er að pæla í því hversu ódýrt ég get keypt notaða vél sem væri mun betri en sú sem ég nota í dag, er með soldið indestructible vél sem er búinn að keyra 24/7 (óhreysuð :Þ) síðan 2011, er búinn að uppfæra nokkrum sinnum íhluti en núna er CPU orðið bottleneck, gamalt mobo sem ef ég myndi fá betri CPU þá er benchmarkið ekki nema 2x meira en það sem er (miðað við nýja lappann þar sem benchmark er 20x betra), þarf svosem ekki harðadiska eða skjákort (býst við ég get enn notað það gamla, er ekki PCIe (er með PCIe 3.0 x16) enn gildur staðall á nýjum mobo? eða þyrfti ég nýrra skjákort? svo er ég bara með gamalt DDR3 RAM þannig þyrfti að uppfæra það
Tölvan Specs:
CPU: Intel Core i5-2400
GPU: GeForce GTX 1050 Ti
eitthvað betra en það, vantar allt þá nema diska og (ef ég get enn notað) skjákort (annars í lagi að uppfæra líka ef ódýrt)
budget, undir 60þús
edit, @gunni91 var ekki með vél sem ég get notað, einhver annar? eitthvað sem er kannski að safna ryki ;Þ
skoðaði Kísildal og ef ég myndi parta vél þá væri það samt minnstalagi 170þús fyrir ódýrstu/nýlegustu (þ.e.a.s. MOBO+Kassi+PSU+CPU+CPUCooling+DDR5 RAM) vél án skjákorts/harðadiska, kannski maður geti ferið tækjastyrk hjá ríkinu hehe
ódýrast/best sem ég gat sett saman frá KD, https://pcpartpicker.com/list/RMMcXk
Einhver með "gamla" vél T.S?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 54
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Einhver með "gamla" vél T.S?
Síðast breytt af Climbatiz á Lau 22. Jún 2024 19:55, breytt samtals 5 sinnum.
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
Re: Einhver með "gamla" vél T.S?
Climbatiz skrifaði:er að pæla í því hversu ódýrt ég get keypt notaða vél sem væri mun betri en sú sem ég nota í dag, er með soldið indestructible vél sem er búinn að keyra 24/7 (óhreysuð :Þ) síðan 2011, er búinn að uppfæra nokkrum sinnum íhluti en núna er CPU orðið bottleneck, gamalt mobo sem ef ég myndi fá betri CPU þá er benchmarkið ekki nema 2x meira en það sem er (miðað við nýja lappann þar sem benchmark er 20x betra), þarf svosem ekki harðadiska eða skjákort (býst við ég get enn notað það gamla, er ekki PCIe (er með PCIe 3.0 x16) enn gildur staðall á nýjum mobo? eða þyrfti ég nýrra skjákort? svo er ég bara með gamalt DDR3 RAM þannig þyrfti að uppfæra það
Tölvan Specs:
CPU: Intel Core i5-2400
GPU: GeForce GTX 1050 Ti
eitthvað betra en það, vantar allt þá nema diska og (ef ég get enn notað) skjákort (annars í lagi að uppfæra líka ef ódýrt)
budget, undir 60þús
Pm