Playstation 5 og tengja hátalara


Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Júl 2024 13:44

Guttinn hjá mér vill fá hátalara við Playstation 5 tölvuna sína en hann hann hefur verið að nota BlueTooth headset hingað til.

- Tölvan er tengd við 32" gaming skjá með HDMI - ekkert jack tengi á skjánum.
- Ekkert jack tengi í á PS5
- Skv Google virkar ekki að tengja USB hátalara við PS5

Hvaða lausnir er fólk að nota í þessum aðstæðum?

Er hægt að nota einhverja HDMI splitter til að fá sér rás fyrir hljóðið? Fann eitthvað á Amazon en veit ekkert hvort þetta sé málið eða ekki..

Mikilvægt að halda í 120Hz ef splitterinn er eina lausnin.

https://www.amazon.com/Extractor-Conver ... B084RN22MW


Einhver með reynslu á þessu? :dontpressthatbutton



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf zedro » Lau 27. Júl 2024 13:55

Ég notaði einmitt HDMI splitter frá König með optical out til að græja hátalarana á sínum tíma.
Þá þarftu aðeins dýrari hátalara sennilega :catgotmyballs


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Júl 2024 14:02

zedro skrifaði:Ég notaði einmitt HDMI splitter frá König með optical out til að græja hátalarana á sínum tíma.
Þá þarftu aðeins dýrari hátalara sennilega :catgotmyballs


Veit ekki hvort ég er meira hissa á því að þessir fancy gaming skjár sem ég er með er ekki með jack tengi eða að Sony gat ekki drullast til að hafa ómerkilegt jack tengi á tölvunni.

Það er vissulega jack tengi á ps5 fjarstýringunni fyrir headphone sem er sniðugt.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf zedro » Lau 27. Júl 2024 14:17

Hvaða skjá ertu með?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Júl 2024 14:34

zedro skrifaði:Hvaða skjá ertu með?



Þessi, tók eftir bláu mic tengi (line in) á honum, en ekkert line out

https://www.newegg.com/lenovo-32/p/0JC-0006-00UW4

https://support.lenovo.com/us/en/soluti ... r-overview
Síðast breytt af gunni91 á Lau 27. Júl 2024 14:36, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Júl 2024 14:44





gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1616
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf gutti » Lau 27. Júl 2024 15:10

Spurning að kaupa góða bluetooth hátalarar ?
https://www.hljodfaerahusid.is/is/uppto ... n-m-bt-par
Var með án bluetooth í pc tölvu hljóð er mjög góð sound frá þeim hátalarar
Síðast breytt af gutti á Lau 27. Júl 2024 15:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf zedro » Lau 27. Júl 2024 15:23

Þessi græja gerir nákvæmlega það sem þú ert að biðja um.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf zedro » Lau 27. Júl 2024 15:38

gunni91 skrifaði:Þessi, tók eftir bláu mic tengi (line in) á honum, en ekkert line out

https://support.lenovo.com/us/en/soluti ... r-overview


Skoðaði þetta aðeins betur!
Ég get ekki betur séð en að þessi jack sé out....

Screenshot 2024-07-27 at 15-36-26 LI-FXN-LI2215sD-QSG(WW-B)-50650E22QG00H18-160506 - g32qc_10_information_flyer_202001.pdf.png
Screenshot 2024-07-27 at 15-36-26 LI-FXN-LI2215sD-QSG(WW-B)-50650E22QG00H18-160506 - g32qc_10_information_flyer_202001.pdf.png (72.08 KiB) Skoðað 4263 sinnum


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
gunni91
Vaktari
Póstar: 2989
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf gunni91 » Lau 27. Júl 2024 15:57

zedro skrifaði:
gunni91 skrifaði:Þessi, tók eftir bláu mic tengi (line in) á honum, en ekkert line out

https://support.lenovo.com/us/en/soluti ... r-overview


Skoðaði þetta aðeins betur!
Ég get ekki betur séð en að þessi jack sé out....

Screenshot 2024-07-27 at 15-36-26 LI-FXN-LI2215sD-QSG(WW-B)-50650E22QG00H18-160506 - g32qc_10_information_flyer_202001.pdf.png


Já okei!!

Þarf að skoða þetta betur. Takk!

Edit, virkaði.

Takk fyrir hjálpina, ég miðaldraði vel yfir mig í þessu :-#
Síðast breytt af gunni91 á Lau 27. Júl 2024 17:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Playstation 5 og tengja hátalara

Pósturaf Viktor » Lau 27. Júl 2024 19:38

Var einmitt að spá afhverju einhver myndi tengja hljóðnema í skjá :fly


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB