Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Allt utan efnis

Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf jardel » Fös 19. Júl 2024 12:56

Langar að forvitnast hvað þið eruð að gera til að finna ódýra flugmiða?
Sjálfur hef ég verið að nota skyscanner hef notað vpn og geymi ekki history finnst það litlu breyta.
Eru einhver forrit vefsíður sem þið mælið með?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf rapport » Fös 19. Júl 2024 13:12

Mér fannst um tíma að ég væri að fá bestu verðin í öppunum frá EZjet, Austrian(Lufthansa) og Wizz.

En skoðaði https://www.flightconnections.com/fligh ... flavik-kef

Til að geta rakið hvaða flugfélag var að fljúga hvert...




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf jardel » Fös 19. Júl 2024 13:43

rapport skrifaði:Mér fannst um tíma að ég væri að fá bestu verðin í öppunum frá EZjet, Austrian(Lufthansa) og Wizz.

En skoðaði https://www.flightconnections.com/fligh ... flavik-kef

Til að geta rakið hvaða flugfélag var að fljúga hvert...



Gott að vita þetta Rapport.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf oliuntitled » Fös 19. Júl 2024 14:10

Nota yfirleitt dohop til að finna út hverjir eru að fljúga og svo ber ég saman á heimasíðum þeirra (öppum líka) og þeim dohop-clone síðum sem ég finn.
Hef farið lengra og skipt um IP's líka (vpn'a mig annað innanlands) til að sjá hvort það sé munur ... og stundum er munur.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf brain » Fös 19. Júl 2024 14:13

Plana vel fram í tímann

kaupi yfirleitt með 8-14 mánaða fyrirvara, og þá gegnum Dohop eða EZJet öpp



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf Daz » Fös 19. Júl 2024 14:17

Ég nota oft https://www.google.com/travel/flights, sérstaklega þegar ég er ekki með einhvern ákveðinn ákvörðunarstað í huga.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf russi » Fös 19. Júl 2024 14:31

Einhvern tíman las ég það er dagamunur á verðum og er þá átt við vikudaga. Sunnudagar, og bara um helgi, er slæmir til að panta á meðan miðvikudagar séu góðir til að panta.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf jericho » Fös 19. Júl 2024 22:34

Google flights



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Pósturaf Climbatiz » Fös 19. Júl 2024 22:50

nota Google Flights líka til að finna flug, þó kaupi ég miðana oftast beint af flugfélaginu í stað endursala


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!