Kvöldið..
Ok.. ég tók stökkið og skipti út NVME disknum hjá mér og setti upp Linux Pop OS.
Ég er 94% ánægður með það en samt eru nokkrir hlutir að bögga mig.
Ég fékk mína aðalleiki til að keyra, Díablo 4-Factorio og Path of Exile.. það var stór plús.
Ég gat mappað drifin mín af Qnap'inum mínum svo að ég get horft á bíó og þætti. Smá fiddle en það gekk alveg.
Flest önnur vandamál gat ég fundið út úr með smá google hjálp.
En vandamálið sem ég er að lenda í er með á hvaða skjá forrit ræsast upp.
Ég er með 2 skái og sjónvarp(LG C2) og allt í góðu með það. Pop OS finnur alveg alla 3 skjátýpurnar. Finnur meira að segja þráðlausa prentarann sem ég er með án þess að ég þurti að gera nokkuð við það.
Ég er búinn að velja Primary Display hjá mér en ég er að lenda í því að forrit opnast á sjónvarpinu hjá mér.. sem er frekar bagaleg þar sem ég er ekki alltaf með kveikt á því.
Er búinn að setja upp (Gnome)Tweak forrit, minnir mig að það heiti en samt er eitthvað bögg.
Mér var bent á að ræsa upp forrit á einum skjá, loka því svo og næst þegar ég ræsi það forrit upp þá myndi það ræsast á sama skjá, eins og það gerist í Windows. En eftir endurræsingu þá fer yfirleitt allt í sama horfið. Ef að það er slökkt á sjónvarpinu þá getur forritið ræst aftur á því í staðin fyrir að ræsast á skjánum þar sem ég slökkti á því...
Ég er búinn að googla margar lausnir en flestar póstar eru 2-3 ára gamlir og eiga því ekki við í þeim forritum sem ég er með.
Er einhver sem getur hjálpað þessum nýliði hérna og sagt mér hver lausnin á þessu vandamáli er?
Ég er alveg tilbúinn að gefa Pop OS séns ef að ég finn lausn á þessu vandamáli.
P.S. Er í smá vandræðum með músina hjá mér. Er búinn að setja upp Solaar. Hún skánaði við það en ég er samt ekki sannfærður. Veit ekki hvort að þetta sé músin eða stýrikerið. Er með Logitech 502 mús.
Vona að einhver geti hjálpað mér að forðast Gates..
Kv. Molfo
Linux stýrikerfi
-
- FanBoy
- Póstar: 710
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Linux stýrikerfi
Settu upp arandr "arandr - Simple visual front end for XRandR". Þarna geturðu búið til prófíla s.s. m.v. það hvort að þú værir með kveikt á sjónvarpinu eða ekki.
Ég nota þetta mikið því að ég er með þrjá skjái en ekki alltaf kveikt á þeim öllum. Windows sem dæmi hegðar sér afar leiðinlega svona. Linux þar hef ég 100% stjórn á hvað/hvernig uppsetningin er.
Ég nota þetta mikið því að ég er með þrjá skjái en ekki alltaf kveikt á þeim öllum. Windows sem dæmi hegðar sér afar leiðinlega svona. Linux þar hef ég 100% stjórn á hvað/hvernig uppsetningin er.
Molfo skrifaði:Kvöldið..
Ok.. ég tók stökkið og skipti út NVME disknum hjá mér og setti upp Linux Pop OS.
Ég er 94% ánægður með það en samt eru nokkrir hlutir að bögga mig.
Ég fékk mína aðalleiki til að keyra, Díablo 4-Factorio og Path of Exile.. það var stór plús.
Ég gat mappað drifin mín af Qnap'inum mínum svo að ég get horft á bíó og þætti. Smá fiddle en það gekk alveg.
Flest önnur vandamál gat ég fundið út úr með smá google hjálp.
En vandamálið sem ég er að lenda í er með á hvaða skjá forrit ræsast upp.
Ég er með 2 skái og sjónvarp(LG C2) og allt í góðu með það. Pop OS finnur alveg alla 3 skjátýpurnar. Finnur meira að segja þráðlausa prentarann sem ég er með án þess að ég þurti að gera nokkuð við það.
Ég er búinn að velja Primary Display hjá mér en ég er að lenda í því að forrit opnast á sjónvarpinu hjá mér.. sem er frekar bagaleg þar sem ég er ekki alltaf með kveikt á því.
Er búinn að setja upp (Gnome)Tweak forrit, minnir mig að það heiti en samt er eitthvað bögg.
Mér var bent á að ræsa upp forrit á einum skjá, loka því svo og næst þegar ég ræsi það forrit upp þá myndi það ræsast á sama skjá, eins og það gerist í Windows. En eftir endurræsingu þá fer yfirleitt allt í sama horfið. Ef að það er slökkt á sjónvarpinu þá getur forritið ræst aftur á því í staðin fyrir að ræsast á skjánum þar sem ég slökkti á því...
