Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED



Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Hausinn » Sun 29. Sep 2024 20:28

Mig grunar að það verði langt í það að LG C1 tækið mitt verði úrelt. Kaupi kannski C8 þegar það kemur út. :megasmile
Síðast breytt af Hausinn á Sun 29. Sep 2024 20:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Moldvarpan » Mið 02. Okt 2024 08:53

Tilboðin enn virk... og þeir bættu við enn meiri afslátt á þau tæki sem eftir eru... þessi verð eru bara gjöf fyrir þessi tæki.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf JVJV » Mið 02. Okt 2024 17:46

Stóðst ekki mátið og tók 77" C3 á 349þús til að leysa af hólmi 65" B8 tækið síðan 2018, smá burn-in á subtitles svæðinu og líka þar sem það eru black bars í bíómyndum.

Hlýtur að vera svolítill slatti á lagernum hjá þeim.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf svanur08 » Mið 02. Okt 2024 18:39

Moldvarpan, hjá er þitt TV stórt?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Moldvarpan » Mið 02. Okt 2024 18:50

svanur08 skrifaði:Moldvarpan, hjá er þitt TV stórt?


Er með sama tæki og þú, 48" sem ég nota á massívu skrifborði sem tölvuskjá.

Tengt við tölvuna 4k@120hz, HDR on.

Prófaði Netflix, bæði í browser í tölvunni og í appinu í sjónvarpinu.

Áþekk myndgæði í bæði, geggjað að sjá Dolby Vision efni á netflix. Þetta er toppurinn.

Með Non-HDR efni í með windows á HDR, þá finnst mér tæknin ná að hjálpa því myndefni líka.

Þetta er alvöru upplifun. C4 á víst bara að vera 10% "betra" en C3. Svo þetta eru engin svakaleg stökk milli kynslóða.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf svanur08 » Mið 02. Okt 2024 19:04

Moldvarpan, en eins og ég veit er G-línan mun betri en C sem við erum með, miklu meira HDR birta 800 vs 1500.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf svanur08 » Þri 15. Okt 2024 17:56

Líka gott að taka það fram að það er helling af OLED tölvuskjám núna til í elko hér -------> https://elko.is/voruflokkar/tolvuskjair ... nType=OLED


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf svanur08 » Fös 18. Okt 2024 18:44

Moldvarpan, var að stilla mitt tv eftir þessu ----> https://www.youtube.com/watch?v=--f8PLK3MKU

Gæti varla verið sáttari. Stillir sem sagt fyrst meðan venjulegt HD efni er í gangi, svo í venjulegt HDR og svo meðan dolby vision efni er í gangi. Prufaðu þessar stillingar, verður sáttur. Sem sagt filmmaker mode fyrir bæði venjulegt HD og 4K HDR, svo Cinema fyrir dolby vision. Vantar reyndar filmmaker mode fyrir dolby vision í C3 en það kom í C4 týpunni.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Kjarri81
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 04. Maí 2023 09:12
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Kjarri81 » Fös 18. Okt 2024 20:46

svanur08 skrifaði:Líka gott að taka það fram að það er helling af OLED tölvuskjám núna til í elko hér -------> https://elko.is/voruflokkar/tolvuskjair ... nType=OLED


Stupid dýrir skjáir imho. :thumbsd




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf blitz » Mán 21. Okt 2024 09:01

Þið sem eruð með 42" eða 48" skjá sem desktop skjá - hvernig er?

Ég er með svona mixed use case - við hjónin vinnum af og til heima og þá er þetta hefðbundin word/excel vinna. Svo er tilfallandi netráp yfir kaffibolla og leikjaspilun.

Ef ég færi í þetta væri ég að fá annað svæði heima til að geta horft á TV (aðstaða við tölvuborðið býður vel upp á það).

Er þetta glatað í hefðbundna office vinnu? Er með 32" LG VA skjá sem er fínn.


PS4

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2580
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Moldvarpan » Mán 21. Okt 2024 09:11

Þessir skjáir eru ekki góðir í static vinnu, s.s. sama mynd sem varla hreyfist á skjánum.

Þá minnkar hann birtuna sjálfkrafa til að verja sjálfan sig, sem dæmi.

En ég er nánast aldrei í static vinnu, er að browsa netið, horfa á þætti og spila leiki á þessum skjá.

Myndi taka annan skjá í excel/word vinnu.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf blitz » Mán 21. Okt 2024 09:20

Moldvarpan skrifaði:Þessir skjáir eru ekki góðir í static vinnu, s.s. sama mynd sem varla hreyfist á skjánum.

Þá minnkar hann birtuna sjálfkrafa til að verja sjálfan sig, sem dæmi.

En ég er nánast aldrei í static vinnu, er að browsa netið, horfa á þætti og spila leiki á þessum skjá.

Myndi taka annan skjá í excel/word vinnu.


Einmitt - þegar ég var að gera smá rannsóknarvinnu á YT áttaði ég mig á því að mér finnst 32" skjárinn eiginlega of hár fyrir static office vinnu (er með 34" í vinnnunni sem er miklu betri) - þannig að 42" væri eiginlega rugl.


PS4

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Nariur » Mán 21. Okt 2024 11:16

blitz skrifaði:Þið sem eruð með 42" eða 48" skjá sem desktop skjá - hvernig er?

Ég er með svona mixed use case - við hjónin vinnum af og til heima og þá er þetta hefðbundin word/excel vinna. Svo er tilfallandi netráp yfir kaffibolla og leikjaspilun.

Ef ég færi í þetta væri ég að fá annað svæði heima til að geta horft á TV (aðstaða við tölvuborðið býður vel upp á það).

Er þetta glatað í hefðbundna office vinnu? Er með 32" LG VA skjá sem er fínn.


Ég forrita á mínum 48" CX. Hann er frábær. Það kemur fyrir að hann dimmir sig ef ekkert hefur gerst á honum, en þá hreyfir maður bara eitthvað og hann verður aftur bjartur. Á þessu verði er þetta algjör no-brainer IMO.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf Hauxon » Þri 22. Okt 2024 21:55

Ég forrita með 38" widescreen skjá og það er akkúrat passlegt.. Fartölva <-> 38" <-> 24" í portrait mode fyrir debugger



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Pósturaf svanur08 » Mið 23. Okt 2024 19:02

Var að koma ný stór uppfærsla fyrir LG C3 og G3, úr WebOS 23 í WebOS 24, núna er Dolby Vision með Filmmaker Mode eins og C4 og G4. Og það er eitthvað fleira nýtt líka.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR