Aulahjálp: Secure boot state

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Aulahjálp: Secure boot state

Pósturaf KaldiBoi » Lau 19. Okt 2024 10:59

Er að reyna installa FaceIt Anti-cheat en fæ upp að ég þurfi að ræsa vélina í Secure boot state, sem er off.
Ég hélt að þetta yrði easy lagfæring í BIOS en eftir að hafa lesið reddit er fólk að brikka vélarnar sínar á að breyta þessu, mig langar það ekki.

Getur einhver sagt mér hvað ég þurfi nákvæmlega að gera og hvað þurfi að vera í lagi/on til þess að þetta virki sem skyldi?
Kveðja.

Edit:
Kannski rétt að setja inn: BIOS mode er í UEFI, diskurinn í GTP.

7800x3d
A620
RTX3080
xpg gammix s70 blade
XPG DDR5.
W11 Pro frá Kinguin:)

Tek allir hjálp!
Kv. Noobie
Síðast breytt af KaldiBoi á Lau 19. Okt 2024 11:03, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aulahjálp: Secure boot state

Pósturaf jonfr1900 » Lau 19. Okt 2024 11:57

Þú kveikir bara á þessu í Security í UEFI BIOS hjá þér. Það ætti ekki að valda neinum vandræðum með Windows 11 að breyta þessu. Hefur ekki gert það hjá mér hingað til.