Ég er búinn að googla margar lausnir en flestar póstar eru 2-3 ára gamlir og eiga því ekki við í þeim forritum sem ég er með.
Er einhver sem getur hjálpað þessum nýliði hérna og sagt mér hver lausnin á þessu vandamáli er?
Ég er alveg tilbúinn að gefa Pop OS séns ef að ég finn lausn á þessu vandamáli.
P.S. Er í smá vandræðum með músina hjá mér. Er búinn að setja upp Solaar. Hún skánaði við það en ég er samt ekki sannfærður. Veit ekki hvort að þetta sé músin eða stýrikerið. Er með Logitech 502 mús.
Vona að einhver geti hjálpað mér að forðast Gates..
Kv. Molfo
Re: Linux stýrikerfi
Molfo skrifaði:P.S. Er í smá vandræðum með músina hjá mér. Er búinn að setja upp Solaar. Hún skánaði við það en ég er samt ekki sannfærður. Veit ekki hvort að þetta sé músin eða stýrikerið. Er með Logitech 502 mús.
Vona að einhver geti hjálpað mér að forðast Gates..
Kv. Molfo
Hvernig er músin að hegða sér sem þér líkar ekki? (Er á leiðinni á sama stað og þú og væri alveg til í frekari upplýsingar).
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Linux stýrikerfi
Sæll TheAdder
Eins og ég segi í póstinum þá veit ég ekki hvort að þetta sé tengt Línux eða músinni.
Mér finnst erfitt að t.d. copy og paste'a Finnst erfitt að reyna að gera fínhreyfingar.
Svo finnst mér skrollið á músinni vera eitthvað skrítið. Eins og að músin skrolli allt of mikið í einu.. er ekki talað um að mýs skrolli 3 línur í einu eða eitthvað svoleiðis. Mér finnst hún skrolla miklu meira en það.
Gallin við að Logitech gerir ekki drivera fyrir mýsnar sínar..
Ég skoða þetta sem þú bentir á Televisionary
Kv.
Molfo
Eins og ég segi í póstinum þá veit ég ekki hvort að þetta sé tengt Línux eða músinni.
Mér finnst erfitt að t.d. copy og paste'a Finnst erfitt að reyna að gera fínhreyfingar.
Svo finnst mér skrollið á músinni vera eitthvað skrítið. Eins og að músin skrolli allt of mikið í einu.. er ekki talað um að mýs skrolli 3 línur í einu eða eitthvað svoleiðis. Mér finnst hún skrolla miklu meira en það.
Gallin við að Logitech gerir ekki drivera fyrir mýsnar sínar..
Ég skoða þetta sem þú bentir á Televisionary
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Linux stýrikerfi
Varstu búinn að prófa Solaar?
Molfo skrifaði:Sæll TheAdder
Gallin við að Logitech gerir ekki drivera fyrir mýsnar sínar..
Ég skoða þetta sem þú bentir á Televisionary
Kv.
Molfo
Re: Linux stýrikerfi
Sæll, já ég var búinn að setua upp Solaar og eins og ég minntist á þá skánaði músin við það.
En frá því að ég skrifaði síðast hérna fyrir ofan þá er skrollið í músinni komið í lag.. spurning hvort að þetta sé bara ves á músinni hjá mér.
Kv.
Molfo
En frá því að ég skrifaði síðast hérna fyrir ofan þá er skrollið í músinni komið í lag.. spurning hvort að þetta sé bara ves á músinni hjá mér.
Kv.
Molfo
Fuck IT
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Linux stýrikerfi
Er ekki gallinn við dual boot með Windows og Linux/Unix er að á flest af þessum distroum þarf að slökkva á Secureboot? Er ekki mikið bras að láta þessi tvö spila saman?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Linux stýrikerfi
nvme diskar eru það ódýrir í dag að það er minnsta mál að vera bara með nokkra diska
keypti mér þrjá svona á Ali https://www.aliexpress.com/item/1005006 ... 1802sJwQEw
og er með quad-boot hjá mér, þrjár Linux og eina Win11
k.
keypti mér þrjá svona á Ali https://www.aliexpress.com/item/1005006 ... 1802sJwQEw
og er með quad-boot hjá mér, þrjár Linux og eina Win11
k.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Linux stýrikerfi
braudrist skrifaði:Er ekki gallinn við dual boot með Windows og Linux/Unix er að á flest af þessum distroum þarf að slökkva á Secureboot? Er ekki mikið bras að láta þessi tvö spila saman?
Secure boot virkar en það þarf aðra útgáfa stilla en það sem Windows notar.
Re: Linux stýrikerfi
Molfo skrifaði:Sæll, já ég var búinn að setua upp Solaar og eins og ég minntist á þá skánaði músin við það.
En frá því að ég skrifaði síðast hérna fyrir ofan þá er skrollið í músinni komið í lag.. spurning hvort að þetta sé bara ves á músinni hjá mér.
Kv.
