Power bank fyrir fartölvu hvað mælið þið með?


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Power bank fyrir fartölvu hvað mælið þið með?

Pósturaf jardel » Mið 24. Júl 2024 12:42

er 65w 20000 alveg nóg eða kemst maður í fleiri w?
T.d ef þú ert í löngu flugi.



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 227
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Power bank fyrir fartölvu hvað mælið þið með?

Pósturaf KaldiBoi » Mið 24. Júl 2024 12:53

jardel skrifaði:er 65w 20000 alveg nóg eða kemst maður í fleiri w?
T.d ef þú ert í löngu flugi.


Máttu fara með svona hleðslu í handfarangri?
Mig minnir að þetta sé alveg þokkalega vaktað.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Power bank fyrir fartölvu hvað mælið þið með?

Pósturaf jardel » Mið 24. Júl 2024 13:53

KaldiBoi skrifaði:
jardel skrifaði:er 65w 20000 alveg nóg eða kemst maður í fleiri w?
T.d ef þú ert í löngu flugi.


Máttu fara með svona hleðslu í handfarangri?
Mig minnir að þetta sé alveg þokkalega vaktað.


já svo framarlega að rafhlaðan er ekki stærri en 20.000m