Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?


Höfundur
pddingo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 01. Okt 2012 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf pddingo » Fim 19. Sep 2024 13:16

Komið þið sæl,

Hvaða tæki mynduð þið nota til að tengja við sjónvarp til að ná IPTV? Það má ekki vera of dýrt (þarf að tengja 150 sjónvörp) þannig að AppleTV gengur ekki. Þarf helst að geta snúrutengst (ethernet). Verður að geta keyrt RUV appið.

Keypti um daginn Amazon FireStick 4K sem er nokkuð snjöll græja en það er ekki hægt að sækja RUV appið fyrir Amazon FireStick.

Hvernig mynduð þið leysa svona mál? Hugmyndir vel þegnar.

Kveðja,
Ingólfur




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf Sinnumtveir » Fim 19. Sep 2024 14:39

Þú getur "side-load"að RÚV appinu á Fire TV stick. Hvort Fire TV er besta græjan læt ég liggja milli hluta.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf jonfr1900 » Fim 19. Sep 2024 14:58

pddingo skrifaði:Komið þið sæl,

Hvaða tæki mynduð þið nota til að tengja við sjónvarp til að ná IPTV? Það má ekki vera of dýrt (þarf að tengja 150 sjónvörp) þannig að AppleTV gengur ekki. Þarf helst að geta snúrutengst (ethernet). Verður að geta keyrt RUV appið.

Keypti um daginn Amazon FireStick 4K sem er nokkuð snjöll græja en það er ekki hægt að sækja RUV appið fyrir Amazon FireStick.

Hvernig mynduð þið leysa svona mál? Hugmyndir vel þegnar.

Kveðja,
Ingólfur


Ef þetta er bara ein rás. Þá getur þú keypt android box og síðan DVB-T mótara til þess að senda í öll tækin í einu. Ef það er eitt box við hvert sjónvarp. Þá verður þú að hafa samband við söluaðila og fá tilboð frá þeim.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf Hizzman » Fim 19. Sep 2024 15:02

150, hljómar einsog hótel. goog('hotel iptv') gefur nokkrar niðurstöður með slíkar lausnir. Þú gætir alveg fengið hugmyndir þannig.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf depill » Fim 19. Sep 2024 15:09

Ef þetta eru samt 150 tæki, sem þú þarft svo að halda við. Þá gæti ódýrt tæki farið að verða mjöööög dýrt í vinnuliðnum.

Stundum er bara betra að kaupa aðeins dýrara og gleyma þessu.




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf Hizzman » Fim 19. Sep 2024 15:16

chromecast with google tv CCWGTV er hugmynd, fæst á ca 10þ



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf zetor » Fim 19. Sep 2024 15:21

Vantar meira info, er þetta Hótel? Eru sjónvarps og netlagnir í hverju herbergi?
Eru kröfurnar að hafa rúv eða eitthvað meira?



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf vesi » Fim 19. Sep 2024 15:36

Verður að geta keyrt ruv appið eða ná ruv? með því að ná í stod2 appið á firestick og getur komist á ruv/ruv2 þannig.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf mainman » Fim 19. Sep 2024 15:58

Ég mundi alltaf byrja með Nvidia Shield pro græjuna til að sækja myndefnið og keyra öpp eins og ruv oþh.
Það er án efa eina græjan sem ég veit um sem aldrei hikstar eða er með neitt vesen.
Síðan þarftu að finna einhverja lausn á því að dreifa merkinu í ip formi.
Ég hef verið að nota búnað frá Teradeck í svoleiðis en hann kostar um miljón en það hlýtur að vera til eitthvað ódýrara til í þeim bransa.
Það er þá búnaður sem streimir myndefni í gegnum ip en tekur það inn í gegnum hdmi.




Höfundur
pddingo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 01. Okt 2012 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf pddingo » Fim 19. Sep 2024 16:16

zetor skrifaði:Vantar meira info, er þetta Hótel? Eru sjónvarps og netlagnir í hverju herbergi?
Eru kröfurnar að hafa rúv eða eitthvað meira?


Gig net í húsinu, mjörg herbergi með cat5e og verða að lokum öll tengd þannig. RÚV og meira. Þannig að hægt sé að skoða stöðvar sem eru fríar á netinu, t.d. AlJazeera og Rúv. Og já, þetta er hótel.




Höfundur
pddingo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 01. Okt 2012 22:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf pddingo » Fim 19. Sep 2024 16:34

Sinnumtveir skrifaði:Þú getur "side-load"að RÚV appinu á Fire TV stick. Hvort Fire TV er besta græjan læt ég liggja milli hluta.


Reyndi með öllum ráðum að hlaða RÚV appinu á FireStick án árangurs. Grúskaði mig í gegnum þetta með því m.a. að lesa þetta hér:

viewtopic.php?t=89872

Þannig að gekk ekki.

Varðandi FireStick þá var þetta var ein pæling og svo langaði mig að prófa græjuna. Ekki endilega viss um að þetta sé besta lausnin. Vandamálið er að ef keypt er lausn frá þar til gerðum fyrirtækjum þá er rekstrarkostnaðurinn á mánuði galinn. Eitt tilboðið gerði ráð fyrir 300.000 mánaðargjaldi! Og það var fyrir utan stofnkostnað sem var í bullinu.
Síðast breytt af pddingo á Fim 19. Sep 2024 16:35, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?

Pósturaf jonfr1900 » Fim 19. Sep 2024 17:36

pddingo skrifaði:
zetor skrifaði:Vantar meira info, er þetta Hótel? Eru sjónvarps og netlagnir í hverju herbergi?
Eru kröfurnar að hafa rúv eða eitthvað meira?


Gig net í húsinu, mjörg herbergi með cat5e og verða að lokum öll tengd þannig. RÚV og meira. Þannig að hægt sé að skoða stöðvar sem eru fríar á netinu, t.d. AlJazeera og Rúv. Og já, þetta er hótel.


Það væri ódýrara að setja upp DVB-C kerfi og tengja við gervihnattadisk og loftnet og senda á öll sjónvörpin þannig. Hitt gæti orðið vesen (þjófnaður, bilanir og fleira).