Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Graven » Mán 03. Jún 2024 18:14

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:Það er eitthvað action núna, fólk hér í vinnunni að tala um að ný sprunga hafi opnast nær Svartsengi / Þorbirni


Opnaðist reyndar þann 29. Maí þegar eldgosið hófst. Þessi sprunga er meðal annars ástæða þess að Grindarvíkurvegur fór undir hraun. Síðan eldgos hætti í þessari sprungu þá hefur hún verið að lengjast og er núna kominn undir varnargarðinn og það er slæm þróun mála.


Fylgjast grannt með nýrri sprungu innan varnar­garðanna (Vísir.is)

Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1505utc.png



En það er ekkert að koma upp úr þessum sprungum jón? Yrði þá varla næst fyrr en eftit mánuð?


Nú er svakaleg hrina rétt við Reykjavík. Kemur stórgos þarna Jardel?

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... d_husmula/


Have never lost an argument. Fact.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 03. Jún 2024 18:17

Hérna er vefmyndavél Almannavarna sem tekur myndir af svæðinu reglulega. Það er væntanlega slæmt farsímasamband á svæðinu vegna rafmagnsleysis og því uppfærast myndirnar ekki alltaf reglulega.

Langhóll 1 (Almannavarnir)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 04. Jún 2024 03:51

Það hætti að gjósa í norðari gígnum um klukkan 02:47 og því er bara eldgos í einum gíg núna.

Hætt að gjósa í norðari gígnum - myndavél Rúv - Hagafell - svd 04.06.2024 at 0348utc.png
Hætt að gjósa í norðari gígnum - myndavél Rúv - Hagafell - svd 04.06.2024 at 0348utc.png (960.2 KiB) Skoðað 6276 sinnum



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Þri 04. Jún 2024 05:34

jonfr1900 skrifaði:Það hætti að gjósa í norðari gígnum um klukkan 02:47 og því er bara eldgos í einum gíg núna.

Hætt að gjósa í norðari gígnum - myndavél Rúv - Hagafell - svd 04.06.2024 at 0348utc.png



Ég var að horfa á þessa myndavél í morgun, virkilega fallegt að sjá.




thorhs
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Þri 04. Jún 2024 08:50

Mér sýnist enn vera smá líf í gígnum:

.

Það er ekki mikið, en samt líf.

Annað, ef ég horfi á landris (-sig síðustu daga) þá sýnist mér að það sig sem hefur verið síðustu daga fara minnkandi, og við endum líklega í landrisi aftur þegar gosinu lýkur.

Mynd



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7502
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1166
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Þri 04. Jún 2024 11:48

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það hætti að gjósa í norðari gígnum um klukkan 02:47 og því er bara eldgos í einum gíg núna.

Hætt að gjósa í norðari gígnum - myndavél Rúv - Hagafell - svd 04.06.2024 at 0348utc.png



Ég var að horfa á þessa myndavél í morgun, virkilega fallegt að sjá.


Rúntaði brautina í morgun og þetta var nokkuð kúl... minnti á "Lonely mountain" svona einn gígur með miklum reyk sem náði lengt til hliðar og til himna í þessu roki sem var í gangi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 04. Jún 2024 16:19

Það getur verið að virknin í norðari gígnum hafi tekið sig upp aftur um tíma í morgun, en núna sé ég ekki neina virkni eiga sér stað þar núna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 04. Jún 2024 20:51

Það er ennþá talverður kraftur í þessum eina gíg sem ennþá gýs.

Eldgos - Sundhnúkagígar - Sandhóll - mbl.is - svd 04.06.2024 at 2051utc.png
Eldgos - Sundhnúkagígar - Sandhóll - mbl.is - svd 04.06.2024 at 2051utc.png (673.99 KiB) Skoðað 6059 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Jún 2024 00:05

Það ríkur úr þessari sprungu sem mun valda stórtjóni á Grindavík í næsta eldgosi, sem verður mögulega í Ágúst eða September eftir því hversu langan tíma þenslan tekur eftir að núverandi eldgosi líkur.

Gas - gufa - sprunga - Hagafell - myndavél mbl.is - svd 06.06.2024 at 0002utc.png
Gas - gufa - sprunga - Hagafell - myndavél mbl.is - svd 06.06.2024 at 0002utc.png (2.18 MiB) Skoðað 5931 sinnum



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fim 06. Jún 2024 05:41

jonfr1900 skrifaði:Það ríkur úr þessari sprungu sem mun valda stórtjóni á Grindavík í næsta eldgosi, sem verður mögulega í Ágúst eða September eftir því hversu langan tíma þenslan tekur eftir að núverandi eldgosi líkur.


það er smá Nostradamus í þér Jón. Lang líklegast er að þetta komi upp á svipuðum stað og síðast.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Jún 2024 12:46

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það ríkur úr þessari sprungu sem mun valda stórtjóni á Grindavík í næsta eldgosi, sem verður mögulega í Ágúst eða September eftir því hversu langan tíma þenslan tekur eftir að núverandi eldgosi líkur.


