Hyundai i10 á ágætis heilsársdekkjum, nýbónaður, smurður og fer í skoðun í næstu viku.
Nýleg kúpling, nýtt í bremsum að framan
Ekinn 112þ. km.
Með tvö góða metantanka a.k.a "nítrus blanka mannsins" í skottinu.
Hann er svo umhverfisvænn að þú getur étið blóðuga steik alla sunnudaga og samt sagst vera vegan...
Lakkið þarf smá ást en í það heila bíll sem er virkilega til í tuskið.
Þrír hjólkoppar fylgja frítt með.
Til í einhver geggjuð skipti en mest til í pening... já böns af seðlum.
Set á hann 220þ. í skiptum en það veltur á aðstæðum hverju sinni.
Seldur - Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Seldur - Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
- Viðhengi
-
- Messenger_creation_18339bb5-2f58-4169-bb8a-d5e18da377d8.jpeg (107.63 KiB) Skoðað 2996 sinnum
-
- Messenger_creation_bac0fef4-aba5-42bd-9974-7d8abcc422ae.jpeg (129.68 KiB) Skoðað 2996 sinnum
-
- Messenger_creation_341bd8b6-12fc-433e-84a3-be95e6ce22b5.jpeg (155.79 KiB) Skoðað 2996 sinnum
Síðast breytt af rapport á Mið 26. Jún 2024 18:19, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
jonsig skrifaði:Árgerð og er kommúnista fýla í honum ?
2011, ef ég man rétt, hann var lengi í eigu Reykjavíkurborgar en er búinn sð búa í Garðabæ undanfarin ár og því engin kommúnistafýla, þessi er ímynd frjálshyggju og frelsis.
Ps. það er 40/50L bensíntankur, metan er bara "diet" option.
Síðast breytt af rapport á Sun 23. Jún 2024 08:12, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
ef þetta er ýmind frjálshyggju og frelsis þá vil ég bara vera lokaður inni
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
vesi skrifaði:ef þetta er ýmind frjálshyggju og frelsis þá vil ég bara vera lokaður inni
Hey!
Ég er að reyna halda þessari auglýsingu hressri, hvaða neikvæðri er þetta?
Er að bjóða ágætis snattara í skiptum fyrir eitthvað sniðugt á tæknispjallborði. Þessi var notaður í og úr vinnu af litla bró því betri bíllinn var í fjölskyldu skutlinu.
Metan = lægri bifreiðagjald og ódýrt eldsneyti, léttur = lágar tryggingar... þetta er það praktískasta money can buy
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
rapport skrifaði:vesi skrifaði:ef þetta er ýmind frjálshyggju og frelsis þá vil ég bara vera lokaður inni
Hey!
Ég er að reyna halda þessari auglýsingu hressri, hvaða neikvæðri er þetta?
Er að bjóða ágætis snattara í skiptum fyrir eitthvað sniðugt á tæknispjallborði. Þessi var notaður í og úr vinnu af litla bró því betri bíllinn var í fjölskyldu skutlinu.
Metan = lægri bifreiðagjald og ódýrt eldsneyti, léttur = lágar tryggingar... þetta er það praktískasta money can buy
sry, átti að vera fyndið en skaut yfir,
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7582
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1191
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað fæst fyrir einhyrninginn?
vesi skrifaði:rapport skrifaði:vesi skrifaði:ef þetta er ýmind frjálshyggju og frelsis þá vil ég bara vera lokaður inni
Hey!
Ég er að reyna halda þessari auglýsingu hressri, hvaða neikvæðri er þetta?
Er að bjóða ágætis snattara í skiptum fyrir eitthvað sniðugt á tæknispjallborði. Þessi var notaður í og úr vinnu af litla bró því betri bíllinn var í fjölskyldu skutlinu.
Metan = lægri bifreiðagjald og ódýrt eldsneyti, léttur = lágar tryggingar... þetta er það praktískasta money can buy
sry, átti að vera fyndið en skaut yfir,
Er fyndið... ég þurfti bara að koma með smá prédikun