Einhver sem hefur reynslu af þessum lyklaborðum?
Coolshop er að selja þetta en ég finn ekki mikið um þetta annað en bara myndbönd frá framleiðandanum sjálfum.
Dark Project lyklaborð
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: Dark Project lyklaborð
Keypti mér Dark Project one í júní.
Mér fannst einmitt pínu vont að panta þetta blint því þau eru ekki til sýnis í búðunum hér, og takmarkað efni um þau á netinu. Horfði á eitthvað video þar sem verið var að bera saman hljóðið í rofunum. Það lyklaborð sem ég vildi átti nefnilega að vera í hljóðlátari kantinum.
Hins vegar er þetta fyrsta mekaníska lyklaborðið mitt þannig að ég hef engan raunverulegan samanburð við nein önnur merki.
En það sem ég fékk fyrir 7000kr eru að mínu mati bara dúndurvara og er ég hæstánægður... í bili
Mér fannst einmitt pínu vont að panta þetta blint því þau eru ekki til sýnis í búðunum hér, og takmarkað efni um þau á netinu. Horfði á eitthvað video þar sem verið var að bera saman hljóðið í rofunum. Það lyklaborð sem ég vildi átti nefnilega að vera í hljóðlátari kantinum.
Hins vegar er þetta fyrsta mekaníska lyklaborðið mitt þannig að ég hef engan raunverulegan samanburð við nein önnur merki.
En það sem ég fékk fyrir 7000kr eru að mínu mati bara dúndurvara og er ég hæstánægður... í bili