Alþingiskosningar 2024

Allt utan efnis

Hvað er ætlunin að kjósa í alþingiskosningum 2025 (að öllu óbreyttu) ?

(B) Framsóknarflokkurinn
4
2%
(C) Viðreisn
55
25%
(D) Sjálfstæðisflokkurinn
16
7%
(F) Flokkur fólksins
21
9%
(J) Sósíalistaflokkur Íslands
7
3%
(M) Miðflokkurinn
39
17%
(P) Píratar
17
8%
(S) Samfylkingin
41
18%
(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
1
0%
(?) Lýðræðisflokkurinn
7
3%
Skila auðu
6
3%
Ætla ekki að kjósa
9
4%
 
Samtals atkvæði: 223

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1225
Staða: Ótengdur

Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Fim 03. Okt 2024 15:38

https://is.wikipedia.org/wiki/Al%C3%BEi ... ingar_2025

Það er ekki seinna vænna að fara huga að því hvað skuli kjósa...

Það er kannski fínt að fá þráð sem getur haldið í smá sögu um hvað er aðgerast fram að kosningum, hvað sé innantómt fluff og áróður og hvað ekki...
Síðast breytt af rapport á Sun 20. Okt 2024 11:18, breytt samtals 1 sinni.




Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 72
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Harold And Kumar » Fim 03. Okt 2024 17:32

Ég dýrka Ingu Snæland, hún er með öfluga rödd. Ég kýs flokk fólksins.


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

Henjo
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 302
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Henjo » Fim 03. Okt 2024 18:00

Þetta verða spennandi kosningar, verður áhugavert að sjá hvort við loksins losnum við sjálfstæðisflokinn úr ríkistjórn.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 566
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 120
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf kornelius » Fim 03. Okt 2024 21:23

Auðvitað Sósialista, nánast allt annað er bara mafíur.
Reyndu nú einu sinni að kjósa með sjálfum þér og þínum því ekki er auðvalds klíkan að gera þér gott, eða finnst þér það?

K.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Tóti » Fim 03. Okt 2024 21:26

Henjo skrifaði:Þetta verða spennandi kosningar, verður áhugavert að sjá hvort við loksins losnum við sjálfstæðisflokinn úr ríkistjórn.


Sammála vonandi að fólk sjái í gegnum þennan flokk.
Sem vill selja fyrirtæki til einkaaðila sem er að gefa arð til þjóðfélagsins og einkavæða fyrir sig og sína.
Bjarnar bófi títt nefndur Falsson t.d.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 48
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf halipuz1 » Fös 04. Okt 2024 09:27

Tóti skrifaði:
Henjo skrifaði:Þetta verða spennandi kosningar, verður áhugavert að sjá hvort við loksins losnum við sjálfstæðisflokinn úr ríkistjórn.


Sammála vonandi að fólk sjái í gegnum þennan flokk.
Sem vill selja fyrirtæki til einkaaðila sem er að gefa arð til þjóðfélagsins og einkavæða fyrir sig og sína.
Bjarnar bófi títt nefndur Falsson t.d.


Ég hef sögu að segja af Bjarna og það var þegar vinur sonar hans spurði hvernig væri að vera stjórnmálamaður?

Bjarni svarar að það sé bara að tala og tala, snúa út úr og fake it till you make it.

Það segir bara margt um hann og tala nú ekki um Íslandsbankasöluna þegar hann vissi ekki að pabbi væri að kaupa, Gosi laug ekki svona mikið.


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1225
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf rapport » Fös 04. Okt 2024 09:43

Hvaða áherslur finnst ykkur flokkarnir hafa barist fyrir undanfarin ár sem þið viljið sjá "blómstra" á komandi árum?

xB - Fjölskyldumál sbr. farsældarlögin, ný lög um menntamál (sem ég held að séu mikil framför sem á þó eftir að ná að innleiða betur)
xC - ESB, man ekki eftir öðru mikilvægu frá þeim
xD - Ráðherfan sem ég þoli minnst og finnst forréttinda rasistapési... hún innleiddi betri útlendingalöggjöf sem eyddi óvissu og tók á vandamálum sem aðrir hreinlega þorðu ekki.
xF - Ég meika þau ekki, og sérsaklega ekki gamla karla sem fara til útlanda að hitta 45kg stelpur.
xJ - Skemmitilegar hugmyndir...
xM - Man ekki eftir neinu sem Miðflokkurinn hefur komið á eða talað fyrir (þ.e.a.s sem meikar sens)
xP - Man bara ekki eftir neinu spes, nema "upplýsingaleka" sem eyddi óvissu sem hjálpaði líklega bara xD að klára erfitt mál
xS - Búið að skipta öllum út en man ekki eftir neinu sem kemur þeim á blað.
xV - Hringlandaháttur og ofuráhersla á mál sem skipta allt of litlu máli... björgum fólki fyrst... svo hvölunum...
Lýðræðisflokkurinn = Fær líklega ekki fleiri atkvæði en í forsetakosningunum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16640
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2154
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Okt 2024 11:10

Tilganslaust að kjósa í þingræði, öllu lofað og allt svikið.
VG mælist ekki inn á þingi en er í forsvari fyrir ríkisstjórn.