Molfo
Er með sömu mús og þú, reyndar þráðlausu útgáfuna.
Á minni er takki fyrir ofan scroll wheel-ið sem að toggle-ar á milli endless scroll og "eitt í einu" scroll.
Grunar að þú hafir rekist í hann og þá scrollar hún mjög hratt án þess að stoppa.
Edit: Svo er hún líka með default mjög hátt DPI, takkarnir við hliðiná vinstri click buttun stjórna því.
Default held ég að hún sé með 800-1600-3200 og ekki hægt að breyta án G hUB forritsins.
Síðast breytt af RanzaR á Mið 12. Jún 2024 07:52, breytt samtals 1 sinni.
Tower: Corsair Carbide 100R
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold
Re: Linux stýrikerfi
Sæll RanzaR.
Ég veit hvaða takka þú ert að tala um, en það var ekki þess vegna sem að músin fór allt í einu að skrolla undarlega.
En þetta virkar rétt í augnablikinu þannig að ég er nokkuð sáttur.
Ég veit hvaða takka þú ert að tala um, en það var ekki þess vegna sem að músin fór allt í einu að skrolla undarlega.
En þetta virkar rétt í augnablikinu þannig að ég er nokkuð sáttur.
Fuck IT
Re: Linux stýrikerfi
Jæja, þetta er loksins komið
Prófaði Mint og prófaði Ubuntu, persónulega leist mér betur á Ubuntu.
Keypti mér SSD disk á black friday afslætti og henti disknum í startaði og fór í windows, þegar glugginn kom upp að velja hvort nýji diskurinn væri MBR eða GPT ákvað ég að gera ekki neitt og endurræsti og setja þetta bara upp í ubuntu.
Setti það allt upp og núna eftir þetta kemur windows bara með meldingu að það sé eitthvað að og reynir automatic repair sem virkar ekki og endurræsir sig. Veit ekki alveg hvað er að frétta þar og hvort það sé tengt því að ég endurræsti án þess að velja neitt með þennan nýja disk eða bara almenn mótmæli.
Er allavega kominn út fyrir þægindarammann, þó að margt sé þægilegt með snaps þá er þetta bara svo allt annað en windows.
Spennandi verkefni framundan og stundum örlítið yfirþyrmandi.
Prófaði Mint og prófaði Ubuntu, persónulega leist mér betur á Ubuntu.
Keypti mér SSD disk á black friday afslætti og henti disknum í startaði og fór í windows, þegar glugginn kom upp að velja hvort nýji diskurinn væri MBR eða GPT ákvað ég að gera ekki neitt og endurræsti og setja þetta bara upp í ubuntu.
Setti það allt upp og núna eftir þetta kemur windows bara með meldingu að það sé eitthvað að og reynir automatic repair sem virkar ekki og endurræsir sig. Veit ekki alveg hvað er að frétta þar og hvort það sé tengt því að ég endurræsti án þess að velja neitt með þennan nýja disk eða bara almenn mótmæli.
Er allavega kominn út fyrir þægindarammann, þó að margt sé þægilegt með snaps þá er þetta bara svo allt annað en windows.
Spennandi verkefni framundan og stundum örlítið yfirþyrmandi.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Linux stýrikerfi
Knud skrifaði:
Keypti mér SSD disk á black friday afslætti og henti disknum í startaði og fór í windows, þegar glugginn kom upp að velja hvort nýji diskurinn væri MBR eða GPT ákvað ég að gera ekki neitt og endurræsti og setja þetta bara upp í ubuntu.
Nú átta ég mig ekki alveg á því hverju þú ert að lýsa hér.
Re: Linux stýrikerfi
Knud skrifaði:Jæja, þetta er loksins komið
Prófaði Mint og prófaði Ubuntu, persónulega leist mér betur á Ubuntu.
Keypti mér SSD disk á black friday afslætti og henti disknum í startaði og fór í windows, þegar glugginn kom upp að velja hvort nýji diskurinn væri MBR eða GPT ákvað ég að gera ekki neitt og endurræsti og setja þetta bara upp í ubuntu.
Setti það allt upp og núna eftir þetta kemur windows bara með meldingu að það sé eitthvað að og reynir automatic repair sem virkar ekki og endurræsir sig. Veit ekki alveg hvað er að frétta þar og hvort það sé tengt því að ég endurræsti án þess að velja neitt með þennan nýja disk eða bara almenn mótmæli.
Er allavega kominn út fyrir þægindarammann, þó að margt sé þægilegt með snaps þá er þetta bara svo allt annað en windows.
Spennandi verkefni framundan og stundum örlítið yfirþyrmandi.
https://askubuntu.com/questions/751693/ ... ard-drives
https://superuser.com/questions/1353245 ... untu-18-04
ef boot-repair virkar ekki (fyrsti hlekkur), prufaðu þá það sem er talað um í seinni hlekknum, held þetta ætti að duga til að koma þessu í réttan farveg
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV