OLED Eða QD-OLED ?!?!?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Jæja dömur og herrar nú er komið að því að uppfæra í OLED en þá kemur stór spurning, skal kaupa OLED eða QD OLED? Sjónvarpið verður eins og er inn í herbergi og lang oftast notað á kvöldin með dregið fyrir þannig verðið lítið notað í björtu herbergi.
Ætti maður að spara smá og kaupa OLED eða splæsa og taka QD OLED og vera future proof ef sjónvarpið verður fært inn í stofu einhverntíma í framtíðinni?
Einhver hérna sem hefur átt bæði sem gæti sagt til um hvort er betra?
Líka bara fólk sem hefur átt annað hvort.
Ætti maður að spara smá og kaupa OLED eða splæsa og taka QD OLED og vera future proof ef sjónvarpið verður fært inn í stofu einhverntíma í framtíðinni?
Einhver hérna sem hefur átt bæði sem gæti sagt til um hvort er betra?
Líka bara fólk sem hefur átt annað hvort.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Held Það skipti engu hvort þú tekur, bæði betra. Fer mest eftir hvaða týpu og árgerð þú tekur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Ég keypti mér LG OLED C2 þegar ég var í sömu sporum, að velja á milli LG OLED eða QD-OLED.
Málið er að þetta skiptir voða litlu máli tel ég. Ég valdi LG OLED einfaldlega útaf því það er almennt talið mjög gott tæki, það var á betra verði á þeim tíma sem ég var að skoða, og ég átti fyrir annað samsung tæki í stofunni... þannig að ég kaus að vera frekar með LG og Samsung í stað tveggja Samsung tækja. Að mínu mati er LG tækið mun betra.
QD-OLED var enn mjög nýtt og lítil reynsla komin á það. QD-OLED kemur eitthvað örlítið betur út í myndgæðum held ég síðast þegar ég var að skoða, líklega orðinn minni munur eftir að C3 og C4 týpurnar komu.
En held þú verðir ekki fyrir vonbrigðum alveg sama hvort tækið þú velur. Bæði mjög flott.
Málið er að þetta skiptir voða litlu máli tel ég. Ég valdi LG OLED einfaldlega útaf því það er almennt talið mjög gott tæki, það var á betra verði á þeim tíma sem ég var að skoða, og ég átti fyrir annað samsung tæki í stofunni... þannig að ég kaus að vera frekar með LG og Samsung í stað tveggja Samsung tækja. Að mínu mati er LG tækið mun betra.
QD-OLED var enn mjög nýtt og lítil reynsla komin á það. QD-OLED kemur eitthvað örlítið betur út í myndgæðum held ég síðast þegar ég var að skoða, líklega orðinn minni munur eftir að C3 og C4 týpurnar komu.
En held þú verðir ekki fyrir vonbrigðum alveg sama hvort tækið þú velur. Bæði mjög flott.
*-*
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Vildi bæta við. Eitt sem truflaði mig smá með QD-OLED vs LG OLED var að þegar slökkt var á tækinu þá var QD-OLED ekki kolsvart heldur var smá grátt. Það gefur til kynna baseline-svartan lit tækisins, tækið verður aldrei svartara en þegar slökkt er á því. En LG OLED var alveg kolsvart þegar slökkt var á því. En þetta er eitthvað sem þú tekur aldrei eftir í venjulegu áhorfi. Superficial ástæður.
Gleymdi að nefna eina aðalástæðuna að ég keypti LG OLED var sú að appið sem ég nota mest var í boði þá, Viki. Reyndar um ári seinna varð það í boði á samsung einnig. Þannig að það er ágætt að skoða hvort öll öppin eru í boði.
Gleymdi að nefna eina aðalástæðuna að ég keypti LG OLED var sú að appið sem ég nota mest var í boði þá, Viki. Reyndar um ári seinna varð það í boði á samsung einnig. Þannig að það er ágætt að skoða hvort öll öppin eru í boði.
Síðast breytt af appel á Mán 10. Jún 2024 00:36, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Ég var að fara einmitt að fara úr 65" LG OLED yfir í 77" Samsung s92c. Fór nú bara í QD-OLED tækið því það var miklu ódýrara en sama stærð af LG tæki. LG sjónvarpið var orðið 6 ára gamalt og töluvert mikið notað en munurinn á birtunni og litadýrð var svakaleg, ég er allavega mjög sáttur við Samsung tækið. Þetta sem ég er með er önnur kynslóð af þessum panel frá Samsung, á víst að vera eitthvað betra en fyrstu tækin frá þeim.
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
QD-OLED frá samsung er með meiri birtu fyrir HDR, svarið við því hjá LG er G3 og G4 MLA kallast það, (micro lens array), sem er með svipaða birtu og QD-OLED. Og eitthvað Samsung tækin eru ekki með er Dolby Vision, sem mér finnst vanta.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
svanur08 skrifaði:QD-OLED frá samsung er með meiri birtu fyrir HDR, svarið við því hjá LG er G3 og G4 MLA kallast það, (micro lens array), sem er með svipaða birtu og QD-OLED. Og eitthvað Samsung tækin eru ekki með er Dolby Vision, sem mér finnst vanta.
