Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf zetor » Lau 17. Ágú 2024 13:31

Ég grilla borgara nánast á hverjum Laugardegi, væri gaman að heyra mismunandi aðferðir,
hvaða krydd eru þið að nota?
og kannski í leiðinni, einhver önnur trix í grillun hamborgara væri gaman að heyra.



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 17. Ágú 2024 13:38

Þetta almenna hamborgara krydd og svartan pipar.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf TheAdder » Lau 17. Ágú 2024 13:53

Ég nota almennt hamborgarakrydd og Cayenne pipar frá Prima.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


asgeirj
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 04. Okt 2011 16:35
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf asgeirj » Lau 17. Ágú 2024 14:06

Ef ég fer all-in þá hakka ég chuck-eye og brisket, annars nota ~20% kjöt, blanda hvítlaukskryddi við og gera djúpa holu í miðjuna.

Hafa pönnuna eða grillið heitari en helvíti og snúa ekki fyrr en hann losnar. Nota grófmalaðan pipar (t.d. Kampot sem fæst í Hyalin Skólavörðustíg) og flögusalt.

Klikkar ekki



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 17. Ágú 2024 14:09

Köd og grill frá Knorr
Þriðja kryddið frá Prima

Steinliggur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Moldvarpan » Lau 17. Ágú 2024 14:11

Og sósan skiptir rosalegu máli líka.

Eiki feiti hamborgarasósan sem fæst í bónus. Hún er laaaang best.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf einarhr » Lau 17. Ágú 2024 14:27

SPG blömdu, alls ekki Hamborgarakrydd það skemmir bara borgarann. SPG inniheldur 3 krydd Salt, Pipar og Hvítlauk, hitt draslið 13!
Síðast breytt af einarhr á Lau 17. Ágú 2024 14:29, breytt samtals 2 sinnum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Viktor » Lau 17. Ágú 2024 14:56

Salt, MSG, sterkja, gerþykkni, karrý 3,7%, hvítlaukur 2,8%, paprikuduft, hvítur pipar, kryddjurtir ﴾þ.mt steinselja, dill﴿, laukur, jurtaolía ﴾sólblómaolía, lófa﴿, kísill

Mynd
Síðast breytt af Viktor á Lau 17. Ágú 2024 14:59, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf hfwf » Lau 17. Ágú 2024 15:31

Eina sem skiptir máli er hakk með 20% fitu, þarft varla krydd á þetta, annars El Torro Loco frá lækninum eða S&P og aldrei ever gera neitt annað en að smassa borgarana.
Síðast breytt af hfwf á Lau 17. Ágú 2024 15:34, breytt samtals 3 sinnum.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Semboy » Lau 17. Ágú 2024 17:00

Mér finnst allir hamborgar bragða eins sama hvert ég fer.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf brain » Lau 17. Ágú 2024 18:04

Semboy skrifaði:Mér finnst allir hamborgar bragða eins sama hvert ég fer.



Prófaðu Lebowski bar

Mynd



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Black » Lau 17. Ágú 2024 18:10

Ef ég er að grilla sjoppuborgara þá nota ég Prima hamborgarakrydd og pensla með bbq sósu á meðan ég grilla, svo grilla ég bacon, og hamborgarasósu frá krónuni sem heitir spariborgara sósa.
og American burger cheese.
Svo er það lykillinn að raða borgaranum saman á grillinu svo allt hitni smávegis.

Ef ég er að gera borgara með káli papriku lauk ofl, þá er ég mest ánægður með hr.fullkominn sem er til í krónuni, krydda með salti og pipar.

Ef þið eruð ekki að nota american cheese þá eruði að missa af

Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Hausinn » Lau 17. Ágú 2024 18:26

Svolítið óvanalegt en ég er persónulega mjög hrifin af því að nota bara salt og pipar á sjálfan borgaran við steikingu og setja síðan Montreal steak seasoning beint ofan á sósað hamborgarabrauð. Gefur gott kikk.




