu ekki núna að apa upp talking points sem pólitískir andstæðingar Trumps muldra en á sér enga stoð í raunveruleikanum?
Það sem ég fann um þetta er að Trump í mörg ár hafði einmitt svarta konu sem sinn sérstakan aðstoðarmann, Trump keypti hótel og golfvöll í Florida sem var sérstakur klúbbur kristinna og breytti staðnum í klúbb fyrir alla, margt á þessum nótum sem er þvert á þessar fullyrðingar um meinta meinsemd Trump eða hugaburð um að honum sé í nöp við "dökka konu".
Ertu ekki núna að apa upp talking points sem pólitískir andstæðingar Trumps muldra en á sér enga stoð í raunveruleikanum?
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: USA Kosningaþráðurinn
Og hér er hann að styðja svartan mann sem er að bjóða sig fram sem forrseta.
Ég er bara svo forvitin afhverju fólk halda fram að hann sé rasisti?
hef ekkert að segja LOL!
Re: USA Kosningaþráðurinn
Semboy skrifaði:
Og hér er hann að styðja svartan mann sem er að bjóða sig fram sem forrseta.
Ég er bara svo forvitin afhverju fólk halda fram að hann sé rasisti?
Af því hann er búinn að segja og gera slatta af hlutum í gegnum árin, hérna er ágætis samantekt með heimildum:
https://en.wikipedia.org/wiki/Racial_vi ... nald_Trump
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: USA Kosningaþráðurinn
Moldvarpan skrifaði:
Í þessum sömu gögnum og þú bendir á, þá kemur fram að þetta er frekar hóflegt.
Þarna sérðu hvernig þessi Corporate income tax hefur verið frá 1980-2015.
Ég tel 35% vera vel raunhæft og að ríkin ráði vel við það.
Spes þróun á sama tíma og tækninni hefur fleygt fram og aukið arðsemi þá lækkar skattprósentan... svo að ríkir geti tekið meira í skattaskjól...
Þessi þróun er galin, algjörlega galin.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Þessi samantekt er ekki traust, í henni er meðal annars:
Trump made comments following a 2017 white supremacist rally in Charlottesville, Virginia, that were seen by critics as implying moral equivalence between the white supremacist marchers and those who protested against them as "very fine people".
Þetta er lygi og fake news sem meira segja ultra woke vinstri snepillinn snopes viðurkennir að gerðist ekki. Getur fundið það sem hann sagði á YT.
Trump made comments following a 2017 white supremacist rally in Charlottesville, Virginia, that were seen by critics as implying moral equivalence between the white supremacist marchers and those who protested against them as "very fine people".
Þetta er lygi og fake news sem meira segja ultra woke vinstri snepillinn snopes viðurkennir að gerðist ekki. Getur fundið það sem hann sagði á YT.
Síðast breytt af Templar á Lau 14. Sep 2024 10:37, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Templar skrifaði:fake news sem meira segja ultra woke vinstri snepillinn snopes viðurkennir að gerðist ekki.
Ég hef farið fram og til baka með hvað mér finnst um barnalegu uppnefnin þín um AMD og annann yfirgang í þeim efnum, en ég nennti aldrei að segja neitt því ég hugsaði "þetta er allaveganna umræða tækni en ekki pólitík"..
En getum við dregið línuna við að verja þetta hræ af manneskju sem kallast Donald Trump? Listinn af hræðilegum hlutum sem þessi maður hefur sagt og gert er nánast ótæmandi, við þurfum ekkert að fara meira ofan í saumana á því. Því færri orðum og orku sem við eyðum í hann, því betra.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Orri, ættir að taka logic áfanga, nær alltaf í boði á hærri menntastigum hvar sem er. Það eru setnignar brotnar niður og fólk lærir að greina og ekki álykta langt út fyrir það sem sagt var.
1. Það er nákvæmlega ekkert samansem merki milli þess að ekki vilja mynda sér skoðun á Trump eða Harris sem frambjóðendur ef maður tekur ekki undir rangfærslur um þau.
2. Það er heldur ekki stuðningsyfirlýsing við frambjóðenda að leiðrétta rangfærslur hvort sem um Trump eða Harris.
3. Þú dregur aðeins línur í þínum huga en þú leggur nákvæmlega engar línur hérna á þessu spjallborði og við verðum eflaust ekki, ef á reynir, sammála um mikið.
