Lakk viðgerðir

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lakk viðgerðir

Pósturaf zedro » Sun 23. Jún 2024 17:05

Góðan dag!

Núna var ég nýverið að fá mér nýjan (gamlann) bíl.

Eftir því sem tímann leið hef ég tekið meir og meir eftir ástandi lakks.
Ég er að sjá tugi ef ekki hundruð lakk skemmda eftir steinakast (1-2mm) þar sem sést í hvíta grunninn.

Ég hef rekist á eftirfarandi vöru og var að pæla hvað mönnum finnst um svona lausn?
https://touchuprx.com/products/the-touchup-rx-kit/

Ásamt þessum litlu skemmdum þá er ég með nokkra ryðbletti á þaki (1-2cm) og er að leitast eftir góðum
tutorial hvernig er best að laga án þess að spreyja risa flöt. Flest allt sem ég finn á YouTube fer í svaka
pússvinnu (já ég veit að það er best).

Ég er líka opin fyrir ábendingum um staði sem sjá um svona viðgerðir. Hafa það til hliðsjónar að bíllinn er
bara 800þ.kr. virði!

Fyrirfram þakkir,
Z :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lakk viðgerðir

Pósturaf jonsig » Mán 24. Jún 2024 11:41

Ég hef aldrei náð að mastera að spreyja með brúsa.

Vandamál nr.1 2 og 3 er aðstaðan.
Þetta þarf að vera fínn hiti þarna inni og þrifalegt. Síðan er þessi endalausi þurrk tími ef maður er að vesenast með þessi K1 efni.

Semsagt k1 glæran sem maður kaupir í brúsa = ekkert spes. Lakkið eða liturinn þarf endalausan þurrk tíma ,ef þetta er eitthvað sem á að endast í spreybrúsanum . Pro stuffið er ban eitrað og með helling af herði í .

Bara að segja að þetta er helvíti dýr tilraun ef þú gengur ekki alla leið með þetta og spreðar tíma í þetta.



Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lakk viðgerðir

Pósturaf zedro » Mán 24. Jún 2024 16:15

jonsig skrifaði:Ég hef aldrei náð að mastera að spreyja með brúsa.

Já það er einmitt ástæðan fyrir því að ég var að leita eftir lausnum sem eru ekki í spreybrúsa formi! :catgotmyballs


Kísildalur.is þar sem nördin versla


agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lakk viðgerðir

Pósturaf agust1337 » Þri 25. Jún 2024 00:29

Virkar á steinkast líka
Síðast breytt af agust1337 á Þri 25. Jún 2024 00:29, breytt samtals 1 sinni.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lakk viðgerðir

Pósturaf jonsig » Þri 25. Jún 2024 15:44

zedro skrifaði:
jonsig skrifaði:Ég hef aldrei náð að mastera að spreyja með brúsa.

Já það er einmitt ástæðan fyrir því að ég var að leita eftir lausnum sem eru ekki í spreybrúsa formi! :catgotmyballs


Samt auðvelt að yfirfæra.
Þarft aðstöðu í þetta ,og þessi non professional efni sem eru mikið slakari þurfa endalausan tíma til að þorna svo það sé hægt að geyma þau í búðarhillunni. Á meðan þau þorna gleypa þau í sig allt ryk í umhverfinu.

Lang sniðugast að fá einhvern bílskúrs spreyjara í þetta ef þetta á ekki að vera super falleg viðgerð. Það er ekki svo dýrt en lakkið er það alltaf.