Sælir,
þar sem O2 skynjarinn í i20 bíl kærustunnar er orðinn lélegur þá þarf líklegast að skipta um hann. Hyundai neitar að gefa partanúmerið en var tilbúinn að selja mér á 45k, sé að netpartar eru með einn skynjara á 35k og sá á einni síðu á 55pund svo + sending.
Hvað mæla vaktarar með að gera?
Einnig er balandendinn h.f orðinn lélegur, og heyrist mikið "bank" hljóð þegar keyrt er yfir hraðahindranir. Er mikið mál að skipta um það sjálfur í innkeyrslunni?
Á hvaða síðu mæliði með að kaupa varahlutina ef ég kaupi þá erlendis?
Kaupa varahluti í I20
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 328
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Kaupa varahluti í I20
Síðast breytt af Fennimar002 á Fös 21. Jún 2024 10:23, breytt samtals 1 sinni.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Kaupa varahluti í I20
Hef pantað á alvadi.is
partarnir hafa komið á undir viku og verðin eru brot af umboðaverðum amk
partarnir hafa komið á undir viku og verðin eru brot af umboðaverðum amk
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa varahluti í I20
Hef verið að notað https://partsouq.com/
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa varahluti í I20
+1 á fastparts.
Það er ekkert mál að skipta um balansenda ef þeir væru ekki ryðgaðir.. sem er aldrei XD ! Hef alltaf náð þeim af með slípirokk.
Þeir kostuðu mig 3þkr parið hjá fastparts
Það er ekkert mál að skipta um balansenda ef þeir væru ekki ryðgaðir.. sem er aldrei XD ! Hef alltaf náð þeim af með slípirokk.
Þeir kostuðu mig 3þkr parið hjá fastparts
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa varahluti í I20
Ef þú ætlar að skipta um endann sjálfur þarftu eiginlega að tjakka bílinn upp báðu meginn að framan því annars er spenna á þessu. Annars er það frekar lítið mál.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180