Þetta gæti orðið langur póstur og ég biðst velvirðingar á því.
Til að gera langa sögu stutta þá kom ég aftur eftir 1 árs fjarveru frá tölvunni minni fyrir stuttu síðan og nokkrum dögum eftir það byrjuðu vandræðin mín. Fyrst var þetta voða saklaust, fékk svona annað slagið "random blue screen reboot" dótarí. Semsagt, ég var kannski að spila leik, kannski á ircinu, meira að segja þegar ég var sofandi og ekki að gera neitt, þá rebootaði tölvan sér bara eftir að sína bláann error skjá í augnablik. Stundum eftir reboot þá er grafíkin í rugli hjá mér, eins og sést á þessum myndum: http://www.internet.is/zydoran/pubepic.JPG
http://www.internet.is/zydoran/yaho.JPG
Ég hélt fyrst að þetta hefði verið skjákorts driver vandamál hjá mér þar sem ég var nýbúinn að installa nýjustu catalyst driverunum. En síðan nokkrum dögum seinna urðu vandamálin verri, ég fékk allskonar svona "cpu unworkable or has been changed" errora á boot up skjánum og ég lagaði það allt með því að resetta bara biosinn í default (var að overclocka og læti, sem gekk alveg án vandræða í heilt ár áður en ég lét mig hverfa í annað ár. Síðan eftir það var eins og "random blue screen crash" dótið væri að skána, var ekki 3-4 sinnum á dag heldur svona um einu sinni á 30 klukkutímum. En í gær fór allt í rugl! Ég keypti mér nýjann harðann disk (sem er held ég bilaður, hann gefur bara frá sér allskonar klikk hljóð þegar ég boota og tölvan finnur hann ekki, en það er önnur saga, ætla að skila honum á eftir og fá nýjann) því ég hafði ætlað mér að reinstalla windows og backa upp hina hörðu diskana á þeim nýja.
En já, eftir að harði diskurinn var ekki að virka tók ég hann úr sambandi, en þá hefur örgjörvinn clockað sig á 1200 mhz í staðin fyrir 2400 default mhz og ég fæ cpu unworkable or has been changed error, og kemst ekki einu sinni inn í bios til að laga það!
Núna er ég líka alltaf að fá grafíksvandamálin í mun meiri mæli en áður.
ég kemst inn í windows með því að ýta á f1 á cpu unworkable or has been changed errornum. Og já, þessi fyrsti boot screen þar sem þessi error kemur fór áður í burt á svona 2-3 sec en núna tekur alveg heila mínútu að klára hann.
Ég hef spurt marga félaga mína hvað þeir halda að sé í gangi, sumir segja móðurborð sé í rústi, sumir segja móðurborð og cpu, sumi segja skjákort, sumir segja allt. Nú veit ég ekkert hvað er í gangi en hefur einhver hugmynd hvað það er sem er skemmt hjá mér?
Mér finsnt líklegt að ég hafi skemmt eitthvað í byrjun þegar ég installaði driverunum því að ég installaði óvart vitlausum driverum, er með ati radeon 9500 kort softmoddað í 9700 en ég installaði ekki sérstöku softmod driverunum heldur bara venjulegu catalyst. Síðan gæti það hafa skemmt eitthvað út frá sér.
Er að spá í að fá mér nýtt móðurborð og sjá hvort það lagar eitthvað, en það væri flott að sjá hvað ykkur finnst áður en ég fer að eyða alltof miklum pening.
Vélin mín er:
Abit ic-7 móðurborð
Ati radeon 9500 softmoddað í 9700
Intel pentium 4 2.4ghzC örgjörvi sem var áður overclockaður í 2.8ghz en er núna farinn niður í 1200 mhz! (hann var ekki heitur, þetta er ekki hitavandamál)
2 stykki kingston 512mb ddr ram (ég man ekki hvernig þetta var en ég held þetta sé 3200)
2 120gb WD harðir diskar
1 250gb WD bilaður harður diskur (held hann sé bilaður)
Endilega spyrja ef þið hafið einhverjar spurningar um innihald vélarinnar eða viljið fá betri lýsingu á einhverju sem skeði eða er að gerast hjá mér núna.
Takk.
Skjákorts vandamál?
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
þetta eru screenshot.
þú segir að þetta sé 9500 kort softmoddað í 9700.
ástæðan fyrir því að þessi gpu fór í 9500 kort en ekki 9700 er sá að hann er líklegast eylítið gallaður. semsagt með eitt ónýtt/illa farið pipeline eða eitthvað álíka.
það getur verið að kortið hafi virkað í gamladaga, en núna sé pípan "brunnin" í sundur, og þessvegna líti þetta svona út hjá þér.
ég myndi ráðleggja þér að fá lánað annað radeon kort, og athuga hvort grafíkin lagast við það.
Annars eru þessi bluescreen og random restört eiginelga pottþétt vinsluminnið.
Hinsvegar dettur mér annað í hug líka.
