Offsite NAS


Höfundur
falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Offsite NAS

Pósturaf falcon1 » Mán 24. Jún 2024 18:57

Ég er að gefast upp á cloud backup þjónustum þar sem upload hraðinn er yfirleitt frekar hægur og ég er með ansi mörg TB sem ég þarf að eiga góð og örugg afrit af.

Þannig að ég var að velta fyrir mér að setja upp NAS eða einhvers konar cloud hjá foreldrum mínum í staðinn fyrir að vera alltaf að færa flakkara á milli. Spurninginn er hvernig gerir maður það og hvað er besta lausnin fyrir svona stórar gagnageymslur. Einnig hvernig tryggir maður öryggið ef maður færir gögnin yfir netið?



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Offsite NAS

Pósturaf Langeygður » Mán 24. Jún 2024 19:07

Ef að þú ert með 2 Synology er það frekar auðvelt. Chekka á synology drive sync eða Hyper Backup.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1700
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Offsite NAS

Pósturaf Stutturdreki » Mán 24. Jún 2024 21:21

Ég myndi skoða site-to-site vpn, annað hvort það sem margir routerar bjóða upp á í dag eða tailscale, gæti jafnvel verið feature í einhverjum NAS boxum. Og hafa NAS boxið á sér aðskildu VLAN hjá gamlasettinu þannig að það geti ekki talað við neitt hjá þeim, just in case.