Menn geta svo ákveðið hvort þeir taki óljósar frásagnir og rangtúlkanir trúanlegar eða þá staðreynd að Trump hefur rekið stórt fyrirtæki og unnið með ólíku fólki með ólíkan bakgrunn án vandamála.
Ef að Kamala Harris verður fyrir álíka óheiðarlegu skítkasti tek ég upp hanskann fyrir hana, þetta er spurning um prinsipp að rétt skal vera rétt og ekki mynda sér skoðun á tilfinningum eða fylgja hjörðinni í einu og öllu.
1. Það er nákvæmlega ekkert samansem merki milli þess að ekki vilja mynda sér skoðun á Trump eða Harris sem frambjóðendur ef maður tekur ekki undir rangfærslur um þau.
2. Það er heldur ekki stuðningsyfirlýsing við frambjóðenda að leiðrétta rangfærslur hvort sem um Trump eða Harris.
3. Þú dregur aðeins línur í þínum huga en þú leggur nákvæmlega engar línur hérna á þessu spjallborði og við verðum eflaust ekki, ef á reynir, sammála um mikið.
Menn geta svo ákveðið hvort þeir taki óljósar frásagnir og rangtúlkanir trúanlegar eða þá staðreynd að Trump hefur rekið stórt fyrirtæki og unnið með ólíku fólki með ólíkan bakgrunn án vandamála.
Ef að Kamala Harris verður fyrir álíka óheiðarlegu skítkasti tek ég upp hanskann fyrir hana, þetta er spurning um prinsipp að rétt skal vera rétt og ekki mynda sér skoðun á tilfinningum eða fylgja hjörðinni í einu og öllu.
Síðast breytt af Templar á Lau 14. Sep 2024 14:43, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: USA Kosningaþráðurinn
Trump er alls ekki rasisti, hann hefur langa og góða sögu að tala vel og illa um alla, óháð hvaða þeir koma. Eins og t.d. fólk frá Mexikó. Hann sagði að hann gerir ráð fyrir að sumt fólk frá Mexikó væri gott fólk. Hann sá líka í sjónvarpinu að innflytjendur frá suður ameríku væri að stela og borða gæludýr frá fólki.
Hvort sem hann er ekki rasisti eða ekki, þá mun hann skíta og drulla yfir hvern sem er, eða hvaða hóp af fólki sem er, ef hann sér fram á að slík ummæli er honum í hag. En ef sá dagur mun koma að þetta fólk mun gefa honum pening, þá munu orð hans breytast og þessi hópur af fólki verður æðislegur og bestur. Alveg eins og með Elon, veit ekki hversu oft hann sagði að Elon væri ömurlegur. En síðan allt í einu eru þeir tveir núna bestu vinir.
En hver veit, kannski ég er bara heilaþveginn "woke" ghoul og Donald Trump mun bjarga okkur öllum. Hann sagðist geta leyst ukraínu stríðið á einum degi, enda væri hann og Pútin svo góðir kunningja. Alveg eins og hann og Zelensky er góðir vinir. Er ég sá eini sem man eftir að Trump var impeachaður fyrir að blackmaila Zelensky?
Hvort sem hann er ekki rasisti eða ekki, þá mun hann skíta og drulla yfir hvern sem er, eða hvaða hóp af fólki sem er, ef hann sér fram á að slík ummæli er honum í hag. En ef sá dagur mun koma að þetta fólk mun gefa honum pening, þá munu orð hans breytast og þessi hópur af fólki verður æðislegur og bestur. Alveg eins og með Elon, veit ekki hversu oft hann sagði að Elon væri ömurlegur. En síðan allt í einu eru þeir tveir núna bestu vinir.
En hver veit, kannski ég er bara heilaþveginn "woke" ghoul og Donald Trump mun bjarga okkur öllum. Hann sagðist geta leyst ukraínu stríðið á einum degi, enda væri hann og Pútin svo góðir kunningja. Alveg eins og hann og Zelensky er góðir vinir. Er ég sá eini sem man eftir að Trump var impeachaður fyrir að blackmaila Zelensky?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Orri skrifaði:þetta hræ af manneskju sem kallast Donald Trump
Hver talar svona? og hver setur positive rating á þetta?
Held að það þurfi aðeins að rýna inn á við og meta hversu heilaþveginn maður er þegar þetta kemur upp úr manni.
Re: USA Kosningaþráðurinn
nidur skrifaði:Orri skrifaði:þetta hræ af manneskju sem kallast Donald Trump
Hver talar svona? og hver setur positive rating á þetta?
Held að það þurfi aðeins að rýna inn á við og meta hversu heilaþveginn maður er þegar þetta kemur upp úr manni.
