Er með tvær frábærar mýs til sölu sem hafa verið í rotation hjá mér síðastliðið árið eða svo. En núna er ég loksins að fara sækja Zowie FK2 wireless og þá er þessu músar game lokið hjá mér.
VAXEE XE Wireless 4k: Frábær mús frá VAXEE, þeir leggja mikið uppúr shapes og build quality og get ég sagt að þetta er mest solid mús sem ég hef notað síðan þetta æði að gera mýs eins léttar og hægt er fór í gang, þeir settu þessa í kringum 70gr en með frábært build quality og clicks frábær að mínu mati. Nota svo enga drivers heldur bara hægt að stilla músina í allskonar modes á bakhliðinni
Verð: 10k
Ninjutso Sora v2: Talandi um æðið að mýs eigi að vera eins léttar og hægt er, þetta er ein sú allra léttasta, 38 grömm og mjög létt clicks, öll bara mjög svona laus og létt í sér einhvernveginn - en ef menn nota svona nokkuð loose grip þá er hún gjörsamlega geggjuð, alvöru anime aimers ættu að geta nítt sér þessa.
Verð: 7k
[TS] Gaming mýs - VAXEE XE Wireless / Ninjutso Sora V2
[TS] Gaming mýs - VAXEE XE Wireless / Ninjutso Sora V2
Síðast breytt af joishine á Fös 01. Nóv 2024 14:37, breytt samtals 1 sinni.