Þetta tilraunastýrikerfi virkar. Þetta er reyndar í sýndartölvu í VirtualBox og aðeins 32bita þar sem ég fékk ekki 64bita útgáfuna til þess að virka af einhverjum ástæðum. Kom bara kernel panic.
Haiku stýrikerfið
Re: Haiku stýrikerfið
Ertu með kveikt á virtualization í BIOS? Gæti verið vandamálið á 64bit hja þér.
-
- has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
Ég hef prófað þetta stýrikerfi reglulega í gegnum árin.
BeOS var legendary fyrir tæpum 25 árum og gat ræst vélar upp í stýrikerfi á ljóshraða miðað við annað sem var til á þeim tíma.
Því miður eftir mikla flækju fyrirtækjakaupa og sölu þá endaði BeOS hjá Palm sem svo jarðaði kóðann. Haiku er ekki BeOS, kóðinn af BeOS er closed source, en Haiku hefur reynt að endurskrifa stýrikerfið frá grunni með sömu princip í huga.
https://www.haiku-os.org/
https://en.wikipedia.org/wiki/BeOS
BeOS var legendary fyrir tæpum 25 árum og gat ræst vélar upp í stýrikerfi á ljóshraða miðað við annað sem var til á þeim tíma.
Því miður eftir mikla flækju fyrirtækjakaupa og sölu þá endaði BeOS hjá Palm sem svo jarðaði kóðann. Haiku er ekki BeOS, kóðinn af BeOS er closed source, en Haiku hefur reynt að endurskrifa stýrikerfið frá grunni með sömu princip í huga.
https://www.haiku-os.org/
https://en.wikipedia.org/wiki/BeOS
Síðast breytt af gRIMwORLD á Þri 17. Sep 2024 20:04, breytt samtals 1 sinni.
IBM PS/2 8086
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
olihar skrifaði:Ertu með kveikt á virtualization í BIOS? Gæti verið vandamálið á 64bit hja þér.
Nei. Slökkti á öllu slíku í Windows 11 til að ná fram réttum afköstum í VirtualBox. Mig grunar að þetta sé kannski galli í Haiku 64bita útgáfunni. Gæti einnig verið galli í VirtualBox þar sem þetta er ekki stutt þar.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
jonfr1900 skrifaði:olihar skrifaði:Ertu með kveikt á virtualization í BIOS? Gæti verið vandamálið á 64bit hja þér.
Nei. Slökkti á öllu slíku í Windows 11 til að ná fram réttum afköstum í VirtualBox. Mig grunar að þetta sé kannski galli í Haiku 64bita útgáfunni. Gæti einnig verið galli í VirtualBox þar sem þetta er ekki stutt þar.
Ekki galli í Haiku, ég bókstaflega skellti upp Virtualbox og 64bit Haiku til að prófa aftur og flaug inn. Það kom 64bit kernel panic villa með default VM stillingunum en virkaði með því að stilla Version í Other/Unknown (64bit)
IBM PS/2 8086
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Haiku stýrikerfið
hver er ágóði þess að nota þetta stýrikerfi og hvað væri usecase þess frammyfir önnur OS?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
worghal skrifaði:hver er ágóði þess að nota þetta stýrikerfi og hvað væri usecase þess frammyfir önnur OS?
Það er afskaplega létt í keyrslu, er samt nútímalegt að mörgu leyti. Einfaldleikinn er mikill og það er bara einn notandi. Notendaviðmótið er býsna sniðugt og minnir mig á RiscOS, en sjálfur hef ég aldrei notað MacOS eða BeOS.
Ég hef prófað það öðru hverju síðustu árin (áratugina?) og hef gaman af því að sjá hvað er að frétta. Usecase-ið er í sjálfu sér held ég fyrst og fremst grínið, en ég sæi fyrir mér að sem stýrikerfi á heimilistölvu fyrir afa eða eitthvað væri þetta dálítið sniðugt.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
gRIMwORLD skrifaði:jonfr1900 skrifaði:olihar skrifaði:Ertu með kveikt á virtualization í BIOS? Gæti verið vandamálið á 64bit hja þér.
Nei. Slökkti á öllu slíku í Windows 11 til að ná fram réttum afköstum í VirtualBox. Mig grunar að þetta sé kannski galli í Haiku 64bita útgáfunni. Gæti einnig verið galli í VirtualBox þar sem þetta er ekki stutt þar.
Ekki galli í Haiku, ég bókstaflega skellti upp Virtualbox og 64bit Haiku til að prófa aftur og flaug inn. Það kom 64bit kernel panic villa með default VM stillingunum en virkaði með því að stilla Version í Other/Unknown (64bit)
Ég náði að setja upp 64 bita útgáfuna en það fraus. Kannski er þetta örgjörvinn sem Haiku ræður ekki við. Þetta er tilraunastýrikerfi og í betu 5. Þannig að ég er ekki að eyða of miklum tíma í að reyna finna út hvað er ekki að virka hérna.
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
drengurola skrifaði:worghal skrifaði:hver er ágóði þess að nota þetta stýrikerfi og hvað væri usecase þess frammyfir önnur OS?
Það er afskaplega létt í keyrslu, er samt nútímalegt að mörgu leyti. Einfaldleikinn er mikill og það er bara einn notandi. Notendaviðmótið er býsna sniðugt og minnir mig á RiscOS, en sjálfur hef ég aldrei notað MacOS eða BeOS.
Ég hef prófað það öðru hverju síðustu árin (áratugina?) og hef gaman af því að sjá hvað er að frétta. Usecase-ið er í sjálfu sér held ég fyrst og fremst grínið, en ég sæi fyrir mér að sem stýrikerfi á heimilistölvu fyrir afa eða eitthvað væri þetta dálítið sniðugt.
Merkilegt nokk þá er á wikipediasíðunni minnst á að Tascam SX1 studio græja notaði vel breytta útgáfu af BeOS sem stýrikerfi og bootaði beint upp í application viðmótið. Þetta var víst vinsælt á niche markaði í music production á þeim tíma. Hver veit hvernig þetta stýrikerfi væri í dag ef haldið hefði verið áfram með þróun. Haiku er ekki BeOS en byggt upp til að vera BeOS compatible/clone án þess að nota original source kóðann.
IBM PS/2 8086
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Haiku stýrikerfið
Á hverju er Haiku byggt? Er þetta Linux, Unix eða skrifað alveg frá grunni?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Haiku stýrikerfið
Saber skrifaði:Á hverju er Haiku byggt? Er þetta Linux, Unix eða skrifað alveg frá grunni?
https://en.wikipedia.org/wiki/Haiku_(operating_system)
K.