Donald Trump. Donald Trump talar svona.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
Klassískur Joe Rogan, hún stóð sig vel bara því það er búið að þjálfa hana svo vel. En ekkert nefnt hvað Trump stóð sig illa, fyrir utan rantið hans um að fólk er að borða gæludýr, sem í framhaldi er umræða afhverju það er ábyggilega alvöru (þrátt fyrir að varaforsetaefni Trumps er búin að viðurkenna að þeir búa til svona dót til að fá athygli)
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USA Kosningaþráðurinn
@Henjo spyr þig aðeins ekki með bias heldur af raunverulegum áhuga en mér finnst þú koma reglulega með skarpar athugasemdir.
"Donald Trump. Donald Trump talar svona." > Þetta er einmitt ein af þessum skörpu athugasemdum, hann talar gróflega um hluti og það stuðar fólk sem er í grunninn ekki sammála því sem er verið að segja eða hefur neikvæð tilfinningatengsl við frambjóðenda (Trump) en tilfinningar því miður virðast ráða þessu fyrir fleiri en færri.
En ertu ekki samt meðvitaður um að flestrir pólitískir andstæðingar Trumps tala nákvæmlega eins eða fór það á blinda filterinn sem gerist sjálfkrafa hjá okkur öllum? Það er hreinlega skemmtilegt að uppgötva eigin bias og mynda sér svo hófstilltari skoðun í framhaldinu.
Kíktu á þetta, er svo með 3 punkta sem ég hendi inn þegar ég hef fengið endurgjöf frá þér. ATH. svona upp á bias þá er ég ekki að verja Trump svo við endum ekki í "hann sagði og hún sagði" skotgröfum.
ATH. ég fann aðeins klippu frá Trump liðinu sem mixar inn hann til að líta vel, vinsamlegast hundsaðu þann hluta en best hefði verið að hafa þetta hlutlaust.
https://www.youtube.com/watch?v=rhJYHU3ejLc
"Donald Trump. Donald Trump talar svona." > Þetta er einmitt ein af þessum skörpu athugasemdum, hann talar gróflega um hluti og það stuðar fólk sem er í grunninn ekki sammála því sem er verið að segja eða hefur neikvæð tilfinningatengsl við frambjóðenda (Trump) en tilfinningar því miður virðast ráða þessu fyrir fleiri en færri.
En ertu ekki samt meðvitaður um að flestrir pólitískir andstæðingar Trumps tala nákvæmlega eins eða fór það á blinda filterinn sem gerist sjálfkrafa hjá okkur öllum? Það er hreinlega skemmtilegt að uppgötva eigin bias og mynda sér svo hófstilltari skoðun í framhaldinu.
Kíktu á þetta, er svo með 3 punkta sem ég hendi inn þegar ég hef fengið endurgjöf frá þér. ATH. svona upp á bias þá er ég ekki að verja Trump svo við endum ekki í "hann sagði og hún sagði" skotgröfum.
ATH. ég fann aðeins klippu frá Trump liðinu sem mixar inn hann til að líta vel, vinsamlegast hundsaðu þann hluta en best hefði verið að hafa þetta hlutlaust.
https://www.youtube.com/watch?v=rhJYHU3ejLc
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: USA Kosningaþráðurinn
Amerísk pólitík í heild er búin að fara algjölega niður klósettið síðasta áratuginn, báðar hliðar eru slæmar. Og í raun vinna með hvor annari í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að aðrir komast að. Hvorugar vinna fyrir hag almennings heldur eingöngu hag fyrirtækja og þeirra sem fjárhagslega styðja þá, það hefur sjaldan verið eins augljóst og það er núna með vinaskap Elons og Trumps. Þeir eru búnir að vera drulla yfir hvorn annan frá því að Elon bailaði á honum í byrjun 2017 þegar Elon sammþykkti að vera ráðgjafi í ríkistjórn hans. En allt í einu eru þeir núna bestu vinir. Svo mikið að JD Vance var núna að tala um áframhaldandi NATO samstarf ætti að byggjast á því Elon og Twitter fá allt sem það vill í Evrópu.
