Sælir vaktarar,
Félagi minn er með 5-6 gamlar iMac vélar frá 2012. Vitið þið hvort það sé einhver markaður fyrir svona og eitthvað vit í að reyna að gera eitthvað við þetta?
Kv Gunngunn
2012 iMac
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Mið 26. Apr 2017 19:29
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
2012 iMac
Ryzen 7 5800x3D - ASRock B450 Steel Legend - 16gb G.Skill Trident Z 3600mhz Cl16 - MSI 3070 Gaming X Trio 8bg /- Seasonic Focus Plus Platninum 750w - Be Quiet Pure Base 500FX - Asus Tuf Gaming VG34VQL1B 3440x1440 165hz
Re: 2012 iMac
Algjörlega. Ef þær virka er hægt að selja þær. Það er algjörlega einhverjir þarna úti sem eru apple fanatics og eru að leita sér að ódýri tölvu. Settu þær til sölu á spjallinu og bland.is, leyfðu því að liggja þar í einhvern tíma og ef það selst ekki geturu bara gefið þær í burtu eða hent þeim
Re: 2012 iMac
Einhverjar hugmyndir um verð?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 28
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 2012 iMac
Ég væri til í að komast yfir eina. Er hægt að sjá specs?
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Re: 2012 iMac
TheAdder skrifaði:Einhverjar hugmyndir um verð?
Fer eftir stöðu, speccum og markað. Leitaði upp tölvuna, ég myndi persónulega segja 12-22þ. Mögulega einhverjar fjölskyldur sem eru að leita sér að ódýri tölvu, þetta gæti fyllt það hlutverk.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 2012 iMac
Ef þú hendir inn spekkum og skjástærð þá getum við vaktararnir örugglega hjálpað til með grófa verðlagningu - eins og @litli_b segir, það er eiginlega alltaf markaður fyrir Apple vörur, sama hvað það er.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: 2012 iMac
Er með eina 2013. 27" með i5 4670 quad core með 32gb ram. hvað er sú að fara á í dag?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Gúrú
- Póstar: 557
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 69
- Staða: Ótengdur
Re: 2012 iMac
Nördaklessa skrifaði:Er með eina 2013. 27" með i5 4670 quad core með 32gb ram. hvað er sú að fara á í dag?
Frekar gömul & ekki lengur með update síðan 2019-20, nitt besta gísk væri 25.000kr max, en ég er enginn sérfræðingur í Mac tölvum
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: 2012 iMac
Harold And Kumar skrifaði:Nördaklessa skrifaði:Er með eina 2013. 27" með i5 4670 quad core með 32gb ram. hvað er sú að fara á í dag?
Frekar gömul & ekki lengur með update síðan 2019-20, nitt besta gísk væri 25.000kr max, en ég er enginn sérfræðingur í Mac tölvum
úff, það er ekki mikið
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
Re: 2012 iMac
Nördaklessa skrifaði:úff, það er ekki mikið
Neibb, sárt en satt.
Gallinn við þessa iMac er að skjárinn með 2560x1440 (108PPI) á ekki eftir að líta vel út á nýju osx sem er gerir ráð fyrir nýrri hidpi/retina skjá. Retina/5K modelin hafa haldið sér betur í verði.
Kostur við þessa eldri iMac er að þú getur notað hana sem auka display í target mode fyrir aðra vél...eða rifið innvolsið úr og sett $30 display controller í og þá ertu kominn með skjá með mörgum inngöngum fyrir klink. Hægt að troða RPi eða minipc a bakvið, hef sett mac mini M1 móðurborð í 2017 27” 5K sem kom fáránlega vel út
En já, myndi skjóta á <25k
Síðast breytt af asgeirj á Mið 07. Ágú 2024 00:46, breytt samtals 1 sinni.