Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Allt utan efnis

EinnNetturGaur
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf EinnNetturGaur » Fim 15. Ágú 2024 23:13

Black skrifaði:Finnst þetta eiga heima í þessum þræði

Ljóta ruglið!
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... g_berjamo/


Ekki eftir 20 ár.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf Manager1 » Fös 16. Ágú 2024 18:49

Djöfuls væl í fólki, grasið er í 2-3 ár að vaxa aftur og eftir 10-20 ár verður þarna ljómandi fallegur skógur.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf Langeygður » Fös 16. Ágú 2024 19:00

Spurning um hversu fallegur skógurinn verður með öll tré gróðursett í beinum röðum.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf brain » Fös 16. Ágú 2024 22:02

falcon1 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Nú hef ég ekki kynnt mér þessa tækni, en afhverju ekki?

Alltof mikil sóun á vatni og ekki er vitað hvort grunnvatnið mengist með þessari tilraunastarfsemi.



þeir eru að gera þetta með sjó, til prufu og virðist virka.



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 17. Ágú 2024 08:48

brain skrifaði:
falcon1 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Nú hef ég ekki kynnt mér þessa tækni, en afhverju ekki?

Alltof mikil sóun á vatni og ekki er vitað hvort grunnvatnið mengist með þessari tilraunastarfsemi.



þeir eru að gera þetta með sjó, til prufu og virðist virka.


Tæknin var þróuð fyrir hreint vatn og það var alltaf ætlunin að nota grunnvatn fyrir þetta verkefni í Hafnarfirði.

Eigi þessi tækni að vera raunhæfur valkostur þá verða þeir að geta nýtt sjávarvatn og binda þetta á sjávarbotni. Að fórna grunnvatni fyrir svona lagað er algerlega óraunhæft til skölunar.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf falcon1 » Lau 17. Ágú 2024 12:21

Algjörlega galið að nota grunnvatnið í þessum tilgangi eða taka á einhvern hátt séns með gæði þess.

Þessu tilraunaverkefni var laumað hingað í Reykjanesbæ án allrar umræðu.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?

Pósturaf jonfr1900 » Sun 18. Ágú 2024 21:41

Þetta er alvöru tækni en gerir voðalega lítið. Náttúran gerir þetta sjálf, nema þá rignir, síðan rignir meira og ennþá meira þegar náttúran fjarlægir CO2 úr lofthjúpnum og niður í berg.