Intel Core Ultra

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel Core Ultra

Pósturaf GuðjónR » Fim 10. Okt 2024 18:42

Viðhengi
IMG_0204.png
IMG_0204.png (36.74 KiB) Skoðað 2416 sinnum



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf Langeygður » Fim 10. Okt 2024 18:57

Intel 2.85%


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf olihar » Fim 10. Okt 2024 19:22

Gúmmíhanskinn…

IMG_9630.jpeg
IMG_9630.jpeg (64.87 KiB) Skoðað 2365 sinnum




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf dadik » Fim 10. Okt 2024 21:38

Mér finnst reyndar rosalegt að sjá hvernig þeim hefur tekist að tjúna x86 þannig að það sé bæði hægt að fá bestu endingu á batteríi og mestu afköst á sama arkítektúr. Mér er alveg sama þótt þetta sé á 2 mismunandi kubbum, bara að gera þetta á meira en 40 ára arkítektúr er afrek útaf fyrir sig.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf Moldvarpan » Fös 11. Okt 2024 11:39

Sýnist samkeppnin vera að virka. Intel farið að þróa örgjörva sína öðruvísi en þeir hafa gert hingað til

Kostir og gallar í þessu, en almennt jákvætt sýnist mér bara.

Verður gaman að sjá hvernig þetta þróast.




Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf CendenZ » Fös 11. Okt 2024 12:23

eitthvað verður intel að gera þegar MS Surface eru farnir í Snapdragon og fleiri eiga eftir að fara þá leið..........
:-k



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf gnarr » Fös 11. Okt 2024 14:02

Core Ultra 258V er fullkominn sweetspot fyrir ultrabooks :happy


"Give what you can, take what you need."


traustitj
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf traustitj » Lau 12. Okt 2024 21:55

Mér finnst Dave úr Dave garage algerlega negla þetta Ultra dót, The marketing literally writes it self (með nöfnin).

En ég er doldið spenntur að prufa þennan nýja 15900, sorry 285K auðvitað.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Sun 13. Okt 2024 22:10

Þá skal panta nýjan Járnhnefa frá ChipZilla, Core Ultra i9 og Asus Apex. Þetta verður OC Battle, Intel vs. AMD.
Járnhefinn kreppist!


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


traustitj
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf traustitj » Þri 29. Okt 2024 16:23

CendenZ skrifaði:eitthvað verður intel að gera þegar MS Surface eru farnir í Snapdragon og fleiri eiga eftir að fara þá leið..........
:-k


Sko, Qualcomm gat ekki releasað Dev kits skammarlaust. Eru þeir að ná að senda nægilega mikið frá sér til að skipta máli í lok dagsins?




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf agust1337 » Þri 29. Okt 2024 20:42

Áhugavert



What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf olihar » Þri 29. Okt 2024 21:09

Þetta launch er algjört flopp, en vonandi er þetta bara bara útaf þetta er fyrsta útgáfa og þeir bæti sig.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Okt 2024 21:15




Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf Templar » Mán 04. Nóv 2024 08:59

Held samt að við munum rúlla upp AMD eftir e-h vikur í öllum benchum eins og vanalega, þarf klárlega að laga software málið en það var svo mikið bil stundum eins og í CS að það er ekki séns að þetta sé hardware eingöngu.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Intel Core Ultra

Pósturaf olihar » Mán 04. Nóv 2024 14:27

Templar skrifaði:Held samt að við munum rúlla upp AMD eftir e-h vikur í öllum benchum eins og vanalega, þarf klárlega að laga software málið en það var svo mikið bil stundum eins og í CS að það er ekki séns að þetta sé hardware eingöngu.


Það gerist ekkert stórt stökk hjá Intel fyrr en í fyrsta lagi í næstu útgáfu, þeir voru að skipta um hvernig þeir hanna kubbana, komnir í chiplets. Nú er bara vona að AMD sofni ekki á verðinum þegar illa gengur hjá Intel.