LG sem ég var að spá í er með sambærilega hdr birtu og mitt sjónvarp og það er nánast of bjart á kvöldin
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Prentarakallinn skrifaði:svanur08 skrifaði:QD-OLED frá samsung er með meiri birtu fyrir HDR, svarið við því hjá LG er G3 og G4 MLA kallast það, (micro lens array), sem er með svipaða birtu og QD-OLED. Og eitthvað Samsung tækin eru ekki með er Dolby Vision, sem mér finnst vanta.
LG sem ég var að spá í er með sambærilega hdr birtu og mitt sjónvarp og það er nánast of bjart á kvöldin
Meinar, þannig þú fílar þá ekki HDR?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
svanur08 skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:svanur08 skrifaði:QD-OLED frá samsung er með meiri birtu fyrir HDR, svarið við því hjá LG er G3 og G4 MLA kallast það, (micro lens array), sem er með svipaða birtu og QD-OLED. Og eitthvað Samsung tækin eru ekki með er Dolby Vision, sem mér finnst vanta.
LG sem ég var að spá í er með sambærilega hdr birtu og mitt sjónvarp og það er nánast of bjart á kvöldin
Meinar, þannig þú fílar þá ekki HDR?
Jújú, mitt sjónvarp er furðu bjart, t.d Samsung S95C toppar bara mitt í birtu í 2% og 10% glugga
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Hvernig er þessi tækni í samanburði við plasma tv? Er plasma dautt? Ég á plasma tv og ég fæ svart þar sem á að vera svart. En tækið mitt er samt komið til ára sinna en endist nú eflaust eitthvað lengur þar sem ég nota það svo lítið.
Síðast breytt af falcon1 á Þri 11. Jún 2024 21:39, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
falcon1 skrifaði:Hvernig er þessi tækni í samanburði við plasma tv? Er plasma dautt? Ég á plasma tv og ég fæ svart þar sem á að vera svart. En tækið mitt er samt komið til ára sinna en endist nú eflaust eitthvað lengur þar sem ég nota það svo lítið.
Plasma var alveg dautt kring um 2013, hættu í framleiðslu að mestu leiti árið 2014. Það var t.d aldrei framleitt 4k plasma sjónvarp.
Until about 2007, plasma displays were commonly used in large televisions. By 2013, they had lost nearly all market share due to competition from low-cost LCDs. Manufacturing of plasma displays for the United States retail market ended in 2014, and manufacturing for the Chinese market ended in 2016. Plasma displays are obsolete, having been superseded in most if not all aspects by OLED displays.
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
falcon1 skrifaði:Hvernig er þessi tækni í samanburði við plasma tv? Er plasma dautt? Ég á plasma tv og ég fæ svart þar sem á að vera svart. En tækið mitt er samt komið til ára sinna en endist nú eflaust eitthvað lengur þar sem ég nota það svo lítið.
Ég fór úr plasma yfir í OLED, mér hefur fundist litadýptin sambærileg.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
falcon1 skrifaði:Er burn-in ennþá vandamál?
Það er alltaf möguleiki ef þú horfir rosalega mikið á sama efni en tekur mun lengri tíma. Hef samt heyrt að Sony oled og QD oled séu með burn in vanda, það var t.d ekki hægt að selja sýningar eintök af Sony oled í elko vegna burn in
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
falcon1 skrifaði:Er burn-in ennþá vandamál?
Nýrri sjónvörp eru oftast með ABL(automatic brightness limiter) sem minnkar birtustigið á hlutum sem ertu á skjánum í langan tíma í einu. Ættir ekki að þurfa að hafa áhyggjur af burn-in ef þú ert "venjulegur" notandi, þ.e.a.s. ert ekki að sýna sama hlutinn aftur og aftur og aftur.
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Prentarakallinn skrifaði:falcon1 skrifaði:Er burn-in ennþá vandamál?
Það er alltaf möguleiki ef þú horfir rosalega mikið á sama efni en tekur mun lengri tíma. Hef samt heyrt að Sony oled og QD oled séu með burn in vanda, það var t.d ekki hægt að selja sýningar eintök af Sony oled í elko vegna burn in
Sony nota líka QD OLED eins og samsung, en LG, Panasonic og Philips nota MLA.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
svanur08 skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:falcon1 skrifaði:Er burn-in ennþá vandamál?
Það er alltaf möguleiki ef þú horfir rosalega mikið á sama efni en tekur mun lengri tíma. Hef samt heyrt að Sony oled og QD oled séu með burn in vanda, það var t.d ekki hægt að selja sýningar eintök af Sony oled í elko vegna burn in
Sony nota líka QD OLED eins og samsung, en LG, Panasonic og Philips nota MLA.
Þeir notuðu bæði, eru samt alveg að hætta með oled núna
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
Prentarakallinn skrifaði:svanur08 skrifaði:Prentarakallinn skrifaði:falcon1 skrifaði:Er burn-in ennþá vandamál?
Það er alltaf möguleiki ef þú horfir rosalega mikið á sama efni en tekur mun lengri tíma. Hef samt heyrt að Sony oled og QD oled séu með burn in vanda, það var t.d ekki hægt að selja sýningar eintök af Sony oled í elko vegna burn in
Sony nota líka QD OLED eins og samsung, en LG, Panasonic og Philips nota MLA.
Þeir notuðu bæði, eru samt alveg að hætta með oled núna
MLA OLED eykur allavegna ekki burn in hættu, veit ekki með QD OLED.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: OLED Eða QD-OLED ?!?!?
En í raun ætti þessi þráður að heita OLED eða QD OLED eða MLA OLED, því það eru 3 týpur að OLED í dag.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR