Vantar hjálp með nettengingu milli 2 tölva....
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp með nettengingu milli 2 tölva....
Ég er með eina tölvu (tölva 1) sem er með utanáliggjandi ADSL módem og hubb og tveim netkortum og aðra tölvu (tölva 2) bara með netkort....
(Tölva 1) ADSL er tengt í netkort 1 og síðan er tengt úr netkorti 2 í hubb...
(Tölva 2) tengt úr netkorti í hubb á (tölvu 1)
Tölvunar finna hvor aðra og ég er með möppu shared á milli og allt en vandamálið er það að ég kemst BARA á http://www.mbl.is nema að hún opnar ekki svona auglýsinga glugga og suma hluti á mbl.is.....
HVAÐ ER 'I GANGI??????
Tölvurnar eru (Tölva 1) XP1800 örri 256 minni og fl.
(Tölva 2) P42,4 800 1024 dual minni og fl.
Ég er með WinXP á báðum tölvum og búinn að setja service pack1 á báðar og búinn að gera internet sharing dæmið og allt það.....
Er einhver ykkar sem fattar hvað er að?
takk
Tesli
(Tölva 1) ADSL er tengt í netkort 1 og síðan er tengt úr netkorti 2 í hubb...
(Tölva 2) tengt úr netkorti í hubb á (tölvu 1)
Tölvunar finna hvor aðra og ég er með möppu shared á milli og allt en vandamálið er það að ég kemst BARA á http://www.mbl.is nema að hún opnar ekki svona auglýsinga glugga og suma hluti á mbl.is.....
HVAÐ ER 'I GANGI??????
Tölvurnar eru (Tölva 1) XP1800 örri 256 minni og fl.
(Tölva 2) P42,4 800 1024 dual minni og fl.
Ég er með WinXP á báðum tölvum og búinn að setja service pack1 á báðar og búinn að gera internet sharing dæmið og allt það.....
Er einhver ykkar sem fattar hvað er að?
takk
Tesli
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ertu með DNS stilltann inn á tölvu # 2 ?
OK, so, netkort 1 á tölvu 1 er tengt við adsl módemið, og netkort 2 tengt í hubbinn.
Og á tölvu 2 er netkort tengt í hubbinn.
A) hvað er málið með að hafa dns stillingarnar á tölvu eitt á netkorti #2?
B) afhverju er default gateway á netkorti 2 á tölvu 1
C) afhverju er tölva 2 stillt á default gateway á netkorti 1 á tölvu 1, en ekki netkorti 2?
Þ.e.a.s.
Tölva 1:
Netkort 1:
IP: - ip tala á sama neti og adsl modemið -
Subnet mask: 255.255.255.0
Default gw: ip tala á modeminu.
DNS: whatever-dns-sem-þú-vilt-nota.
Netkort 2:
IP: - ip tala á sama neti og tölva 2
SM: 255.255.255.0
þarft ekkert meir hér.
Svo veluru adsl tenginguna þína, og velur internet connection sharing.
Tölva 2:
Netkort 1:
IP: ip tala á sama neti og netkort 2 á tölvu 1
SM: 255.255.255.0
Default gw: ip tala á netkorti 2 á tölvu 1
DNS: whatever-dns-sem-þú-vilt-nota
voila.
Nema nottla þú endilega verðir að eyða pening í router fyrst þú átt þetta fína módem.
Eða voru ekki leiðbeiningar somewhere um hvernig þú áttir að geta breytt alcatel speedtouch home (modemunum) í speedtouch pro (router function..)
OK, so, netkort 1 á tölvu 1 er tengt við adsl módemið, og netkort 2 tengt í hubbinn.
Og á tölvu 2 er netkort tengt í hubbinn.
A) hvað er málið með að hafa dns stillingarnar á tölvu eitt á netkorti #2?
B) afhverju er default gateway á netkorti 2 á tölvu 1
C) afhverju er tölva 2 stillt á default gateway á netkorti 1 á tölvu 1, en ekki netkorti 2?
