Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content

Pósturaf cocacola123 » Lau 08. Jún 2024 12:55

Halló,

Ég var að kaupa mér svaka sjónvarp og finnst rosa gaman að horfa á efni í blússandi góðum gæðum.

Spurningin mín er hvernig er best að koma efninu í sjónvarpið?
Mér finnst úrvalið á netflix, disney og amazon frekar glatað. Er einhver veita sem ég get leigt eða keypt myndir í bestu gæðum? Eða eru blueray diskar spilaðir á Ps5 eina löglega leiðin til að fá bestu gæði?

Ef ég ríf eina mynd af disk og set hana inn í macbook tölvuna mína. Er best að tengja hana beint við sjónvarpið? Er plex á apple TV nógu gott til að streyma úr tölvunni í bestu gæðum? Eða er einhver betri leið?

Hvað mælið þið með?
Fyrirfram þakkir!


Drekkist kalt!

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content

Pósturaf zetor » Lau 08. Jún 2024 19:42

Hvernig sjónvarp er þetta, er ekki plex appið til í sjónvarpinu ?