Sælir,
er á bíl kærustunnar meðan hún er erlendis. Þetta er mest basic týpa/útgáfa af bílnum, s.s. engir takkar á stýi, bluetooth, hátalarar í aftur rými og flr. Er hægt að bæta bluetooth án þess að nota usb breyti. Eins OEM og hægt væri. Er það hægt?
Hyundai I20 2016 dísel
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Hyundai I20 2016 dísel
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Besserwisser
- Póstar: 3003
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Fennimar002 skrifaði:Sælir,
er á bíl kærustunnar meðan hún er erlendis. Þetta er mest basic týpa/útgáfa af bílnum, s.s. engir takkar á stýi, bluetooth, hátalarar í aftur rými og flr. Er hægt að bæta bluetooth án þess að nota usb breyti. Eins OEM og hægt væri. Er það hægt?
En þetta?
https://elko.is/vorur/nedis-fm-sendir-f ... /CATR100BK
-
- Skrúfari
- Póstar: 2403
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Þú getur keypt þér svokallað Din sem kemur í staðinn fyrir útvarpið og svo sett annað útvarp í staðinn.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hyundai I20 2016 dísel
gunni91 skrifaði:Fennimar002 skrifaði:Sælir,
er á bíl kærustunnar meðan hún er erlendis. Þetta er mest basic týpa/útgáfa af bílnum, s.s. engir takkar á stýi, bluetooth, hátalarar í aftur rými og flr. Er hægt að bæta bluetooth án þess að nota usb breyti. Eins OEM og hægt væri. Er það hægt?
En þetta?
https://elko.is/vorur/nedis-fm-sendir-f ... /CATR100BK
Er með svona í gömlum bíl sem dóttirin er á. Það eru svo fáar lausar útvarpsrásir að maður dettur oft inn á tónlist sem aðrir bílar eru að spila + heyrir samtölin (reyndar bara rödd þess sem hnumegin á línunni) = smá líkur á að einhver annar geti heyrt hluta samtalsins í gegnum sitt útvarp.
En svínvirkar, keypti á sveigjanlegum armi því að sígarettukveikjarinn er á svo kjáanlegum stað.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Ef það er aux tengi þá mæli ég með þessu, Ugreen gera mjög góðar vörur
https://a.aliexpress.com/_EzZH65H
Ef ekki þá er hellingur af svona Android útvörpum, passa bara að það sé 4 kjarna örgjörva eða meira, 4gb vinnsluminni eða meira og 32gb innra minni eða meira. Ips skjá er líka kostur
https://a.aliexpress.com/_EIE0oXD
Finn ekkert 1din eða 2din breyti kitt fyrir þennan bíl þannig getur ekki sett þessi týpísku bílanaust útvörp í
https://a.aliexpress.com/_EzZH65H
Ef ekki þá er hellingur af svona Android útvörpum, passa bara að það sé 4 kjarna örgjörva eða meira, 4gb vinnsluminni eða meira og 32gb innra minni eða meira. Ips skjá er líka kostur
https://a.aliexpress.com/_EIE0oXD
Finn ekkert 1din eða 2din breyti kitt fyrir þennan bíl þannig getur ekki sett þessi týpísku bílanaust útvörp í
Síðast breytt af Prentarakallinn á Mán 17. Jún 2024 11:52, breytt samtals 1 sinni.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
littli-Jake skrifaði:Þú getur keypt þér svokallað Din sem kemur í staðinn fyrir útvarpið og svo sett annað útvarp í staðinn.
Íhugaðu þetta. Ég veit ekkert um i20 eða hvað passar í hann en þessi snjalltæki eru ekkert endilega svo dýr og í raun miklu gáfulegri en einhver FM sendir. Bara ekki taka ódýrasta Ali ruslið sem þú finnur.
Fyrir utan að FM sendir er kominn langleiðina í 10k og yfir og er varla nothæfur í nágrenni við höfuðborgarsvæðið.
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Alli frændi er náttúrulega með lagerinn fyrir þetta:
https://www.aliexpress.com/item/1005007169473372.html
https://www.aliexpress.com/item/1005007169473372.html
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Skrúfari
- Póstar: 2403
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Og ef þú ferð í Android tæki væri hægt að bæta við bakkmyndavél.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 332
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Skoða það, en held ég muni ekki fara í sú leið. Eins og er þá tengi ég símann með usb-lightning, tengt sem ipod í kerfinu. Spurning hvort að Apple carplay wireless usb adapter... vita menn það?
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hyundai I20 2016 dísel
Fennimar002 skrifaði:Skoða það, en held ég muni ekki fara í sú leið. Eins og er þá tengi ég símann með usb-lightning, tengt sem ipod í kerfinu. Spurning hvort að Apple carplay wireless usb adapter... vita menn það?
Já ef þetta er nýjasta Andriod eða nýlegt þá virkar Car Play og Andriod Auto með Bluetooth og í versta falli með Usb ef tækið býður uppá það.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |