Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Pósturaf rapport » Mið 28. Ágú 2024 12:40

https://www.visir.is/g/20242613351d/lys ... -reikninga

Það er svo margt sem Íslendingar hreinlega horfa framhjá, hlutir sem skipta máli eða ættu að skipta meira máli.

Að vera að versla við fyrirtæki sem hafa ekki skilað ársreikningum, að versla við fólk sem stundar kennitöluflakk að versla við fyrirtæki sem moka arði í eigendur sína og skapa jafnvel á sama tíma minna og minna virði fyrir viðskiptavini sína...

Þá er siðferði ábótavannt og spilling jafnvel viðvarandi, bæði á ákveðnum mörkuðum og ýmissi stjórnsýslu og rekstri hins opinbera.

Hvernig á að takast á við þetta?
Síðast breytt af rapport á Mið 28. Ágú 2024 13:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 81
Staða: Ótengdur

Re: Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 28. Ágú 2024 15:58

Viðurlög.

Eitthvað sem er mikill skortur á að séu til staðar eða sé beitt.

Annars er fullt af fólki með fullt af kennitölum utan um einhvern rekstur sem er í mýflugumynd.

Finnst líklegra að þessi félög séu ekki að skila ársreikningum.

Ekki að einhverjar verslanir geti ekki slugsað þetta, bara ólíklegra.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Pósturaf rapport » Mið 28. Ágú 2024 18:00

https://www.visir.is/g/20242613594d/hag ... -milljonir

Er það góður mælikvarði á árangur tryggingafélaga að þau séu að skila miklum tekjum?

Hversu vel hefur VÍS bætt viðskiptavinum sínum tjón?

Er hjá VÍS og langar að fara annað við að lesa þessa frétt sem segir í raun... færra starfsfólk, meira digital og ábatinn í vasa eigenda...




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Pósturaf thorhs » Mið 28. Ágú 2024 19:34

rapport skrifaði:
Hvernig á að takast á við þetta?


Dagsektir og fangelsi á forsprakka þessara lögaðila? Byrja á 10% af meðaltekjum viðkomandi, með lágmarki 10.000/dag, hækkar um 10% stig/10.000 við hvern auka mánuð. Eftir 6 mánuði er fangelsi þar til reikningum hefur verið skilað. Þeir geta fengið gögn til að vinna í þessu innan veggja. Ef ekki er búið að skila inn mánuði eftir 7 mánuði er félagið leyst upp og eignir seldar og ágóði rennur til ríkissjóðs. Ef það eru skuldir umfram eignir dreifast þær í réttu hlutfalli á eigendur eða falla á forsprakka.

Hægt væri að fá frest á refsingar ef um sannanlega “löglegar” ástæður eru til staðar, svo sem stór áföll oþh.

Sjáum hve margir væru í vanskilum þá.


Ók, kanski frekar extreme en effective




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Pósturaf thorhs » Mið 28. Ágú 2024 19:34

rapport skrifaði:
Hvernig á að takast á við þetta?


Dagsektir og fangelsi á forsprakka þessara lögaðila? Byrja á 10% af meðaltekjum viðkomandi, með lágmarki 10.000/dag, hækkar um 10% stig/10.000 við hvern auka mánuð. Eftir 6 mánuði er fangelsi þar til reikningum hefur verið skilað. Þeir geta fengið gögn til að vinna í þessu innan veggja. Ef ekki er búið að skila inn mánuði eftir 7 mánuði er félagið leyst upp og eignir seldar og ágóði rennur til ríkissjóðs. Ef það eru skuldir umfram eignir dreifast þær í réttu hlutfalli á eigendur eða falla á forsprakka.

Hægt væri að fá frest á refsingar ef um sannanlega “löglegar” ástæður eru til staðar, svo sem stór áföll oþh.

Sjáum hve margir væru í vanskilum þá.


Ók, kanski frekar extreme en effective
Síðast breytt af thorhs á Mið 28. Ágú 2024 19:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Frammistaða Íslendinga á ýmsum sviðum

Pósturaf rapport » Mið 28. Ágú 2024 20:57

thorhs skrifaði:
rapport skrifaði:
Hvernig á að takast á við þetta?


Ók, kanski frekar extreme en effective


A.m.k. sömu sektir og viðurlög og ef fólk fer ekki með bílinn í skoðun... hann er tekinn úr umferð =í þessum tilvikum bankareikningum læst og vanrækslugjald og dýrari "endurskoðun".