Og Dagur B. hjá borginni, tapaði síðustu kosningum en örflokkur með eina eða tvær manneskjur innanborðs tryggði honum stólinn áfram þvert á vilja kjósenda.

Það er engin munur á kúk og skít. Hvort á maður velja kúk eða skít?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1225
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf rapport » Fös 04. Okt 2024 16:30

GuðjónR skrifaði:Tilganslaust að kjósa í þingræði, öllu lofað og allt svikið.
VG mælist ekki inn á þingi en er í forsvari fyrir ríkisstjórn.

Og Dagur B. hjá borginni, tapaði síðustu kosningum en örflokkur með eina eða tvær manneskjur innanborðs tryggði honum stólinn áfram þvert á vilja kjósenda.

Það er engin munur á kúk og skít. Hvort á maður velja kúk eða skít?


Hið opinbera er endalaust að úthýsa hinum og þessum verkefnum frá sér því að "sérfræðingar" gera allt betra...

En að úthýsa pólitískri ábyrgð til EU... glætan spætan, því að við þurfum að finn aupp öll hjólin sjálf hér innanlands.

Við erum hvort sem er undir hælnum á EU regluverkinu og peningum okkar væri best varið í að hraða allri innleiðingu á því, taka upp Evruna og koma sem mestri ábyrgð yfir á EU.

Mér er nánast skít sama um hver veiðir fiskinn svo lengi sem að arðurinn skili sér til þjóðarinnar... en við fáum ekkert fyrir hann lengur.

Allir segja að aðrir geirar hafi vaxið svo hratt... en raunin er að við erum alltaf að fá minni og minni tekjur af fiskinum og meira endar í vasa útgerðarmanna.

Ég vil fá allar þessar peningaþvættisreglur EU í gagnið og tryggja að enginn geti skipt krónum í annan gjaldmiðil eftir 2028 og því mundi það koma upp um helvíti mikið af fólki sem situr á haug af reiðufé vegna svartrar atvinnustarfsemi.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2669
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 498
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Moldvarpan » Lau 05. Okt 2024 17:14

Mynd

Ég gat ekki skilið þig öðruvísi rapport en þú værir að hæla sjálfstæðisflokknum í upptalningunni þinni, var það rétt skilið?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2618
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf svanur08 » Lau 05. Okt 2024 17:49

Þeim finnst svo fyndið hvernig ástandið er í landinu.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16640
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2154
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Okt 2024 18:24

Moldvarpan skrifaði:Mynd

Hafa þau ekki efni á tannlækni? :shock:




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Tóti » Lau 05. Okt 2024 23:25

Ekki gleyma þessu er þessi eitthvað betri.
https://www.youtube.com/watch?v=3lHs-iUeAWE



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1225
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf rapport » Sun 06. Okt 2024 09:48

Moldvarpan skrifaði:Mynd

Ég gat ekki skilið þig öðruvísi rapport en þú værir að hæla sjálfstæðisflokknum í upptalningunni þinni, var það rétt skilið?


Já, fyrir þetta eina mál.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 712
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 156
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf kjartanbj » Sun 06. Okt 2024 10:41

Erfitt að velja, en líklega þá sem vilja raunverulega koma okkur inn í ESB, þar sem við erum hvort eð er hálf þar inni með enga rödd. það verður að losna við þessa Krónu og stækka þennan örmarkað sem við erum með hérna, allt vaðandi í spillingu og þeir ríku verða bara ríkari og ríkari á kostnað þeirra sem vilja bara eignast þak yfir höfuðið



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3204
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 567
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 06. Okt 2024 16:38

Ekki að þessi frétt komi mér mikið á óvart, það eina sem hélt þessum hópum saman var Katrín og hún tók snúning á forsetaembættinu (hoppaði frá sökkvandi skipi).
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/alyktun_samthykkt_stefna_ad_kosningum_i_vor/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1225
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf rapport » Sun 06. Okt 2024 16:49

Hjaltiatla skrifaði:Ekki að þessi frétt komi mér mikið á óvart, það eina sem hélt þessum hópum saman var Katrín og hún tók snúning á forsetaembættinu (hoppaði frá sökkvandi skipi).
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/06/alyktun_samthykkt_stefna_ad_kosningum_i_vor/


Það eina sem gæti bjargað VG væri að slíta samstarfinu, skapar þeim goodwill og þá fengu allur flokkar sáralítinn tíma í kosningabaráttu og undirbúning.

