Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3180
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Hvar er hagkvæmast (ekki ódýrast endilega) að versla sumar og vetrardekk.
Ég er með Hyundai I10 2016 módel og nota eftirfarandi týpu af sumardekkjum 175/70R 13.
Ég er meira fyrir að nota nagladekk og skipta yfir á sumardekk og já ég er ekki Costco meðlimur þannig endilega deilið einnig hugmyndum frá öðrum dekkjasölum
Ég er með Hyundai I10 2016 módel og nota eftirfarandi týpu af sumardekkjum 175/70R 13.
Ég er meira fyrir að nota nagladekk og skipta yfir á sumardekk og já ég er ekki Costco meðlimur þannig endilega deilið einnig hugmyndum frá öðrum dekkjasölum
Just do IT
√
√
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Ég hef undanfarin ár keypt Michelin dekk hjá Costco. Mér fannst það hagstæðustu kaupin, bæði út frá verði og gæðum, en auk þess er innifalið vinna við að setja dekkin undir (umfelgun og stilling). Hef bæði keypt heilsársdekk og vetrardekk. Er núna á vetrardekkjunum og er mjög sáttur.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3180
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Þetta eru þau vetrardekk sem eru í boði fyrir mínar forsendur: https://shop.fastparts.is/shop/category/tires?quickFilters=9:35,10:59,11:62,12:73&lf=19&filters=19:95
Edit: valdi reyndar For Snow sem filter , líklega ekki rétta valið
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 09. Okt 2024 09:59, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3180
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Hjaltiatla skrifaði:RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Þetta eru þau vetrardekk sem eru í boði fyrir mínar forsendur: https://shop.fastparts.is/shop/category/tires?quickFilters=9:35,10:59,11:62,12:73&lf=19&filters=19:95
Er þetta sem sagt free shipping og engin falin gjöld (gef mér það að ég þurfi að borga VSK og Tolla hérlendis ofan á verð).
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Ódýrustu gæðadekk ef þú ætlar að kaupa á klakanum eru hjá Costco, ef þú villt panta að utan þá er það http://www.camskill.co.uk
Síðast breytt af Prentarakallinn á Mið 09. Okt 2024 09:58, breytt samtals 1 sinni.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Ætla byrja á því að benda þér á að þú getur notað 14" dekk undir þennan bíl, það eru þá mikið fleirri tegundir sem standa þér til boða.
Ég er á 2018 árg af i10, hef keyrt hann 50þús á 2 og hálfu ári, eins og þú á sumar og nagladekkjum. Ég er með 175/65R14 undir hjá mér.
Og ég hef verið rosalega hrifinn af Nokian dekkjunum, mæli með þeim.
Sumardekk
https://www.max1.is/is/dekk/folksbiladekk-til-solu/folksbiladekk-sumar/nokian-wetproof
Vetrardekk
https://www.max1.is/is/dekk/folksbiladekk-til-solu/folksbiladekk-nagla/nokian-hakkapeliitta-10
You get what you pay for. Nagladekk eru almennt dýrari en önnur dekk, getur fengið ódýrari dekk, en þau fá verri dóma. (Eyðsla, grip og hávaði)
Ég er á 2018 árg af i10, hef keyrt hann 50þús á 2 og hálfu ári, eins og þú á sumar og nagladekkjum. Ég er með 175/65R14 undir hjá mér.
Og ég hef verið rosalega hrifinn af Nokian dekkjunum, mæli með þeim.
Sumardekk
https://www.max1.is/is/dekk/folksbiladekk-til-solu/folksbiladekk-sumar/nokian-wetproof
Vetrardekk
https://www.max1.is/is/dekk/folksbiladekk-til-solu/folksbiladekk-nagla/nokian-hakkapeliitta-10
You get what you pay for. Nagladekk eru almennt dýrari en önnur dekk, getur fengið ódýrari dekk, en þau fá verri dóma. (Eyðsla, grip og hávaði)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Standast þessi verð? Keypti nokian dekk á 25k stykkið, kosta 16k stykkið hjá þeim
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1581
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Nokian.
