GullMoli skrifaði:rapport skrifaði:Þetta nýjasta útspil hjá borginni virðist hafa hitt á einhverjar taugar hjá fólki.
https://www.dv.is/eyjan/2024/1/17/loksi ... d-er-vist/
Þetta stemmir við það sem ég hef heyrt frá fólki sem þekkir til og hefur jafnvel starfað hjá Borginni á þessu sviði. Gífurlegt skipulagsleysi, alltof margir yfirmenn og að allt taki alltof langan tíma.
Veit ekki hvort að Völu leikskóla appið sé afkvæmi þessara deildar, en guð minn góður hvað það er lýsandi ef svo er.
Ég náttúrulega vann þarna sem stjórnandi og sagði upp að lokum, vildi reyndar fá meiri ábyrgð og fékk ekki...
En Vala er product frá Advania fyrir sveitafélög. Hef krotað nafnið mitt (rafrænt) á einhverja Völusamninga en ég fækkaði þeim, það var spes samningur pr. kerfishluta og fyrir vikið fáranlega erfitt að vera með effective product management.