Hardware unboxed smá underwhelmed.
Ég persónulega myndi ekki vera svona harður því það er mjög erfitt að ná e-h gegnumbroti á 2-3 ára fresti, þetta er meira platform upgrade myndi ég segja en þeir sem væru með mikið eldri búnað og vantar móðurborð líka fá betri borð borð núna með 9xxx series.
Örrinn er heitur og toppar í 140W í R23 sem er ekkert lítið og ef menn setja PBO í gang er þetta BBQ örri. Engin bylting en engin vonbrigði heldur að mínu mati.
https://www.youtube.com/watch?v=OF_bMt9fVm0
Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
ATH. Kannski las ég rangt í grafið frá Hardware Unboxed, nenni ekki að leita að því aftur enda í vinnuni, en Der Bauer er með aðrar niðurstöður.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Þetta er fail, allavegana fyrir signle ccd... núna er að sjá hvernig dual ccd örrarnir verða.
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Það er eitthvað mikið skrítið í gangi, review aðilar eru að fá score all over the place og power usage og hita all over the place, spurning hvort það hafi með móðurborðin að gera og microcode sé ekki ready.
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Þetta er allavegana mjög interesting.
Sama score en örkunotkun mikið minni. En breytist hratt ef CPU fær að taka axlaböndin og beltið af sér.
Sama score en örkunotkun mikið minni. En breytist hratt ef CPU fær að taka axlaböndin og beltið af sér.
Síðast breytt af olihar á Mið 07. Ágú 2024 14:01, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Steve hja GN fer alveg hamförum HAHA ...
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
https://www.phoronix.com/review/ryzen-9600x-9700x
Fjúka beint á toppinn á perf/W. Það er eins og að AMD hafi gleymt að setja X í þessa parta.
Fjúka beint á toppinn á perf/W. Það er eins og að AMD hafi gleymt að setja X í þessa parta.
Síðast breytt af ekkert á Mið 07. Ágú 2024 15:29, breytt samtals 1 sinni.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Bíð nú eftir 3d chipunum áður en maður fer að sýna þessu alvöru áhuga...
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Verðin gáfu fyrirheit um afköstin. AMD hefur undanfarin ár verðlagt örrana sína á þennan hátt.
Skilst að verð sé svipað eða lægra en þegar síðasta útgáfa kom út.
Betri en 7700X en engin ástæða að uppfæra. Ennþá a.m.k.
Skilst að verð sé svipað eða lægra en þegar síðasta útgáfa kom út.
Betri en 7700X en engin ástæða að uppfæra. Ennþá a.m.k.
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Það hefur alltaf verið mín upplifun að uppfæra sig um staka kynslóð er peningasóun. Hlutirnir sem við kaupum eiga að duga lengur en það.
Er ennþá með Ryzen 3600. Nú er spurninginn að uppfæra uppí 9600x, eða bíða eftir 9600x3D, eða bíða eftir næstu Ryzen kynslóð. Eða kaupa 7600x og uppfæra síðan í framtíðinni í hvaða AM5 sem verður öflugastur eftir 4-5 ár og nota sama móðurborð. Eða kannski skoða þessar nýju AM4 örgjörva sem AMD er ennþá að gefa út.
Er ennþá með Ryzen 3600. Nú er spurninginn að uppfæra uppí 9600x, eða bíða eftir 9600x3D, eða bíða eftir næstu Ryzen kynslóð. Eða kaupa 7600x og uppfæra síðan í framtíðinni í hvaða AM5 sem verður öflugastur eftir 4-5 ár og nota sama móðurborð. Eða kannski skoða þessar nýju AM4 örgjörva sem AMD er ennþá að gefa út.
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Mjög impressive… verður spennandi að sjá 2 CCD 9950X
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Henjo, 5800x3d er legend, ef ég ætti AM4 myndi ég kaupa mér svoleiðis ásamt því að hætta með allt SATA.. rugl ending í þessu socketi.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Já 3D v-cache er mjög gott ef maður er bara að spila leiki, það eru bara svo mörg vandamál í productivity workload ennþá, það er von að það geti lagast ef bæði CCD fá 3D V-cache, en samt ekki öruggt að það lagi vandamálið.