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Prentarakallinn skrifaði:RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Standast þessi verð? Keypti nokian dekk á 25k stykkið, kosta 16k stykkið hjá þeim
x2
Bætist ekkert ofaná þessi verð ?
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Ég keypti Yokohama ig55 í Dekkjahöllinni árið 2020, og er að fara að nota þau fimmta veturinn í röð núna.
Ennþá gott mynstur á þeim og ca 90% af nöglunum eru ennþá í dekkjunum. Mér finnst þetta alveg fáránlega góð ending og get mælt með þeim.
Ennþá gott mynstur á þeim og ca 90% af nöglunum eru ennþá í dekkjunum. Mér finnst þetta alveg fáránlega góð ending og get mælt með þeim.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
daremo skrifaði:Ég keypti Yokohama ig55 í Dekkjahöllinni árið 2020, og er að fara að nota þau fimmta veturinn í röð núna.
Ennþá gott mynstur á þeim og ca 90% af nöglunum eru ennþá í dekkjunum. Mér finnst þetta alveg fáránlega góð ending og get mælt með þeim.
Yokohama eru góð en Dekkjahöllin er örugglega dýrasta búllan fyrir utan bjb
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Eftir því sem ég best veit þá er VSK innifalinn í verðinu, sem og sendingin á þeim til Íslands og þú sækir til þeirra þegar þau mæta. Bróðir minn endaði á að panta sér dekk hjá þeim, og hann borgaði dekkin strax við pöntun. Ef ég set dekk og fer í körfuna hjá þeim stendur að sendingin sé ókeypis (innifalin í verðinu) og að VSK sé líka í verðinu. Þú pikkar upp hjá þeim þegar þau koma. Hef aldrei verslað dekk hjá þeim, en hef verslað hjá þeim varahluti (aðallega bremsuklossa og diska) í nokkrar tegundir bíla og þeir hafa alltaf verið ódýrastir og boðið uppá góð merki (Bosch í þessu tilfelli), þó það taki alltaf viku eða tvær að bíða eftir að hlutirnir komi að utan.
free https image hosting
free https image hosting
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Ég hef notað bæði https://mitra.is og https://fastparts.is í dekkum og mæli með báðum, laaaang-bestu verðin þarna!
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
RassiPrump skrifaði:Eftir því sem ég best veit þá er VSK innifalinn í verðinu, sem og sendingin á þeim til Íslands og þú sækir til þeirra þegar þau mæta. Bróðir minn endaði á að panta sér dekk hjá þeim, og hann borgaði dekkin strax við pöntun. Ef ég set dekk og fer í körfuna hjá þeim stendur að sendingin sé ókeypis (innifalin í verðinu) og að VSK sé líka í verðinu. Þú pikkar upp hjá þeim þegar þau koma. Hef aldrei verslað dekk hjá þeim, en hef verslað hjá þeim varahluti (aðallega bremsuklossa og diska) í nokkrar tegundir bíla og þeir hafa alltaf verið ódýrastir og boðið uppá góð merki (Bosch í þessu tilfelli), þó það taki alltaf viku eða tvær að bíða eftir að hlutirnir komi að utan.
free https image hosting
Keypti tvo umganga í síðasta mánuði hjá þeim. Engin auka gjöld eftir á, borgar bara uppsett verð og svo koma þau með næsta gámi. Mæli hiklaust með, frekar næs þjónusta.
