Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf vesi » Fös 11. Okt 2024 18:49

einhver með link á "best buy" í dag?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf Langeygður » Fös 11. Okt 2024 18:52



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf vesi » Fös 11. Okt 2024 18:57

Langeygður skrifaði:https://elko.is/voruflokkar/tolvuhatalarar-117?sort=price_asc


eithvað sérstakt sem þú hefur góða reynslu af á þessum lista?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf Langeygður » Fös 11. Okt 2024 19:01

Logitec hefur alltaf reynst mér vel.
https://elko.is/vorur/logitech-z407-tol ... 1/LTZ407BK kemur vel út í reviews, er reyndar með bassaboxi.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3159
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 544
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 11. Okt 2024 19:08



Just do IT
  √

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf Templar » Fös 11. Okt 2024 19:35

Focal frá Hljóðfærahúsinu.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 712
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf olihar » Fös 11. Okt 2024 20:20

Ef þú ert með pláss… þetta er algjörlega geggjað.

https://www.adam-audio.com/en/a-series/a7v/



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf vesi » Fös 11. Okt 2024 20:23

olihar skrifaði:Ef þú ert með pláss… þetta er algjörlega geggjað.

https://www.adam-audio.com/en/a-series/a7v/


er þetta semsagt best of the best..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 712
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf olihar » Fös 11. Okt 2024 20:27

vesi skrifaði:
olihar skrifaði:Ef þú ert með pláss… þetta er algjörlega geggjað.

https://www.adam-audio.com/en/a-series/a7v/


er þetta semsagt best of the best..


Nei nei langt í frá, en þetta er það sem ég ákvað að taka og nota. Schiit DAC og swissonic monitor controller



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf vesi » Fös 11. Okt 2024 20:27

vesi skrifaði:
olihar skrifaði:Ef þú ert með pláss… þetta er algjörlega geggjað.

https://www.adam-audio.com/en/a-series/a7v/


er þetta semsagt best of the best..

edit:800usd each! þó ég ætli að "leyfa" mér aðeins, þá er þetta í hærri kantinum.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf vesi » Fös 11. Okt 2024 20:29

olihar skrifaði:
vesi skrifaði:
olihar skrifaði:Ef þú ert með pláss… þetta er algjörlega geggjað.

https://www.adam-audio.com/en/a-series/a7v/


er þetta semsagt best of the best..


Nei nei langt í frá, en þetta er það sem ég ákvað að taka og nota. Schiit DAC og swissonic monitor controller


þetta er komið svo langt frá mínum þörfum að ég þarf að googla þessar stillingar..


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 712
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf olihar » Fös 11. Okt 2024 20:30

Ég pantaði mína héðan. Adam er líka með minni. T.d. T línan er ódýrari en A línan.

https://www.thomann.de/intl/index.html

https://www.thomann.de/intl/search_dir. ... 78685_1558



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf SolidFeather » Fös 11. Okt 2024 20:44

Ég myndi ákveða eitthvað budget og skoða svo studio monitora eins og bent hefur verið á. T.d. hjá Tónastöðinni, Hljóðfærahúsinu og RÍN.
Síðast breytt af SolidFeather á Fös 11. Okt 2024 20:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5589
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf appel » Fös 11. Okt 2024 22:47

Studio monitorar geta verið geggjaðir, en líka algjört overkill. Spurning um budget einnig. Spurning hvort þú þurfir slíkt.
Svo er alltaf hægt að finna notaðar græjur, alveg jafn góðar og nýjar en miklu ódýrari. Keypti mér adam T5V par á 50 þús kall fyrir nokkrum árum. Það eru facebook grúppur þar sem þú getur auglýst eftir einhverjum studio monitorum fyrir lítið.
En ef þú býrð í fjölbýli þá mæli ég bara með einhverjum litlum hátölurum, vilt ekki gera alla sturlaða.


*-*

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf SolidFeather » Fös 11. Okt 2024 23:16

appel skrifaði:Studio monitorar geta verið geggjaðir, en líka algjört overkill. Spurning um budget einnig. Spurning hvort þú þurfir slíkt.
Svo er alltaf hægt að finna notaðar græjur, alveg jafn góðar og nýjar en miklu ódýrari. Keypti mér adam T5V par á 50 þús kall fyrir nokkrum árum. Það eru facebook grúppur þar sem þú getur auglýst eftir einhverjum studio monitorum fyrir lítið.
En ef þú býrð í fjölbýli þá mæli ég bara með einhverjum litlum hátölurum, vilt ekki gera alla sturlaða.


Það þurfa allir studio monitora, svona twink pc speakers drasl þarf enginn. Enginn nágranni er að fara að sturlast af monitorum með 5" bassakeilu :guy :guy :guy :guy :guy :guy



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5589
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf appel » Fös 11. Okt 2024 23:31

SolidFeather skrifaði:
appel skrifaði:Studio monitorar geta verið geggjaðir, en líka algjört overkill. Spurning um budget einnig. Spurning hvort þú þurfir slíkt.
Svo er alltaf hægt að finna notaðar græjur, alveg jafn góðar og nýjar en miklu ódýrari. Keypti mér adam T5V par á 50 þús kall fyrir nokkrum árum. Það eru facebook grúppur þar sem þú getur auglýst eftir einhverjum studio monitorum fyrir lítið.
En ef þú býrð í fjölbýli þá mæli ég bara með einhverjum litlum hátölurum, vilt ekki gera alla sturlaða.


Það þurfa allir studio monitora, svona twink pc speakers drasl þarf enginn. Enginn nágranni er að fara að sturlast af monitorum með 5" bassakeilu :guy :guy :guy :guy :guy :guy

Ég er með yamaha hs8, hefur alveg komið fyrir að maður gefi aðeins of mikið í alltof seint.
Þannig að fyrir suma er betra að vera með minni hátalara. Hef reyndar pælt í að skipta mínum út fyrir minni en samt góða þar sem maður þarf ekki svona öfluga.


*-*

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 712
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 2.0 hátalarar eru málið í dag?

Pósturaf olihar » Lau 12. Okt 2024 00:50

Galdurinn einmitt við gæða studio monitora er að það er svo geggjað hljóð í þeim á lágum styrk. En geta svo náðuð við að það sé hækkað í þeim líka ef maður vill það.