USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Ágú 2024 10:40

Sælir félagar

Er í smá vandræðum, er með PC sem ég setti saman 2019, en ég var að strauja hana og setja upp nýtt Windows á dögunum.
Það sem gerðist var að tvö port framan á kassanum hættu að virka, þessi sem eru merkt USB 3.0 Hin portin tvö virka.
Ég sé ekkert óeðlilegt í Device Manager.

Ég ákvað að downloda í Windows Update einhverjum legacy USB driver og sótti líka info driver fyrir móðurborðið á heimasíðu framleiðanda: https://www.gigabyte.com/Motherboard/Z390-DESIGNARE-rev-10#kf, en það gerði bara illt verra. Tölvan hætti að fara í sleep eða setja skjáinn í sleep, þannig að ég fór í restore point aftur fyrir þessi update en allt kom fyrir ekki. Ég jók bara á vesenið, nú virka hvorki portin né fer tölvan eða skjárinn í sleep. :face

Einhverjar hugmyndir?
Viðhengi
USB.jpeg
USB.jpeg (1.04 MiB) Skoðað 2234 sinnum



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf olihar » Mið 14. Ágú 2024 10:48

BIOS up to date?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Ágú 2024 12:01

olihar skrifaði:BIOS up to date?

Já, ég uppfærði BIOS í v.10 sem er sá nýjasti.
Mjög furðulegt...



Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf olihar » Mið 14. Ágú 2024 12:05

Gætir þurft að kveikja á USB portinu á móðurborðinu víst þú varst að uppfæra BIOS. s.s. front tenginu.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Ágú 2024 12:39

olihar skrifaði:Gætir þurft að kveikja á USB portinu á móðurborðinu víst þú varst að uppfæra BIOS. s.s. front tenginu.

Ertu að meina í BIOS þá?

Mig minnir að þetta hafi verið hætt að virka áður en ég uppfærði bíos, samt ekki 100% viss.
Ég bætti líka gömlum SSD disk í kassann á svipuðum tíma, var farinn að gruna að ég hefði óvart tekið eitthvað úr sambandi en þá ættu usb2 portin ekki að virka heldur.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Tengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf Sultukrukka » Mið 14. Ágú 2024 12:55

Oft klikkar maður á litlu hlutunum, mögulega er bara F_USB (USB 2.0/1.1 Header) tengt en ekki plöggið fyrir F_USB30 (USB 3.1 Gen 1 Header)

Svo ertu líka með sér port - F_USB31C fyrir USB C, það virkar þá líklegast?

Sjá síðu 33

https://download.gigabyte.com/FileList/ ... d8a38838df

Ólíklegt en þess virði að tjékka.

Svo er um að gera að húrra inn öllum þessum driverum tengdu Intel chipsettinu Z390, klikka sjálfur oft á þeim part.

SB Š Chipset+Intel® Thunderbolt™ 3 Controller:
- 2 x USB Type-C™ ports on the back panel, with USB 3.1 Gen 2 support
Š Chipset:
- 1 x USB Type-C™ port with USB 3.1 Gen 2 support, available through the
internal USB header
- 2 x USB 3.1 Gen 2 Type-A ports (red) on the back panel
- 2 x USB 3.1 Gen 1 ports available through the internal USB header
- 4 x USB 2.0/1.1 ports (2 ports on the back panel, 2 ports available through
the internal USB header)
Š Chipset+USB 3.1 Gen 1 Hub:
- 4 x USB 3.1 Gen 1 ports on the back panel


Svo er líka eitthvað spes ves á USB þegar Ultra fast boot er enabled og eitthvað utility frá Gigabyte sem heitir USB blocker - sjá síðu 111
Mögulega það eitthvað?