Biðin eftir dekkjunum var um 3 vikur frá pöntun og til Akureyrar, sem mér finnst bara helvíti gott.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 251
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Mæli ekki með að kaupa Sailun vetrardekk. Gripið á þeim er ekki svo gott.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1021
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Ég tók Sailun á Tesla Model 3 í fyrra og var gríðarlega ánægður. Bíllinn var mjög góður í snjónum og hálku
Mjög fínt verð vs gæði hjá Mitra.is
Komst yfir negld 19" dekk á felgum um daginn á Model Y sem ég er á núna. ÞEgar þau klárast þá fer ég í sambærilegt Sailun dekk
Mjög fínt verð vs gæði hjá Mitra.is
Komst yfir negld 19" dekk á felgum um daginn á Model Y sem ég er á núna. ÞEgar þau klárast þá fer ég í sambærilegt Sailun dekk
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Já ég er sammála, ég keypti mér Sailun undir Model Y (19") og hann stóð sig betur en flestir í snjónum og slabbinu.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Þetta comment mitt á Sailun, ég hef séð og prófað 2 tegundir af dekkjum á sama tíma á sömu gerð af bílum.
Annar bíllinn var með Sailun vetrardekk og hinn með Hankook. Hankook hafði yfirburði þegar það kom að gripi. Sailun spólaði og missti grip.
Þarna hafði ég beinan samanburð fyrir framan mig. Bara svo þið haldið ekki að ég sé bara pissa út í vindinn með þessum commentum
En það eru eflaust eitthverjir ósammála mér og þykja Sailun frábært. Það er líka í lagi.
Annar bíllinn var með Sailun vetrardekk og hinn með Hankook. Hankook hafði yfirburði þegar það kom að gripi. Sailun spólaði og missti grip.
Þarna hafði ég beinan samanburð fyrir framan mig. Bara svo þið haldið ekki að ég sé bara pissa út í vindinn með þessum commentum
En það eru eflaust eitthverjir ósammála mér og þykja Sailun frábært. Það er líka í lagi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Var að kaupa 15" Michelin Alpin 7 heilsársdekk núna fyrir nokkrum dögum, kostuðu 72 þús. kr. með umfelgun.
Hef verið með þessi dekk á öllum bílunum hjá mér undanfarin ár, endingin eru rúmir 50.000 km (eða 4 ár í fullri notkun) og svínvirka í snjó, sé sjaldan ástæðu til að vera með allt neglt innanbæjar og ég losna við að geyma dekkjagang og kostnaðinn við umfelgun og umstangið 2x á ári.
Svo aðildin í Costco er ekki dýr, eða láttu bara einhvern kaupa fyrir þig.
Hef verið með þessi dekk á öllum bílunum hjá mér undanfarin ár, endingin eru rúmir 50.000 km (eða 4 ár í fullri notkun) og svínvirka í snjó, sé sjaldan ástæðu til að vera með allt neglt innanbæjar og ég losna við að geyma dekkjagang og kostnaðinn við umfelgun og umstangið 2x á ári.
Svo aðildin í Costco er ekki dýr, eða láttu bara einhvern kaupa fyrir þig.
Hlynur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
ég er mjög hrifinn af nokian dekkjum vegna þau eru testuð og þróuð í líkasta umhverfi og við erum í
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1243
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 417
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Nokian dekk komu best út úr prófi þegar dekkinn voru hálf slitin í norskri úttekt. Kínversku dekkinn voru sögð hættulega léleg.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Nokian Hakkapeliitta R5 EV hafa reynst mér einstaklega vel, langt frá því að vera ódýr, en hrikalega góð og eru að endast mikið betur en ég þorði að vona.
Ef þú tekur none EV tegundina þá eru þau eitthvað ódýrari.
Þeir sem eru ennþá þar þá er til nelgd útgáfa líka. Ég vil ekki sjá nagla nema í stórum jeppadekkjum.
Nokian Hakkapeliitta 10 EV
Ef þú tekur none EV tegundina þá eru þau eitthvað ódýrari.
Þeir sem eru ennþá þar þá er til nelgd útgáfa líka. Ég vil ekki sjá nagla nema í stórum jeppadekkjum.
Nokian Hakkapeliitta 10 EV
Síðast breytt af olihar á Þri 15. Okt 2024 13:15, breytt samtals 1 sinni.