Athugaðu hvort að kælingin á northbridge er í lagi. ef hún er laus eða viftan stífluð þá gæti það valdið því að northbridge-ið sé að ofhitna. AGP og minnið fer í gegnum northbridge.
þú segir að þetta sé 9500 kort softmoddað í 9700.
ástæðan fyrir því að þessi gpu fór í 9500 kort en ekki 9700 er sá að hann er líklegast eylítið gallaður. semsagt með eitt ónýtt/illa farið pipeline eða eitthvað álíka.
það getur verið að kortið hafi virkað í gamladaga, en núna sé pípan "brunnin" í sundur, og þessvegna líti þetta svona út hjá þér.
ég myndi ráðleggja þér að fá lánað annað radeon kort, og athuga hvort grafíkin lagast við það.
Annars eru þessi bluescreen og random restört eiginelga pottþétt vinsluminnið.
Hinsvegar dettur mér annað í hug líka.
Athugaðu hvort að kælingin á northbridge er í lagi. ef hún er laus eða viftan stífluð þá gæti það valdið því að northbridge-ið sé að ofhitna. AGP og minnið fer í gegnum northbridge.
"Give what you can, take what you need."
Takk fyrir svörin.
Já eins og Gnarr sagði þá eru þetta screenshot. Viftan á skjákortinu er í gangi en já, það er eins og skjákortið sé pínulítið heitt, samt ekkert rosalega heitt. En ég ætla að taka það fram að grafíkin er ekki alltaf svona, t.d. virkar þetta fínt núna, þetta gerist bara stundum við reboot að þetta verður svona og þá þarf ég bara að reboota aftur til að laga það.
Viftan á northbridge er alveg í gangi og virðist vera í lagi, samt veit ég ekki. Gæti alveg verið að hún sé í rugli eins og þú sagðir.
"Annars eru þessi bluescreen og random restört eiginelga pottþétt vinsluminnið."
Helduru það? Næstum allir félagar mínir voru vissir um að það væri ekki vinnsluminnið svo ég var eiginlega alveg búinn að afskrifa það, vona allavega frekar að það sé það en ekki cpu eða motherboard í rugli
Það gæti reynst erfitt að fá lánað kort frá vinum því ég á heima lengst úti í rassgati og þeir eru allir á fullu að spila WoW 24 klukkutíma sólarhringsins :/
Já eins og Gnarr sagði þá eru þetta screenshot. Viftan á skjákortinu er í gangi en já, það er eins og skjákortið sé pínulítið heitt, samt ekkert rosalega heitt. En ég ætla að taka það fram að grafíkin er ekki alltaf svona, t.d. virkar þetta fínt núna, þetta gerist bara stundum við reboot að þetta verður svona og þá þarf ég bara að reboota aftur til að laga það.
Viftan á northbridge er alveg í gangi og virðist vera í lagi, samt veit ég ekki. Gæti alveg verið að hún sé í rugli eins og þú sagðir.
"Annars eru þessi bluescreen og random restört eiginelga pottþétt vinsluminnið."
Helduru það? Næstum allir félagar mínir voru vissir um að það væri ekki vinnsluminnið svo ég var eiginlega alveg búinn að afskrifa það, vona allavega frekar að það sé það en ekki cpu eða motherboard í rugli
Það gæti reynst erfitt að fá lánað kort frá vinum því ég á heima lengst úti í rassgati og þeir eru allir á fullu að spila WoW 24 klukkutíma sólarhringsins :/
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Athugaðu hvort að northbridge viftan situr rétt. Ef hún er eitthvað farin að "síga", þá getur verið að hún nái ekki nógu góðu sambandi við kubbinn til að leiða þetta nóg hratt frá honum.
Ekki er þetta PowerColor skjákort?
Bilað minni lýsir sér í random restörtum og BSOD, en þú talar um að biosinn sé að "resetta" sig einstaka sinnum (það er þessvegna líklegast sem það kemur "CPU unworkable"), og það gefur til kynna að þetta gæti verið annað en minnið. Hinsvegar startar tölvan sér með "fail safe defaults" ef hún fær minnið ekki til að vinna rétt, svo að það gæti líka verið ástæðan fyrir "CPU unworkable" skilaboðunum, og að hún sé að starta sér með með 100MHz FSB í staðin fyrir 200.
Ekki er þetta PowerColor skjákort?
Bilað minni lýsir sér í random restörtum og BSOD, en þú talar um að biosinn sé að "resetta" sig einstaka sinnum (það er þessvegna líklegast sem það kemur "CPU unworkable"), og það gefur til kynna að þetta gæti verið annað en minnið. Hinsvegar startar tölvan sér með "fail safe defaults" ef hún fær minnið ekki til að vinna rétt, svo að það gæti líka verið ástæðan fyrir "CPU unworkable" skilaboðunum, og að hún sé að starta sér með með 100MHz FSB í staðin fyrir 200.
"Give what you can, take what you need."