Knud
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Sun 28. Mar 2010 23:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Knud » Lau 17. Ágú 2024 22:46

Salt og pipar.
Havarti eða maribo ostur.
Ekkert brauð, ekkert grænmeti, og eina sósan er spælt egg.
Vanalega svona 500-600gr í máltíð.
Síðast breytt af Knud á Lau 17. Ágú 2024 22:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Gunnar » Lau 17. Ágú 2024 23:42

Baconizer á tasty er rosalega gott. mæli með að prufa.
Fer þangað reyndar ekki lengur eftir að þeir hækkuðu verðið, 3590 fyrir hamborgaramálið er galið, sama hveru gott það er.




agust1337
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf agust1337 » Lau 17. Ágú 2024 23:51

Hamborgarakrydd og ostur, stundum hvítlauksduft


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf rapport » Sun 18. Ágú 2024 08:23

Bezt á borgarann

En á það til að hnoða borgarana sjálfur og prófa þá oft að blanda einhverju í hakkið. Það sem fólk virðist fíla er mulið nachos í hakkið og frekar mikið af því.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 18. Ágú 2024 09:01

Prima hamborgarakrydd og stundum BBQ sósa.


Just do IT
  √


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf axyne » Sun 18. Ágú 2024 10:17

Salt og pipar á kjötið. Sósan er oftast sriracha-mæjó.


Electronic and Computer Engineer


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf nonesenze » Sun 18. Ágú 2024 14:24

hamborgara krydd og pensla alltaf sweet honey BBQ sósu áður en þeir fara á grillið


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 19. Ágú 2024 08:26

Salt og pipar og smassa þá alltaf.


Gaman að sjá hvað fólk er með ólíkan smekk í þessu samt!

Væri til í burger cookout Vaktarinar haha



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


traustitj
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf traustitj » Mán 19. Ágú 2024 10:32

Einfalt. Maldon salt yfir borgarann, ég vil frekar gróft salt til að sjá hversu mikið ég nota, alltof auðvelt að gera saltkjötsborgara annars. Svo grófann pipar yfir, vel dreift og hvítlauks krydd (ekki hvítlaussalt).

Það er það eina sem ég nota.

Ef ég hnoða borgarana mína sjálfur, þá set ég kúfulla teskeið, eins mikið og skeiðin ber af Dijon sinnepi í kjötið og bý til kúlur sem ég flet út. Mér finnst dijon sinnep svakalega vont, en á kjöt sem er að fara í eldun, þá er það alveg geggjað.

Þetta þarf ekki að vera flókið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 19. Ágú 2024 13:36

traustitj skrifaði:Einfalt. Maldon salt yfir borgarann, ég vil frekar gróft salt til að sjá hversu mikið ég nota, alltof auðvelt að gera saltkjötsborgara annars. Svo grófann pipar yfir, vel dreift og hvítlauks krydd (ekki hvítlaussalt).

Það er það eina sem ég nota.

Ef ég hnoða borgarana mína sjálfur, þá set ég kúfulla teskeið, eins mikið og skeiðin ber af Dijon sinnepi í kjötið og bý til kúlur sem ég flet út. Mér finnst dijon sinnep svakalega vont, en á kjöt sem er að fara í eldun, þá er það alveg geggjað.

Þetta þarf ekki að vera flókið.


Hef ekki heyrt þetta með sinnepið áður, interesting.



Skjámynd

kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf kusi » Mán 19. Ágú 2024 14:57

Það eru tvær kryddblöndur sem eru í uppáhaldi hjá mér
- Smokehouse BBQ Rub frá Cape, Herb & Spice
- El Toro Loco frá Kryddhúsinu ("Læknirinn í eldhúsinu")

Sennilega er það reykta paprikan sem ég er svona hrifinn af.

Hvor tveggja fæst í Nettó.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Pósturaf MrIce » Mán 19. Ágú 2024 22:11

gamla góða season-all mixið, ef það er ekki til, salt og pipar. no more, no less.


-Need more computer stuff-