Þ.e.a.s.
Tölva 1:
Netkort 1:
IP: - ip tala á sama neti og adsl modemið -
Subnet mask: 255.255.255.0
Default gw: ip tala á modeminu.
DNS: whatever-dns-sem-þú-vilt-nota.
Netkort 2:
IP: - ip tala á sama neti og tölva 2
SM: 255.255.255.0
þarft ekkert meir hér.
Svo veluru adsl tenginguna þína, og velur internet connection sharing.
Tölva 2:
Netkort 1:
IP: ip tala á sama neti og netkort 2 á tölvu 1
SM: 255.255.255.0
Default gw: ip tala á netkorti 2 á tölvu 1
DNS: whatever-dns-sem-þú-vilt-nota
voila.
Nema nottla þú endilega verðir að eyða pening í router fyrst þú átt þetta fína módem.
Eða voru ekki leiðbeiningar somewhere um hvernig þú áttir að geta breytt alcatel speedtouch home (modemunum) í speedtouch pro (router function..)
Mkay.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Ég keypti mér router C-NET 4ra porta, og allt var í hakki en síðan fattaði ég að það er adsl lína í gegnum eða yfir isdn línu.......
ég skila routernum á morgun og ætla að kaupa mér nýjann, en hvernig router á ég að kaupa mér sem getur "routað" isdn línu með adsl....
Ég er að leita eftir einhverju sem VIRKAR en ekki eftir einhverju sem að er eikka geggjað gott og dýrt....
Getið þið bent mér á einhvernig þannig router??
ég skila routernum á morgun og ætla að kaupa mér nýjann, en hvernig router á ég að kaupa mér sem getur "routað" isdn línu með adsl....
Ég er að leita eftir einhverju sem VIRKAR en ekki eftir einhverju sem að er eikka geggjað gott og dýrt....
Getið þið bent mér á einhvernig þannig router??
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Tengdur
Það er known issue með ICS í XP ef þú ert að tengast yfir vpn (adsl hjá LS t.d. notar vpn), þá gerir seinni tölvan ráð fyrir því að geta notað default pakkastærðina (1500 bytes) en það er overhead í vpn'inu... það sem þú þarft að gera er að minnka pakkastærðina á seinni tölvunni...
Það lýsir sér einmitt þannig að ef þú opnar síðu þá kemur kannski bara smá hluti af henni, texti t.d.
Það er tiltölulega einfalt að breyta þessu,
opnaðu regedit og farðu í
HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Services\Tcpip\Parameters\Interfaces\ID fyrir adapterinn
Þar undir þarftu að búa til nýtt DWORD_VALUE sem heitir MTU
stilltu það á 1200 og passaðu að hafa stillt á DECIMAL, EKKI hexadecimal
and of cauz reboot!
vona þetta hjálpi
Fletch
Það lýsir sér einmitt þannig að ef þú opnar síðu þá kemur kannski bara smá hluti af henni, texti t.d.
Það er tiltölulega einfalt að breyta þessu,
opnaðu regedit og farðu í
HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Services\Tcpip\Parameters\Interfaces\ID fyrir adapterinn
Þar undir þarftu að búa til nýtt DWORD_VALUE sem heitir MTU
stilltu það á 1200 og passaðu að hafa stillt á DECIMAL, EKKI hexadecimal
and of cauz reboot!
vona þetta hjálpi
Fletch
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fletch skrifaði:Það er tiltölulega einfalt að breyta þessu,
opnaðu regedit og farðu í
HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Services\Tcpip\Parameters\Interfaces\ID fyrir adapterinn
Þar undir þarftu að búa til nýtt DWORD_VALUE sem heitir MTU
stilltu það á 1200 og passaðu að hafa stillt á DECIMAL, EKKI hexadecimal
and of cauz reboot!
vona þetta hjálpi
Fletch
woww...hvernin vissir þú þetta?