[ÓE] Val á tölvuíhlutum


Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf jonandrii » Þri 09. Júl 2024 12:43

Góðan daginn!

Ég hef ekki uppfært tölvuna mína í mörg ár nú er kominn tími á nýja vél og mér vantar hjálp með val á íhlutum.
Get ekki lengur þessu FPS-droppi í CS2 :megasmile
(er með 1070kort, 7700k og einhvað annað fret ) eina sem ég myndi nota úr gömlu vélinni er
Samsung M.2 diskur og SSD þannig mér vantar allt annað. Tek það fram að ég spila einungis CS2, enga aðra leiki.

Hef séð smá umræðu um hvort maður eigi að velja AMD eða INTEL, þá helst intel i9 14900k eða Ryzen 7900X3D,
hvað eru gamerarnir að fara í? Mér líst alltaf best á intel, hef ekki verið í AMD síðan athlon 3500+.
Hef aðeins skoðað MSI RTX 4070Ti Super 16GB 2X OC, líst vél á það nema þið mælið með einhverju öðru á því price rangei fyrir mig.
Er ekki mikið að pæla í budgeti fyrir turninn, ætli þetta sé ekki í kringum 400-500kallinn, má alveg vera minna.

1. Móðurborð :

2. Skjákort :

3. Örgjörvi :
+Kæling

4. Minni :

5. Aflgjafi :

6. Kassi :

7. Skjár : ZOWIE XL2566K 360hz

Ef þið gætuð hjálpað mér að velja í vél væri það mjög kærkomið!



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf Langeygður » Þri 09. Júl 2024 13:23

Tekið saman á 10 Mín, ætti allt að virka saman

ASRock X670E PG Lightning ATX AM5 móðurborð 55.500
https://kisildalur.is/category/8/products/2768

Palit GeForce RTX 4070Ti Super GamingPro OC 16GB 169.500
https://kisildalur.is/category/12/products/3363

Ryzen7 7800X3D AM5 8-kjarna örgjörvi með SMT 64.500
https://kisildalur.is/category/9/products/3033

Deepcool Assassin IV örgjörvakæling 19.500
https://kisildalur.is/category/13/products/3299

G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5 49.500
https://kisildalur.is/category/10/products/2937

Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1000W 39.500
https://kisildalur.is/category/15/products/3081

Sharkoon Rebel C70M RGB ATX turnkassi 29.500
https://kisildalur.is/category/14/products/3440

Total : 427.500

Vantar storage.
Síðast breytt af Langeygður á Þri 09. Júl 2024 18:03, breytt samtals 2 sinnum.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf Hausinn » Þri 09. Júl 2024 13:23

Ekki taka 14900k eða 7900X3D fyrir tölvuleiki. Algjör sóun á pening.

Hraðasti leikjaörrinn í dag er 7800X3D. Myndi samt kalla það frekar overkill fyrir bara CS2.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf TheAdder » Þri 09. Júl 2024 14:04

Langeygður skrifaði:Tekið saman á 10 Mín, ætti allt að virka saman

ASRock X670E PG Lightning ATX AM5 móðurborð 55.500
https://kisildalur.is/category/8/products/2768

Palit GeForce RTX 4070Ti Super GamingPro OC 16GB 169.500
https://kisildalur.is/category/12/products/3363

Ryzen7 7800X3D AM5 8-kjarna örgjörvi með SMT 64.500
https://kisildalur.is/category/9/products/3033

Deepcool Assassin IV örgjörvakæling 19.500
https://kisildalur.is/category/13/products/3299

G.Skill 64GB (2x32GB) Ripjaws S5 6000MHz DDR5 49.500
https://kisildalur.is/category/10/products/2854

Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1000W 39.500
https://kisildalur.is/category/15/products/3081

Sharkoon Rebel C70M RGB ATX turnkassi 29.500
https://kisildalur.is/category/14/products/3440

Total : 427.500

Vantar storage.


jonandrii skrifaði:

Þetta er fín samsetning, hægt að fara í 2x16GB af RAM til að spara aðeins.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf emil40 » Þri 09. Júl 2024 14:23

jonandrii skrifaði:Góðan daginn!

