Bílskúrshurð og motor vesen
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Bílskúrshurð og motor vesen
Nú er ég kominn aftur í framkvæmd og ætla henda upp motor fyrir hurðina.
Fór í vélar og verkværi keypti motor sem höndlar 140kg.
Áðurin ég fór að opna kassan. fór ég að reikna þyngdina á hurðina.
Og ég fæ 61kg. Fyrir sirka 7 mánuðum hef ég klædd yfir að útan annan krossvið og við það bætast við 61kg.
Svo heildarþyngd 122kg og þá hef ég eftir 18kg.
Ég er svo með sirka 15 spitur sem eru að halda krossviðana saman svo ég held ég fer létt með að komast yfir 18kg.
Nú spýr ég hversu heilagt er þetta google leit hjá mér? ég meina þetta er frá 400kg til 700kg og ég valdi versta falli
-annars mun ég saga ferkantaðan krossvið plötu 40x40 cm og viggta það.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Erutu ekki með gorma á opnunarbúnaði hurðarinnar. Ef þú getur opnað hurðina með höndum og lyft henn upp þá á þetta ekki að vera neitt stórmál. Ef það eru gormar á hurðinni og þér finnst þungt að opna þá þarftu að herða á gormunum.
Annars væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn myndir af hurðinni og búnaðinum svo maður átti sig á því hvernig hurð þú ert með
Annars væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn myndir af hurðinni og búnaðinum svo maður átti sig á því hvernig hurð þú ert með
Síðast breytt af roadwarrior á Fös 26. Júl 2024 18:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Það er svo margt annað í þessum útreikingum heldur en kílógrömm ,við erum með átak reiknað útfrá snúningshraða og afli mótors. Síðan eru oftar en ekki bílskúrsmótorar grút máttlausir, en hafa háa gírun til að vega á móti því en eru þá lengur að skila vinnunni/færslunni á hurðinni. Síðan ertu með gorminn til að mynda mótvægi.
Síðast breytt af jonsig á Fös 26. Júl 2024 22:15, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Já okay... þessi gormur á að gera auðvelt að lifta hurðina? með höndum.
Ég hef þurt enga krafta til að koma honum á 60cm hæð og svo svakakrafta til að koma honum upp alla leið.
siðan þegar ég kem honum niður. Fara uppá stól ita með krafti og hlaupa til að gripa hann.
-sem þyðir ég þarf að kynna mér þennan gorm ef þetta er satt.
svo nú spyr ég eins og bjáni... afhverju talar fólk um þyngd hurðar ef gormurinn er að létta þessu svaka?
Ég hef þurt enga krafta til að koma honum á 60cm hæð og svo svakakrafta til að koma honum upp alla leið.
siðan þegar ég kem honum niður. Fara uppá stól ita með krafti og hlaupa til að gripa hann.
-sem þyðir ég þarf að kynna mér þennan gorm ef þetta er satt.
svo nú spyr ég eins og bjáni... afhverju talar fólk um þyngd hurðar ef gormurinn er að létta þessu svaka?
hef ekkert að segja LOL!
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Gormurinn á að létta á hurðinni, en taktu eftir, ef þú léttir 140 kg hurð með gorm átaki um 100 kg neðst, þá eru þessi 100 kg að vinna á móti mótornum efst. Þetta er ekki 1:1 átak uppi og niðri, en eitthvað í þá áttina.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Ég held ég er búinn að skilja þetta, endilega leiðrétta ef ekki.
svo gormurinn er að bæta við 2.8572+. Held ég er búinn að reikna út
hurðin sem ég er með er 172 kilo samtalls. Svo ég er búinn að ákveða að fá mann sem þarf að stilla þetta.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Ég veit ekki hvernig maður snýr sér að þessu í dag.
Síðast þegar ég hringdi í héðins hurðir útaf bílskúrshurðar veseni hjá mér þá mættu bara einhverjir amatörar sem "dæmdu" allt ónýtt.
Eftir að þeir fóru var nóg fyrir mig að lýta neðarlega á hurðina til að sjá að öll ljós voru dauð á optíska skynjaranum og það var nóg að skipta honum út. Fuglarnir voru hinsvegar komnir langleiðina að rífa mótorinn úr svo þetta var ekki 10min viðgerð, þurfti að laga eftir þá líka. Svo ég get ekki ímyndað mér að þeir t.d. geti fixað eitthvað custom job
Síðast þegar ég hringdi í héðins hurðir útaf bílskúrshurðar veseni hjá mér þá mættu bara einhverjir amatörar sem "dæmdu" allt ónýtt.
Eftir að þeir fóru var nóg fyrir mig að lýta neðarlega á hurðina til að sjá að öll ljós voru dauð á optíska skynjaranum og það var nóg að skipta honum út. Fuglarnir voru hinsvegar komnir langleiðina að rífa mótorinn úr svo þetta var ekki 10min viðgerð, þurfti að laga eftir þá líka. Svo ég get ekki ímyndað mér að þeir t.d. geti fixað eitthvað custom job
Síðast breytt af jonsig á Lau 27. Júl 2024 08:36, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
jonsig skrifaði:Ég veit ekki hvernig maður snýr sér að þessu í dag.
Síðast þegar ég hringdi í héðins hurðir útaf bílskúrshurðar veseni hjá mér þá mættu bara einhverjir amatörar sem "dæmdu" allt ónýtt.
Eftir að þeir fóru var nóg fyrir mig að lýta neðarlega á hurðina til að sjá að öll ljós voru dauð á optíska skynjaranum og það var nóg að skipta honum út. Fuglarnir voru hinsvegar komnir langleiðina að rífa mótorinn úr svo þetta var ekki 10min viðgerð, þurfti að laga eftir þá líka. Svo ég get ekki ímyndað mér að þeir t.d. geti fixað eitthvað custom job
Já okay... áhugavert.
hef ekkert að segja LOL!
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Spurning um að heyra í einhverjum eins og þessum, http://www.vagnar.is/
Selja allavega gorma og geta reiknað þetta út, og tekið gormana í rétta stærð.
Selja allavega gorma og geta reiknað þetta út, og tekið gormana í rétta stærð.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Semboy skrifaði:Já okay... áhugavert.
Veit það ekki ,finnst þetta virkilega sorgleg þessi þróun .Svo má örugglega ekki kalla svona dúdda fúskara lengur.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Heyrðu í Carl hjá Hurd.is Hann og bróðir hanns eru fagmenn fram í fingurgóma og hafa ekkert annað gert í mörg ár en að setja upp og sinna viðhaldi hjá frá einstaklingum uppi stærstu fyrirtæki landsins. Við köllum alltaf í þá þegar eitthvað bilar í hurðunum í hjá fyrirtækinu þar sem ég vinn. Þeir eru "óháðir" þannig að þeir þekkja allar þessar tegundir sem hafa verið settar upp í gegnum arinn hér á landi og geta útvegað varahluti í allt saman
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Bílskúrshurð og motor vesen
Búinn að redda þessu. Þarf að kaupa bara nýja vinkla í þetta komið yfir 110 gráður.
hef ekkert að segja LOL!