Efnahagshrun 2.0

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Efnahagshrun 2.0

Pósturaf rapport » Mið 11. Sep 2024 15:07

https://www.visir.is/g/20242619748d/-um ... afn-mikil-

Það var umtalað eftir seinasta hrun að ferðatöskur troðnar af gjaldeyri hafi verið fluttar þessa leiðina úr landi...

Þessi frétt triggeraði því eitthvað hjá manni.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 615
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 212
Staða: Tengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf Henjo » Mið 11. Sep 2024 17:09

Út fullar af peningum og koma aftur fullar af hver veit hverju, er eitthverskonar tollur eða eftirlit með því hvað kemur úr þessum vélum?




Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 497
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 156
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 11. Sep 2024 19:28

Hámark reiðufjár, ferðatékka og handhafabréfa á landamærum er ígildi 10 þús evra. Allt umfram það þarf að tikynna fyrirfram og gera grein fyrir uppruna fjárins en sæta upptöku ella.

Las um daginn að ~ 80 mkr hafi verið gerðar upptækar það sem af er ári.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf rapport » Mið 11. Sep 2024 21:36

Það er vonandi öflugri tollgæsla núna en var fyrir þotuliðið...




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 67
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf falcon1 » Mið 11. Sep 2024 21:38

rapport skrifaði:Það er vonandi öflugri tollgæsla núna en var fyrir þotuliðið...

Hef enga trú á því.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Sep 2024 09:32

Hvað getur mögulega farið úrskeiðis í efnahagsmálum þegar við höfum svona snillinga við stjórnvölinn? :face
Viðhengi
IMG_9810.jpeg
IMG_9810.jpeg (947.54 KiB) Skoðað 431 sinnum



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf rapport » Mán 16. Sep 2024 10:02

GuðjónR skrifaði:Hvað getur mögulega farið úrskeiðis í efnahagsmálum þegar við höfum svona snillinga við stjórnvölinn? :face


Stýrivextir eiga að vera stjórntæki stjórnvald aí þessu...

Því hærri vextir, því minniverðbólga + það er ráðlagt að vera ekki að fikta í vaxtaprósentunni, heldur reyna að koma á stöðugleika og ekki breyta neinu fyrr en hlutirnir lagast.

Gallinn er hvernig verðbólga er mæld á Íslandi, að það er verið a taka húsnæðisverð og leiguverð inn í formúluna (sem er ekki gert erlendis).

https://www.investopedia.com/ask/answer ... -inflation



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Tengdur

Re: Efnahagshrun 2.0

Pósturaf GullMoli » Mán 16. Sep 2024 10:51

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað getur mögulega farið úrskeiðis í efnahagsmálum þegar við höfum svona snillinga við stjórnvölinn? :face


Stýrivextir eiga að vera stjórntæki stjórnvald aí þessu...

Því hærri vextir, því minniverðbólga + það er ráðlagt að vera ekki að fikta í vaxtaprósentunni, heldur reyna að koma á stöðugleika og ekki breyta neinu fyrr en hlutirnir lagast.

Gallinn er hvernig verðbólga er mæld á Íslandi, að það er verið a taka húsnæðisverð og leiguverð inn í formúluna (sem er ekki gert erlendis).

https://www.investopedia.com/ask/answer ... -inflation


Húsnæðisverð var með í verðbólgutölum í mörgum löndum, þar á meðal USA en svo tekið út. Margir vilja meina að verðbólgan sýni ekki rétta stöðu, nema einmitt ef húsnæðisverð sé með; https://www.abc.net.au/news/2017-04-20/ ... ng/8457718


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"