Er einhver sem tekur að sér að delidda intel örgjörva?


Höfundur
Andrie
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 22. Okt 2023 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er einhver sem tekur að sér að delidda intel örgjörva?

Pósturaf Andrie » Þri 08. Okt 2024 12:13

?



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sem tekur að sér að delidda intel örgjörva?

Pósturaf olihar » Þri 08. Okt 2024 12:30

Afhverju viltu delidda? Og afhverju viltu delidda ef þu treystir þér ekki í það?




agust1337
Gúrú
Póstar: 544
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sem tekur að sér að delidda intel örgjörva?

Pósturaf agust1337 » Þri 08. Okt 2024 13:52

olihar skrifaði:Afhverju viltu delidda? Og afhverju viltu delidda ef þu treystir þér ekki í það?


Svarar þetta spurningunni? Ef hann vill delidda af hverju þarf hann að rökstyðja ástæður fyrir því að vilja það?


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sem tekur að sér að delidda intel örgjörva?

Pósturaf olihar » Þri 08. Okt 2024 13:57

Nei, en samt valid spurning. Það er auðvelt að delidda en það er erfitt að eiga við það sem eftir kemur og auðvelt að skemma. Ef maður treystir sér ekki til að delidda sjálfur, en finnst ekkert mála að gang um CPU þegar hann er orðinn ber (mjög auðvelt að sprengja sílikonið), má þá ekki spyrja þessarar spurninga?

Hægt að kaupa þetta og ert búinn að þessu á nokkrum mín.

https://www.thermal-grizzly.com/en/deli ... e/s-tg-ddm
Síðast breytt af olihar á Þri 08. Okt 2024 13:57, breytt samtals 1 sinni.