Ég hef ekki uppfært tölvuna mína í mörg ár nú er kominn tími á nýja vél og mér vantar hjálp með val á íhlutum.
Get ekki lengur þessu FPS-droppi í CS2 :megasmile
(er með 1070kort, 7700k og einhvað annað fret ) eina sem ég myndi nota úr gömlu vélinni er
Samsung M.2 diskur og SSD þannig mér vantar allt annað. Tek það fram að ég spila einungis CS2, enga aðra leiki.

Hef séð smá umræðu um hvort maður eigi að velja AMD eða INTEL, þá helst intel i9 14900k eða Ryzen 7900X3D,
hvað eru gamerarnir að fara í? Mér líst alltaf best á intel, hef ekki verið í AMD síðan athlon 3500+.
Hef aðeins skoðað MSI RTX 4070Ti Super 16GB 2X OC, líst vél á það nema þið mælið með einhverju öðru á því price rangei fyrir mig.
Er ekki mikið að pæla í budgeti fyrir turninn, ætli þetta sé ekki í kringum 400-500kallinn, má alveg vera minna.

1. Móðurborð :

2. Skjákort :

3. Örgjörvi :
+Kæling

4. Minni :

5. Aflgjafi :

6. Kassi :

7. Skjár : ZOWIE XL2566K 360hz

Ef þið gætuð hjálpað mér að velja í vél væri það mjög kærkomið!




Ég er líka að uppfæra og tók 7900x3D held að hann sé ansi góður kostur miðað við verð.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf TheAdder » Þri 09. Júl 2024 15:19

emil40 skrifaði:
jonandrii skrifaði:Góðan daginn!

Ég hef ekki uppfært tölvuna mína í mörg ár nú er kominn tími á nýja vél og mér vantar hjálp með val á íhlutum.
Get ekki lengur þessu FPS-droppi í CS2 :megasmile
(er með 1070kort, 7700k og einhvað annað fret ) eina sem ég myndi nota úr gömlu vélinni er
Samsung M.2 diskur og SSD þannig mér vantar allt annað. Tek það fram að ég spila einungis CS2, enga aðra leiki.

Hef séð smá umræðu um hvort maður eigi að velja AMD eða INTEL, þá helst intel i9 14900k eða Ryzen 7900X3D,
hvað eru gamerarnir að fara í? Mér líst alltaf best á intel, hef ekki verið í AMD síðan athlon 3500+.
Hef aðeins skoðað MSI RTX 4070Ti Super 16GB 2X OC, líst vél á það nema þið mælið með einhverju öðru á því price rangei fyrir mig.
Er ekki mikið að pæla í budgeti fyrir turninn, ætli þetta sé ekki í kringum 400-500kallinn, má alveg vera minna.

1. Móðurborð :

2. Skjákort :

3. Örgjörvi :
+Kæling

4. Minni :

5. Aflgjafi :

6. Kassi :

7. Skjár : ZOWIE XL2566K 360hz

Ef þið gætuð hjálpað mér að velja í vél væri það mjög kærkomið!




Ég er líka að uppfæra og tók 7900x3D held að hann sé ansi góður kostur miðað við verð.

Ekki í þessu tilfelli, í leikjaspilun, og CS2 sérstaklega, er enginn ágóði í þessum 4 auka kjörnum, bara verið að borga meira án góðrar ástæðu.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1080
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf emil40 » Þri 09. Júl 2024 19:36

ég lenti í smá veseni þegar ég var að uppfæra móðurborðið mitt skemmdist og það skemmdist pinni á nýja örgjörvanum þannig að þetta var stórt tjón hjá mér 195þ alls...


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Val á tölvuíhlutum

Pósturaf jonandrii » Fim 11. Júl 2024 13:25

takk fyrir hjálpina!