GÞS - Gerum það sjálfir.
Ég er að fara flytja bráðum inn í nýja íbúð og er í skrifborðspælingum.
Mig datt fyrst í hug að setja saman týpískt L skrifborð með vörum úr IKEA. En það einfaldlega dugir ekki upp á stærðina (sjá mynd og linka)
Skrifborðsplata x2: https://ikea.is/is/products/bord/skrifb ... t-00527827
Fætur x4: https://ikea.is/is/products/bord/skrifb ... t-30264301
Stóll: https://tekk.is/collections/stolar/prod ... air-cognac
Möguleg hirsla undir?: https://ikea.is/is/products/hirslur-fyr ... r-29422194
Þá datt mér í hug að stækka það aðeins fyrir lyklaborð og mús með að setja þríhyrnta plötu.
Ég hef ekkert bilað pláss til að vinna með þetta má örugglega max vera 55 cm á dýpt, enn þetta er ekki stofudjásn og engin kirkja, það verður líka motta yfir þríhyrningaplötunni.
Hafið þið einhverja hugmynd hvernig best væri að framkvæma þetta þannig þetta sé "solid" enn samt budget friendly?
GÞS - Skrifborð
Re: GÞS - Skrifborð
Ég er með Ikea Alex hillueiningar og svo gegnheila borðplötu úr Bauhaus.
Ég veit ekki hversu budget friendly þetta er en þetta er amk álíka útfærsla. í Horninu gerði ég bara eina þverstífu milli veggja út 40mm prófíl sem ég átti útí skúr. borðið þolir það þá að ég standi á því í horninu ef ég er í þannig stemmara.
Parket undirlag milli borðplötu og hillueininga svo prentarahljóð berist síður um allt hús og platan snertir vegginn hvergi. svo bara LED borði meðfram veggjunum
Ég veit ekki hversu budget friendly þetta er en þetta er amk álíka útfærsla. í Horninu gerði ég bara eina þverstífu milli veggja út 40mm prófíl sem ég átti útí skúr. borðið þolir það þá að ég standi á því í horninu ef ég er í þannig stemmara.
Parket undirlag milli borðplötu og hillueininga svo prentarahljóð berist síður um allt hús og platan snertir vegginn hvergi. svo bara LED borði meðfram veggjunum
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: GÞS - Skrifborð
G3ML1NGZ skrifaði:Ég er með Ikea Alex hillueiningar og svo gegnheila borðplötu úr Bauhaus.
Ég veit ekki hversu budget friendly þetta er en þetta er amk álíka útfærsla. í Horninu gerði ég bara eina þverstífu milli veggja út 40mm prófíl sem ég átti útí skúr. borðið þolir það þá að ég standi á því í horninu ef ég er í þannig stemmara.
Parket undirlag milli borðplötu og hillueininga svo prentarahljóð berist síður um allt hús og platan snertir vegginn hvergi. svo bara LED borði meðfram veggjunum
Lýtur glæsilega út!
Situr þetta á hillueiningunum eða límdirðu/skrúfaðir í?
Flott mynd líka af Nurburg!
Re: GÞS - Skrifborð
Takk. Platan liggur bara ofan á hillueiningunum. Hún er nægilega þung til að haggast ekki nema ég virkilega ætli mér það.
Og já, Nurburgring er smá draumur að komast í að aka í alvörunni. Bíllinn á myndinni var keyptur í þýskalandi og keyrði framhjá hringnum á leiðinni heim. En vissi ekki ástand/aldur dekkja eða viðhaldssögu svo ég lagði ekki í hringinn. Planið er að skreppa út í náinni framtíð og bæta úr því
Og já, Nurburgring er smá draumur að komast í að aka í alvörunni. Bíllinn á myndinni var keyptur í þýskalandi og keyrði framhjá hringnum á leiðinni heim. En vissi ekki ástand/aldur dekkja eða viðhaldssögu svo ég lagði ekki í hringinn. Planið er að skreppa út í náinni framtíð og bæta úr því