En hvaða rugl er svo í gangi hjá pírötum, er egóið farið að þvælast fyrir fólkinu. Þetta move með framkvændastjórnina minnti á upphaf Miðflokksins, bara allir áhættufælnir með minna guts en SDG...

Sé mig ekki kjósa þetta gamla lið aftur, þau þurfa sárlega á nýliðun að halda.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2669
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 498
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Moldvarpan » Þri 08. Okt 2024 06:29

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/10/07/jon_gnarr_gegnir_engu_embaetti_fyrir_vidreisn/

Úff ekki skánar álit mitt á viðreisn við þetta viðtal.

Jón Gnarr er góður grínisti en hann hefur ekkert á alþingi að gera. Hann er tækifærissinni.
Honum vantar að fá feitan tèkka, thats it.

Afhverju veljiði viðreisn frekar en aðra flokka?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2669
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 498
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Moldvarpan » Þri 08. Okt 2024 06:35

Og hvernig getiði stutt miðflokkinn eftir þeirra hneykslismál? Wintris og klaustur málin.

Þvílíkur skortur að siðferði þar.

Man ekki eftir neinu jákvæðu sem hefur komið frá því fólki.




fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf fhrafnsson » Þri 08. Okt 2024 07:21

Viðreisn er hægri-við-miðju prógressívur flokkur með áherslu á inngöngu í ESB, sem er væntanlega ástæða þess að margir velja flokkinn eins og er. Fólk horfir á vaxtakjör á Íslandi og í löndunum sem við berum okkur saman við, fasteignamarkaðinn og heyrir jákvæðar sögur frá fólki sem flytur frá Íslandi til annarra norðurlanda og ákveður að vilja sömu lífskjör. Þetta mun að sjálfsögðu ekki gerast á einni nótt og auðvitað mun vera bent á ýmislegt neikvætt bæði við stefnu og sögu flokksins sem og fólkið sjálft sem leiðir flokkinn, þannig er bara pólitíkin á Íslandi.
Ég hef þá tilfinningu að fólk vilji ekki gömlu íhaldsflokkana á Íslandi og sé jákvætt varðandi upptöku evru og inngöngu í Evrópusambandið. Bara mín 2 cent.

Hvaða flokk líst þér vel á Moldvarpa og af hverju?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3204
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 567
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 08. Okt 2024 08:09

Er þetta ekki einfalt , maður kýs það sem hentar manni best. Margir sem lofa öllu fögru rétt fyrir kosningar og svíkja loforðin ítrekað.
Skil það bara mjög vel að fólk ákveður að prófa að kjósa annan flokk sem er ekki með sviðna jörð og ítrekað búnir að svíkja kosningaloforð.
Að kjósa Viðreins myndi henta mér best og þess vegna hakaði ég við þann flokk og halda að allir séu sammála er auðvitað galið en allt í góðu að pirra sig yfir því að allir séu ekki sammála manni en svona virkar lýðræðið :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7746
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1225
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf rapport » Þri 08. Okt 2024 20:49

Held að það sé kominn tími á að prófa Viðreisn, þar er fólk sem virðist geta gert meira en að velta hlutunum fyrir sér.




R43kw0n
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 20. Des 2023 11:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf R43kw0n » Mið 09. Okt 2024 12:37

Miðflokkurinn hjá mér

Er að fíla SD....hent fyrir rútu, bakkað yfir hann, kveikt í honum og hann kemur til baka

Skemmtileg sýn þeirra á NATO, herða á innflytjendum, öryrkjar.

Held að hann eigi eftir að koma sterkur inn

Er allt handónýtt fólk, lélegt kerfi og bla bla bla, Winstris og spilling....

Íslendingum vantar bara meiri balls en erum því miður mest allt aumingjar og raggeitur sem speglar sig í stjórnmálum okkar



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16640
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2154
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Okt 2024 12:51

Hvað sagði ég ekki...
Á fólk von á breytingum þegar þetta lið situr sem fastast?
Viðhengi
IMG_0190.png
IMG_0190.png (1.32 MiB) Skoðað 5011 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6521
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 334
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2025

Pósturaf gnarr » Mið 09. Okt 2024 12:55

R43kw0n skrifaði:Er að fíla SD....hent fyrir rútu, bakkað yfir hann, kveikt í honum og hann kemur til baka


Þú gerir þér grein fyrir að hann henti sér sjálfur fyrir rútna og kveikti í sér. Það var enginn sem lét hann fela pening í skattaskjóli...


"Give what you can, take what you need."