USB Support
Disabled All USB devices are disabled before the OS boot process completes.
Full Initial All USB devices are functional in the operating system and during the POST.
(Default)
Partial Initial Part of the USB devices are disabled before the OS boot process completes.
This item is configurable only when Fast Boot is set to Enabled. This function is disabled when Fast Boot
is set to Ultra Fast


Ef ekkert af þessu virkar þá segi ég pass
Síðast breytt af Sultukrukka á Mið 14. Ágú 2024 13:12, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Ágú 2024 13:21

Sultukrukka skrifaði:Oft klikkar maður á litlu hlutunum, mögulega er bara F_USB (USB 2.0/1.1 Header) tengt en ekki plöggið fyrir F_USB30 (USB 3.1 Gen 1 Header)

Svo ertu líka með sér port - F_USB31C fyrir USB C, það virkar þá líklegast?

Sjá síðu 33

https://download.gigabyte.com/FileList/ ... d8a38838df

Ólíklegt en þess virði að tjékka.

Svo er um að gera að húrra inn öllum þessum driverum tengdu Intel chipsettinu Z390, klikka sjálfur oft á þeim part.

SB Š Chipset+Intel® Thunderbolt™ 3 Controller:
- 2 x USB Type-C™ ports on the back panel, with USB 3.1 Gen 2 support
Š Chipset:
- 1 x USB Type-C™ port with USB 3.1 Gen 2 support, available through the
internal USB header
- 2 x USB 3.1 Gen 2 Type-A ports (red) on the back panel
- 2 x USB 3.1 Gen 1 ports available through the internal USB header
- 4 x USB 2.0/1.1 ports (2 ports on the back panel, 2 ports available through
the internal USB header)
Š Chipset+USB 3.1 Gen 1 Hub:
- 4 x USB 3.1 Gen 1 ports on the back panel


Svo er líka eitthvað spes ves á USB þegar Ultra fast boot er enabled og eitthvað utility frá Gigabyte sem heitir USB blocker - sjá síðu 111
Mögulega það eitthvað?

USB Support
Disabled All USB devices are disabled before the OS boot process completes.
Full Initial All USB devices are functional in the operating system and during the POST.
(Default)
Partial Initial Part of the USB devices are disabled before the OS boot process completes.
This item is configurable only when Fast Boot is set to Enabled. This function is disabled when Fast Boot
is set to Ultra Fast


Ef ekkert af þessu virkar þá segi ég pass

Góður punktur að hrúa inn öllum driverunum. Var bara búinn að henda inn info driver. Hugsa að tengingar á móbo séu réttar því þetta hefur alltaf virkað. Ætla að prófa drivers og læt vita hvernig gengur. ps. hef fast boot alltaf disable, annars bootar tölvan svo hratt að ég næ ekki í BIOS ef ég þarf.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf TheAdder » Mið 14. Ágú 2024 14:42

GuðjónR skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:Oft klikkar maður á litlu hlutunum, mögulega er bara F_USB (USB 2.0/1.1 Header) tengt en ekki plöggið fyrir F_USB30 (USB 3.1 Gen 1 Header)

Svo ertu líka með sér port - F_USB31C fyrir USB C, það virkar þá líklegast?

Sjá síðu 33

https://download.gigabyte.com/FileList/ ... d8a38838df

Ólíklegt en þess virði að tjékka.

Svo er um að gera að húrra inn öllum þessum driverum tengdu Intel chipsettinu Z390, klikka sjálfur oft á þeim part.

SB Š Chipset+Intel® Thunderbolt™ 3 Controller:
- 2 x USB Type-C™ ports on the back panel, with USB 3.1 Gen 2 support
Š Chipset:
- 1 x USB Type-C™ port with USB 3.1 Gen 2 support, available through the
internal USB header
- 2 x USB 3.1 Gen 2 Type-A ports (red) on the back panel
- 2 x USB 3.1 Gen 1 ports available through the internal USB header
- 4 x USB 2.0/1.1 ports (2 ports on the back panel, 2 ports available through
the internal USB header)
Š Chipset+USB 3.1 Gen 1 Hub:
- 4 x USB 3.1 Gen 1 ports on the back panel


Svo er líka eitthvað spes ves á USB þegar Ultra fast boot er enabled og eitthvað utility frá Gigabyte sem heitir USB blocker - sjá síðu 111
Mögulega það eitthvað?