Harris er hryllilegur kostur, en talsvert skárri að Trump að mínu mati af svo mörgum ástæðum, ekki síst vegna aldurs. Geturðu ímyndað þér hvar við værum af JFK hefði verið 81 árs gamall þegar kúbudeilan á átti sér stað? Þetta á líka við um Biden, sem er víst bara starfshæfur milli 10-16 á daginn. Ef þú horfir á kappræðurnar þá talar Harris eins og venjuleg manneskja, meðan Trump röflar um allt milli himins og jarðar óháð því hver spurningin var. "I saw it on TV, I saw it on TV" þegar honum er bent að eitthvað sem hann sagði á sér engann grunn. En JD Vance var líka einmitt að tala um hvernig þeir búa bara til sögur um hluti til að vekja athygli á þeim.
Mæli með að kíkja á 2012 debates (Obama vs Romney) vs 2024 debates. Contrastið er ótrúlegt. Það má seigja margt um Trump, en það hefur enginn ein manneskja haft jafn mikill áhrif á pólítik og hann síðasta áratug. Gleymi því aldrei í kryddsíldini 2017 þegar Sigmundur Davíð fór að tala um kínverskar vindmyllur og allskonar bull, og ég fór að velta fyrir mér hvar ég hafði heyrt þetta áður. Já auðvitað, hann er að herma eftir Trump. Orð eftir orð, bókstaflega.
Ég minni sjálfan mig alltaf á hvað við erum heppinn hérna á Ísland að vera átta mismunandi stjórnmálaflokka.
Harris er hryllilegur kostur, en talsvert skárri að Trump að mínu mati af svo mörgum ástæðum, ekki síst vegna aldurs. Geturðu ímyndað þér hvar við værum af JFK hefði verið 81 árs gamall þegar kúbudeilan á átti sér stað? Þetta á líka við um Biden, sem er víst bara starfshæfur milli 10-16 á daginn. Ef þú horfir á kappræðurnar þá talar Harris eins og venjuleg manneskja, meðan Trump röflar um allt milli himins og jarðar óháð því hver spurningin var. "I saw it on TV, I saw it on TV" þegar honum er bent að eitthvað sem hann sagði á sér engann grunn. En JD Vance var líka einmitt að tala um hvernig þeir búa bara til sögur um hluti til að vekja athygli á þeim.
Mæli með að kíkja á 2012 debates (Obama vs Romney) vs 2024 debates. Contrastið er ótrúlegt. Það má seigja margt um Trump, en það hefur enginn ein manneskja haft jafn mikill áhrif á pólítik og hann síðasta áratug. Gleymi því aldrei í kryddsíldini 2017 þegar Sigmundur Davíð fór að tala um kínverskar vindmyllur og allskonar bull, og ég fór að velta fyrir mér hvar ég hafði heyrt þetta áður. Já auðvitað, hann er að herma eftir Trump. Orð eftir orð, bókstaflega.
Ég minni sjálfan mig alltaf á hvað við erum heppinn hérna á Ísland að vera átta mismunandi stjórnmálaflokka.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Semboy skrifaði:
afhverju eru þetta bara 20min?
Þó svo þetta heitir 60min þá eru videoin ekki endilega 60min löng. Ef þú kíkir á önnur video hjá þeim, þá eru þau öll allskonar lengd. 2020 Trump video er líka 20min langt.
Ég myndi samt vilja bara uncut podcast style viðtöl með engan ákveðið tímaramma.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Sæll hvað ég er pepp fyrir þessu. Ætla horfa með 5 öðrum ámorgun
hef ekkert að segja LOL!
Re: USA Kosningaþráðurinn
Semboy skrifaði:
Sæll hvað ég er pepp fyrir þessu. Ætla horfa með 5 öðrum ámorgun
Ég væri peppaður, en ef þetta er eitthv eins og Lex Fridman podcastið, þá er þetta bara Donald Trump að þvæla allskonar bulli í klukkutima meðan hinn aðilinn spyr einstaklega léttra spurninga og er ekkert að confronta bullið. Enda er það orðið normið að koma fram við Donald Trump eins og gamalmenni með heilabilun þar sem það er ekkert verið að flækja hlutina.
Re: USA Kosningaþráðurinn
Henjo skrifaði:
Ég væri peppaður, en ef þetta er eitthv eins og Lex Fridman podcastið, þá er þetta bara Donald Trump að þvæla allskonar bulli í klukkutima meðan hinn aðilinn spyr einstaklega léttra spurninga og er ekkert að confronta bullið. Enda er það orðið normið að koma fram við Donald Trump eins og gamalmenni með heilabilun þar sem það er ekkert verið að flækja hlutina.
Þetta var æðislegt áhorf. Rétt hjá þér þetta var bara spjall ámilli tveir vinir.
v
hef ekkert að segja LOL!