Pósturaf emil40 » Lau 05. Okt 2024 18:33
Sælir félagar.
Þar sem ég er ekki búinn að hafa neitt að gera þá ákvað ég að athuga hvað ég kæmist hátt í cinebench ....

- 47094pts.png (133.03 KiB) Skoðað 7573 sinnum

- 461856533_1684372905463857_3473248790983791771_n.jpg (163.98 KiB) Skoðað 7573 sinnum
Þetta var nú bara til gamans gert.
Hann var stilltur á 37 í bios-num í negative overclock, ég er núna búinn að henda honum niður í 30 aftur. Gaman að sjá að hann getur farið í 47.000 í cinebench og fór mest í 80 gráðu hita og 236 W, nú er bara að bíða eftir næsta rafmagnsreikning ha ha ha

Síðast breytt af
emil40 á Lau 05. Okt 2024 18:41, breytt samtals 1 sinni.
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“