Verðlöggur Acer Nitro 5

Allt utan efnis

Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Verðlöggur Acer Nitro 5

Pósturaf dreymandi » Lau 17. Ágú 2024 13:37

hæ,

er að spá er 40000 krónur eðlilegt verð fyrir þessa hér tölvu:

Acer Nitro 5 Notuð

frá 2001

17.3 tommur

8 gb

Intel core i5

11th Gen Intel Core

grafisk minni 4 gb

Nvidia Geforce RTX 3050

512 gb ssd

sölutexti seljanda:

Flott og kröftug leikja tölva
keypt 2001 og verið á sama stað, tengd monitor.
Vel farin og engin rispa og engar villur
Getur keyrt margar týper af spilum líka sem krefjast mikillar hárra grafíkur.
Hef verið ótrúlega glaður með hana
Sel af því ég er að fá mér borðtölvu.

Verð er fast. Og ég tel það fair.


hvað segið þið?
Síðast breytt af dreymandi á Lau 17. Ágú 2024 13:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur Acer Nitro 5

Pósturaf flottur » Lau 17. Ágú 2024 16:25

Er þetta örugglega ekki 2021 en ekki 2001?
Annars er 40.000 kr held ég bara ágætisverð.
Síðan er spurning um hversu mikil vinnsla hefur verið á henni.


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Verðlöggur Acer Nitro 5

Pósturaf dreymandi » Sun 18. Ágú 2024 02:47

flottur skrifaði:Er þetta örugglega ekki 2021 en ekki 2001?
Annars er 40.000 kr held ég bara ágætisverð.
Síðan er spurning um hversu mikil vinnsla hefur verið á henni.


seljandi segir hún sé jú 3 ára þannig það er væntanlega 2001.

sennilega er þetta leikjagaur þar sem tölvan hefur alltaf verið föst á einum stað tengd við eins og hann segir monitor.
ég spurði um batteríð og hann á eitthvað erfitt með að svara því hvernig statusinn er á batteríinu eða hverslu lengi það heldur straum :(

er það eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af þegar viðkomandi getur ekki svarað því og segist bara fara til annarra sem eru að bjóða þegar maður spyr um batteríið?

kv
Síðast breytt af dreymandi á Sun 18. Ágú 2024 02:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Verðlöggur Acer Nitro 5

Pósturaf hfwf » Sun 18. Ágú 2024 02:56

dreymandi skrifaði:
flottur skrifaði:Er þetta örugglega ekki 2021 en ekki 2001?
Annars er 40.000 kr held ég bara ágætisverð.
Síðan er spurning um hversu mikil vinnsla hefur verið á henni.


seljandi segir hún sé jú 3 ára þannig það er væntanlega 2001.

sennilega er þetta leikjagaur þar sem tölvan hefur alltaf verið föst á einum stað tengd við eins og hann segir monitor.
ég spurði um batteríð og hann á eitthvað erfitt með að svara því hvernig statusinn er á batteríinu eða hverslu lengi það heldur straum :(

er það eitthvað sem maður ætti að hafa áhyggjur af þegar viðkomandi getur ekki svarað því og segist bara fara til annarra sem eru að bjóða þegar maður spyr um batteríið?

kv


Ég er með svipaða tölvu 3060 samt, batterýið er búið að missa allavega 15-25% af hleðslu, en það er ekkert mál að skipta um það, svipaður aldur held ég frá minni, en 40k held ég ef allt e rgoody annað en battery, gold.
Finnst mér.
Vert að minnast á að þessar tölvur eru hræðilegar í battrý notkun, 4 max í netflix t.d, jafnvel á nýju batterýi.