Spurning varðandi gömul vinnsluminni


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi gömul vinnsluminni

Pósturaf Selurinn » Mið 31. Júl 2024 06:51

Ég á alveg þónokkuð af DDR1 og DDR2 minnum sem hafa safnast í gegnum árin, eitthvað örlítið af DDR3 líka.

Hendir maður bara svona eða er eitthvað resell value í þessu ennþá?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi gömul vinnsluminni

Pósturaf jonsig » Mið 31. Júl 2024 08:51

Það er einstaka sinnum sem mjög sérhæfð tölvukerfi eru háð svona eldri íhlutum ,og kúnnarnir borga $$$$$ til að fá kerfin aftur í lag. En að öðru leiti sé ég ekki eitthvað verðmæti í þessu .




ABss
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi gömul vinnsluminni

Pósturaf ABss » Mið 31. Júl 2024 09:55

Þú vonandi auglýsir þetta gefins frekar en að fleygja þessu. Kannski hjálpar það einhverjum með eitthvað bras.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi gömul vinnsluminni

Pósturaf rapport » Mið 31. Júl 2024 10:09

Þú tekur þetta í sundur og flokkar... eða borar lítið gat, setur lyklakippuhring og selur... verður milljónamæringur