USB Support
Disabled All USB devices are disabled before the OS boot process completes.
Full Initial All USB devices are functional in the operating system and during the POST.
(Default)
Partial Initial Part of the USB devices are disabled before the OS boot process completes.
This item is configurable only when Fast Boot is set to Enabled. This function is disabled when Fast Boot
is set to Ultra Fast


Ef ekkert af þessu virkar þá segi ég pass

Góður punktur að hrúa inn öllum driverunum. Var bara búinn að henda inn info driver. Hugsa að tengingar á móbo séu réttar því þetta hefur alltaf virkað. Ætla að prófa drivers og læt vita hvernig gengur. ps. hef fast boot alltaf disable, annars bootar tölvan svo hratt að ég næ ekki í BIOS ef ég þarf.

Það er alveg möguleiki að USB 3 kapallinn hafi losnað úr móðurborðinu þegar þú settir diskinn í, svo er sem mér minni að þessir headers séu þekktir fyrir að brotna líka.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Ágú 2024 20:03

TheAdder skrifaði:Það er alveg möguleiki að USB 3 kapallinn hafi losnað úr móðurborðinu þegar þú settir diskinn í....
Það er nákvæmlega það sem gerðist!!! :face :face :face

Ég setti upp alla mögulega og ómögulega drivera en allt kom fyrir ekki, endaði á að gera það sem ég hefði átt að byrja á að gera, kíkja inn í kassann. Fyrsta sem ég sá var laus kapall!!! ... Tengdi hann og wollah! USB portin virka 100%

Svo fann ég út fyrir tilviljun að það sem er að koma í veg fyrir að tölvan slökkvi á skjá og fari í sleep er Nvidia GeForce Experience. Eyddi því út og tölvan fór strax í sleep!

Takk fyrir hjálpina!!! :hjarta :hjarta :hjarta
Viðhengi
IMG_9160.jpeg
IMG_9160.jpeg (1.68 MiB) Skoðað 1939 sinnum
IMG_9162.jpeg
IMG_9162.jpeg (1.84 MiB) Skoðað 1939 sinnum
IMG_9164.jpeg
IMG_9164.jpeg (1.65 MiB) Skoðað 1939 sinnum
IMG_9157.jpeg
IMG_9157.jpeg (187.43 KiB) Skoðað 1939 sinnum



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf svanur08 » Mið 14. Ágú 2024 20:29

Flott þetta reddaðist hjá þér GuðjónR.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Ágú 2024 00:00

svanur08 skrifaði:Flott þetta reddaðist hjá þér GuðjónR.

Já þetta reddaðist, fékk fullt af góðum ráðum. Gaman að þessu, maður er farinn að riðga í svona bilanagreiningum.
Þakka alla hjálpina. :hjarta



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf CendenZ » Fim 15. Ágú 2024 09:05

Það er þá spurning með skódann þinn... ætli það sé ekki einhverstaðar laus slanga, barki eða tengi eftir þig........ :face :face :face :face :lol:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Ágú 2024 09:27

CendenZ skrifaði:Það er þá spurning með skódann þinn... ætli það sé ekki einhverstaðar laus slanga, barki eða tengi eftir þig........ :face :face :face :face :lol:

Hahaha...góður!!! Það gæti meira en verið, kemur í ljós. Erving er á verkstæði. :hjarta :hjarta :hjarta



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf worghal » Fim 15. Ágú 2024 09:33

CendenZ skrifaði:Það er þá spurning með skódann þinn... ætli það sé ekki einhverstaðar laus slanga, barki eða tengi eftir þig........ :face :face :face :face :lol:

stóra spurningin er, hversu marga bjóra var hann búinn að fá sér áður en hann fór að fikta :guy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USB 3.0 port virka ekki eftir uppfærslu

Pósturaf GuðjónR » Fim 15. Ágú 2024 09:39

worghal skrifaði:
CendenZ skrifaði:Það er þá spurning með skódann þinn... ætli það sé ekki einhverstaðar laus slanga, barki eða tengi eftir þig........ :face :face :face :face :lol:

stóra spurningin er, hversu marga bjóra var hann búinn að fá sér áður en hann fór að fikta :guy

:shock: :shock: :shock: