Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þá er aftur byrjað að kæla hraunið með vatni. Þar sem það er farið að renna yfir varnargarðinn á fullu á smá svæði sem liggur að Svartsengi orkuverinu og Bláa Lóninu.
Hraun vellur yfir varnargarð og hrankælingu beitt á ný (Rúv.is)
Hraun vellur yfir varnargarð og hrankælingu beitt á ný (Rúv.is)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Jæja
Þá er eldgosinu formlega lokið.
Ég gleðst fyrir hönd Grindvikinga að nú geta þeir sem hafa ráð á að koma sér heim.
Þá er eldgosinu formlega lokið.
Ég gleðst fyrir hönd Grindvikinga að nú geta þeir sem hafa ráð á að koma sér heim.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er verið að reyna að stöðva flæðið yfir varnargarðinn. Það var bíll þarna en núna er þessi kominn í staðinn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 628
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 67
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Vonandi er þessu bara alfarið lokið núna eins og sumir hafa spáð annars erum við í djúpum skít með orkuverið. Ef það verður annað gos á sama eða svipuðum stað þá er ég hræddur um að orkuverið fari undir hraun.
Þessir varnargarðar hafa virkað til að tefja hið óumflýjanlega ef þessar hamfarir halda áfram en virðast ekki duga til lengri tíma litið.
Þessir varnargarðar hafa virkað til að tefja hið óumflýjanlega ef þessar hamfarir halda áfram en virðast ekki duga til lengri tíma litið.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 628
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 67
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
vonandi eru þetta holur sem er hægt að nota til vara. https://www.visir.is/g/20242587894d/ny- ... r-nesjunum
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Nú þarf bara að nýta tímann fram að næsta gosi og byggja stóran varnargarð ofaná gamla garðinum, annars er Svartsengi svo gott sem farið undir hraun.
-
- Vaktari
- Póstar: 2539
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Moldvarpan skrifaði:Eru engin ný gögn komin um væntanlega þenslu í svartsengi?
Þenslan er nú þegar byrjuð en hægari en áður. Virðist vera um 5mm/á dag eins og er.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:já hörku ris á þessu
Þenslan virðist vera í kringum 15 til 20mm/á dag núna. Það er talsvert.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1333
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:zetor skrifaði:já hörku ris á þessu
Þenslan virðist vera í kringum 15 til 20mm/á dag núna. Það er talsvert.
Ballið er ekkert búið..
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... fyrirvara/
Þorvaldur er enn í stríði við Veðurstofuna... what else is new.
Þorvaldur er enn í stríði við Veðurstofuna... what else is new.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Manager1 skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/29/tekur_tilkynningu_vedurstofunnar_med_fyrirvara/
Þorvaldur er enn í stríði við Veðurstofuna... what else is new.
Ég er hættur að skilja þetta. Þar sem GPS gögnin, auk gervihnattaganga (bylgvíxlumyndir) sýna þetta mjög vel.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þorvaldur er bara ennþá sár afþví að Veðurstofan takmarkaði aðgengi vísindamanna að gögnum Veðurstofunnar. Ef Veðurstofan segir hægri þá segir hann vinstri, alveg sama hvort það er rétt eða ekki. Hann veit alveg að landið er að rísa.
Annar möguleiki er að hann fái borgað sérstaklega fyrir að segja hluti sem skapa umræðu og valda deilum, fréttamiðlarnir græða á því. Hann gæti líka verið að drepast úr athyglissýki, það gætu verið margar skýringar á þessu hjá honum.
Annar möguleiki er að hann fái borgað sérstaklega fyrir að segja hluti sem skapa umræðu og valda deilum, fréttamiðlarnir græða á því. Hann gæti líka verið að drepast úr athyglissýki, það gætu verið margar skýringar á þessu hjá honum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Mér sýnist á jarðskjálftavirkni að það sé orðið stutt í eldgos í Fagradalsfjalli. Líklega mun gjósa nærri Nátthagakrika. Ég held að aðeins Suðurstrandarvegur sé í hættu að fara undir hraun frá eldgosi þar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2539
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Tengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Eru komin ný gögn um þensluna?
Er orðinn soldið smeikur um að þetta eigi eftir að fara yfir hitaveituna, þetta er orðið frekar ill viðráðanlegt, það er ekki hægt að hækka varnargarða endalaust.
Er orðinn soldið smeikur um að þetta eigi eftir að fara yfir hitaveituna, þetta er orðið frekar ill viðráðanlegt, það er ekki hægt að hækka varnargarða endalaust.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Moldvarpan skrifaði:Eru komin ný gögn um þensluna?
Er orðinn soldið smeikur um að þetta eigi eftir að fara yfir hitaveituna, þetta er orðið frekar ill viðráðanlegt, það er ekki hægt að hækka varnargarða endalaust.
Þenslan virðist vera um 5mm/á dag og jafnvel upp í 10mm/á dag. Kvikan í kvikuhólfinu er að dreifa sér frekar lárétt núna en lóðrétt núna. Ég reikna með að þenslan upp rjúki upp þegar það ferli klárast. Það eru um 50mm þangað að til að þenslan er kominn í sömu stöðu og var fyrir síðasta eldgos sem byrjaði þann 29. Maí. Það tekur um 13 til 23 daga þangað til að þeirri þenslu verður náð. Ég reikna með að þenslan þurfi að fara aðeins yfir 730mm á GPS stöðinni HS02 miðað við hvernig þetta hefur verið að þróast.
-
- Vaktari
- Póstar: 2539
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Moldvarpan skrifaði:Eldgos þá líklegt í kringum næstu verslunnarmannahelgi?
Það er alveg möguleiki en þetta gæti dregist fram yfir verslunarmannahelgi. Það er einnig yfirvofandi eldgos í Fagradalsfjalli. Væntanlega á svipuðum tíma.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er að sjá á GPS gögnum að þenslan er farin að aukast hraðar núna en fyrir síðasta eldgos.