Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf jonfr1900 » Mið 15. Maí 2024 04:06

Ég ætla með tímanum að færa allt dvd, blu-ray og blu-ray 4K safnið hjá mér yfir á harða diska svo að ég geti streymt þessu innanhúss hjá mér þegar ég er kominn í þannig aðstöðu að ég geti gert slíkt. Hef ekki hugmynd hvenær ég geri þetta enda mun ég þurfa mjög mikið harða diska pláss í þetta. Líklega í kringum 100TB eða meira (sem ég hef ekki efni á núna). Hinsvegar er ég farinn að svipast um eftir hugbúnaði til þess að rippa þetta á einfaldan og skilvirkan hátt.

Ef einhver veit um slíkan hugbúnað. Þá má endilega láta mig vita hérna. Ég er ekki kominn með hugmynd hvernig ég leysi streymi hlutann ennþá en það kemur í ljós síðar.

Takk fyrir aðstoðina.



Skjámynd

Bengal
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 392
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 22
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf Bengal » Mið 15. Maí 2024 04:25

Bluray hafa misöflugar copy varnir. BD+ er protection sem margar bluray myndir hafa og er sérlega erfitt að decrypta.

Makemkv og Anydvd (Redfox) komast í gegnum það og ef þú lendir á vegg þá er hægt að senda logginn til þeirra og fá support.

Have fun rippin...


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf Mossi__ » Mið 15. Maí 2024 10:44

Prófaðu hvort copy vörnin hagi sér betur eftir músslúknús!



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf Langeygður » Mið 15. Maí 2024 17:32



Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf svanur08 » Mið 15. Maí 2024 18:35

Forvitni hvaða myndir áttu í 4K bluray? Ég á eitthvað kringum 10+ stk.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf jonfr1900 » Mið 15. Maí 2024 20:32

svanur08 skrifaði:Forvitni hvaða myndir áttu í 4K bluray? Ég á eitthvað kringum 10+ stk.


Ég á talsvert af Marvel myndum. Ég man ekki alveg hvað ég á af myndum. Þar sem ég náði aldrei að taka þetta upp úr kassanum eftir að ég flutti til Íslands. Ég næ næst að taka þetta úr kassanum þegar ég er kominn aftur til Danmerkur.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf kornelius » Mið 15. Maí 2024 21:22

Ég nota alltaf Linux þannig að þetta er mín leið til að taka afrit, og þá á ég alltaf ISO image af Blue Ray Disknum mínum
Opna terminal > command line og:

dd if=/dev/sr0 of=/home/$USER/Videos/nafn-a-biomynd.iso bs=2048 status=progress

K.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf Hrotti » Fim 16. Maí 2024 22:19

Ég var mikið að þessu "back in the day" en hætti alveg að rippa neitt nema það væri sjaldgæft/íslenskt eða einhverra hluta vegna ekki hægt að dl bara góðum torrent. Ég var amk fljótari að sækja bara fullt backup/remux heldur en að rippa/pakka diskunum mínum. Ég veit að það var ekki spurningin en samt eitthvað til að hafa á bakvið eyrað.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf brain » Fös 17. Maí 2024 08:36

Hef Notað EaseFab apps

https://www.easefab.com/




sirkus
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf sirkus » Mán 01. Júl 2024 13:47

Ég hef verið að nota DVDFab með góðum árangri

https://www.dvdfab.cn/




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Pósturaf Televisionary » Mán 01. Júl 2024 16:27

Ég rippaði þessa X hundruð titla sem ég á ennþá í kössum af DVD á sínum tíma. Bara aðal titilinn og ekkert aukaefni. Tók þetta niður sem prógram straum, prófaði einhver conversion yfir í transport strauma en það fór allt í klessu því að STB'in sem ég var að nota þoldu mjög illa það sem kom úr ffmpeg þá.

Hef látið eiga sig að rippa Blu Ray diskana mína. Kíki kannski á það einhvern tíma þegar mér leiðist, er með smá pælingar með batch ripping græju fyrir DVD, Blu Ray og CD diska.