Verkalýðsfélag

Allt utan efnis

Höfundur
Archdukemelon
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2022 22:27
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Verkalýðsfélag

Pósturaf Archdukemelon » Þri 18. Jún 2024 17:33

Góðan daginn!

er að fara byrja í nýrri vinnu hjá advania sem tæknimaður og var að spá hvað verkalýðsfélagi ég ætti að vera í.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verkalýðsfélag

Pósturaf hagur » Þri 18. Jún 2024 17:57

Veit að margir eru í VR. Svo er vinsælt að vera í FLM (Félag lykilmanna). Þar eru mikið lægri iðgjöld, enda færðu þar eingöngu sjúkrasjóðinn, ert ekki að borga fyrir "óþarfa" eins og rekstur á orlofshúsum o.sv.frv.

Myndi kynna mér þetta hér: https://www.flm.is/



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verkalýðsfélag

Pósturaf jonsig » Þri 18. Jún 2024 22:46

Hvað er tæknimaður ?

Allavegana er tæknimaður ekki löggilt starfsheiti. Þá er alveg hægt að vera í eflingu, eða FTR



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Verkalýðsfélag

Pósturaf russi » Þri 18. Jún 2024 23:45

jonsig skrifaði:Hvað er tæknimaður ?

Allavegana er tæknimaður ekki löggilt starfsheiti. Þá er alveg hægt að vera í eflingu, eða FTR

FTR kallast FTF núna.

Ef þú hefur hug að vera í þessum geira og sækja endurmenntun á góðu verði þá myndi ég benda þér á FTF.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verkalýðsfélag

Pósturaf jonsig » Mið 19. Jún 2024 16:41

RSÍ námskeiðin eru ekki alveg þau bestu ,kannski betri hjá FTF.

Flest frekar stefnulaus eitthvað ,og lítið um einhverskonar framhald til að kannski byggja upp raunverulega þekkingu.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Verkalýðsfélag

Pósturaf russi » Mið 19. Jún 2024 19:22

jonsig skrifaði:RSÍ námskeiðin eru ekki alveg þau bestu ,kannski betri hjá FTF.

Flest frekar stefnulaus eitthvað ,og lítið um einhverskonar framhald til að kannski byggja upp raunverulega þekkingu.

Þegar þú talar um FTF(FTR) ertu þá ekki að meina Félag Tæknimanna?

Ef svo er þá eru eitthvað villast, sami skólinn sem sér um þessi námskeið, þá bæði RSÍ og FTF



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verkalýðsfélag

Pósturaf jonsig » Mið 19. Jún 2024 19:30

Einmitt það sem ég er að meina .Var að meistarast þarna í den en fór bara í meira nám.

Samt voru þarna fín námskeið eins og upprifjun fyrir rafmagnsfræði meistaraskóla og kælikerfi. En restin var gott sem tímasóun.
En félagsmenn eru í einhverri afneitun með ýmislegt þarna hjá RSÍ.