Daginn,
Var aðeins að nota vaktina í vinnuni um daginn en ákvað að vera ekki að því í vinnutölvunni, svo ég notaði gemsann, hræðilegt UX...
Það eru nú slatti af notendum hér, er ekki eitthver sem getur reddað því að gera þetta spjallborð aðeins mobile friendly.
Svo kannski líka henda bbcode fyrir Markdown
Gera vaktina Mobile friendly
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
- Reputation: 5
- Staðsetning: Þarna
- Staða: Ótengdur
Gera vaktina Mobile friendly
Síðast breytt af aether á Fim 06. Jún 2024 22:10, breytt samtals 1 sinni.
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Hvað meinaru meira mobile friendly?
Mér finnst geggjað að skoða vaktina í símanum.
Eina sem mætti vera betra er að senda skilaboð vegna auglýsingar.
Annað er æðislegt
Mér finnst geggjað að skoða vaktina í símanum.
Eina sem mætti vera betra er að senda skilaboð vegna auglýsingar.
Annað er æðislegt
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Þetta hlýtur að vera vandamál hjá þér því að þetta er aaaalls ekki svona hjá mér
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Þetta er svona hjá mér
- Viðhengi
-
- Screenshot_20240607_000258_Chrome.jpg (486.48 KiB) Skoðað 4336 sinnum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Firefox á Android.
Það hvílir bara bölvun á þér.
Það hvílir bara bölvun á þér.
- Viðhengi
-
- Screenshot_20240607-110937~2.png (189.57 KiB) Skoðað 4154 sinnum
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Kíki reglulega á Vaktina í Firefox á GalaxyTab og svo Pixel 6, virkar fínt.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Ef ég breyti útlitinu í "Vaktin Dark" þá verður þetta svona brenglað hjá mér, er eðlilegt í "Vaktin Light"
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Ekkert vesen hérna. Brave í iPhone 15 Pro Max. Bitwarden sér um auðkenninguna með FaceId. Núll vesen að nota þetta.
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Steini B skrifaði:Ef ég breyti útlitinu í "Vaktin Dark" þá verður þetta svona brenglað hjá mér, er eðlilegt í "Vaktin Light"
Var að prófa, "Vaktin dark" er vandamálið.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
- Reputation: 5
- Staðsetning: Þarna
- Staða: Ótengdur
Re: Gera vaktina Mobile friendly
Ég var einmitt að nota vaktin dark, það er vandinn, ég skipti núna en það væri nice ef það væri hægt að fá dark theme sem er mobile friendly.