Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Televisionary
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Pósturaf Televisionary » Mán 10. Jún 2024 11:57

Mig vantar tölvukassa nokkur stykki. Því stærri og meira pláss fyrir 3.5" diska, því betra.Útlit skiptir ekki öllu máli. En skoða allt.

Mynd




atlithor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Sun 16. Nóv 2014 23:42
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Pósturaf atlithor » Fös 18. Okt 2024 18:07

Viltu Corsair 7000D kassa? Nýr og óopin kassi... hafðu samband við mig í PM



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Pósturaf Gunnar » Lau 19. Okt 2024 17:18

er með antec p180 sem er i comment á þessum þræði. pláss fyrir 12 hdd
viewtopic.php?f=54&t=96604&p=790444#p790444



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Pósturaf CendenZ » Lau 19. Okt 2024 20:52

ég myndi kíkja í góða hirðinn, sá þar þegar ég var í hátalaraleiðangri, eldgamla tölvukassa úr stáli. Huge-ass turna með plássi fyrir 2 geisladrif, floppy og öllu plássi í heiminum :happy



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stóra tölvukassa (má vera gamalt)

Pósturaf Nothing » Sun 20. Okt 2024 00:55

CendenZ skrifaði:ég myndi kíkja í góða hirðinn, sá þar þegar ég var í hátalaraleiðangri, eldgamla tölvukassa úr stáli. Huge-ass turna með plássi fyrir 2 geisladrif, floppy og öllu plássi í heiminum :happy


Ekki sástu nokkuð stóra ChiefTec Dragon Big Tower kassa?


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w