það er smá Nostradamus í þér Jón. Lang líklegast er að þetta komi upp á svipuðum stað og síðast.


Það kom upp kvika þarna í þessu eldgosi þegar þessi sprunga myndaðist. Varð þess valdandi að Grindavíkurvegur fór undir hraun að hluta.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 07. Jún 2024 18:18

Þá er land hætt að síga í Svartsengi og þensla er að byrja á ný.

Mynd

Sjá nánar hérna á vef Veðurstofu Íslands. Þetta er uppfærslan 7. Júní 2024.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 07. Jún 2024 18:19

Hérna er gervihnattamynd af hrauninu eins og það var þann 5. Júní 2024.

Mynd



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Le Drum » Fös 07. Jún 2024 23:49

jonfr1900 skrifaði:Hérna er gervihnattamynd af hrauninu eins og það var þann 5. Júní 2024.

Mynd

Hver er ástæðan fyrir þessum rauða lit í og kringum bæinn?

Varla er þetta hiti?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 757
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 156
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Lau 08. Jún 2024 01:25

Le Drum skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Hérna er gervihnattamynd af hrauninu eins og það var þann 5. Júní 2024.

Mynd

Hver er ástæðan fyrir þessum rauða lit í og kringum bæinn?

Varla er þetta hiti?


Rautt þýðir lífmassi, s.s. þetta eru græn svæði, t.d. gras, mosi, etc.
Síðast breytt af olihar á Lau 08. Jún 2024 01:26, breytt samtals 1 sinni.




thorhs
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Lau 08. Jún 2024 11:29

Magnað timelapse af því þegar hraun rann yfir grindarvíkurveg rétt norðan grindavíkur. Þetta er frá 29 maí, btw.

https://www.almannavarnir.is/eldgos/myn ... ordvestur/

Á rétt um 40 mín fer það frá engu hrauni sjáanlegt í allt undir hrauni, frá 14:12 til 14:52.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 08. Jún 2024 23:21

Hrauntjörnin sem tæmdist í morgun er aftur orðin full af hrauni. Þá er bara spurning um tíma hvenær þessi hrauntjörn tæmist aftur.

hrauntjörn full - Sýlingarfell - myndavél Rúv - svd 08.06.2024 at 2317utc.png
hrauntjörn full - Sýlingarfell - myndavél Rúv - svd 08.06.2024 at 2317utc.png (1.45 MiB) Skoðað 5561 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2538
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Jún 2024 02:02

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/09/nalgast_nullpunktinn_i_lok_agust/

Miðað við þróun eld­goss­ins á Sund­hnúkagígaröðinni má gera ráð fyr­ir að elds­um­brot­un­um ljúki seint í sum­ar, að mati eld­fjalla­fræðings.


Hvaða þróun er hann að tala um?




TheAdder
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf TheAdder » Mán 10. Jún 2024 08:40

Moldvarpan skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/09/nalgast_nullpunktinn_i_lok_agust/

Miðað við þróun eld­goss­ins á Sund­hnúkagígaröðinni má gera ráð fyr­ir að elds­um­brot­un­um ljúki seint í sum­ar, að mati eld­fjalla­fræðings.


Hvaða þróun er hann að tala um?

Væntanlega endann á núverandi gosi miðað við restina af greininni:
„Mér sýn­ist á öllu þegar ég skoða gögn­in að þetta sé að hægja á sér og ég held mig við þá spá að seinnipart sum­ars þá sé þetta búið,“ seg­ir Þor­vald­ur spurður um hugs­an­leg gos­lok.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2538
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 10. Jún 2024 11:13

TheAdder skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/09/nalgast_nullpunktinn_i_lok_agust/

Miðað við þróun eld­goss­ins á Sund­hnúkagígaröðinni má gera ráð fyr­ir að elds­um­brot­un­um ljúki seint í sum­ar, að mati eld­fjalla­fræðings.


Hvaða þróun er hann að tala um?

Væntanlega endann á núverandi gosi miðað við restina af greininni:
„Mér sýn­ist á öllu þegar ég skoða gögn­in að þetta sé að hægja á sér og ég held mig við þá spá að seinnipart sum­ars þá sé þetta búið,“ seg­ir Þor­vald­ur spurður um hugs­an­leg gos­lok.


Ég held að aðal þróunin sé að flest allir eldfjallafræðingar séu orðnir fjölmiðla hórur.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2538
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Þri 11. Jún 2024 07:08

Er hraunið komið framhjá öllum varnargörðum? Sýnist það eiga greiða leið núna að svartsengi.

Þetta fór að renna í þessa átt á Sunnudeginum.

Mynd
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/11/vel_buin_undir_allar_svidsmyndir/




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 11. Jún 2024 17:56

Hraunið er að verða búið að fylla upp að öllum varnargörðum, sem er vandamál.

Annars er landris hafið á ný.

Landris hafið að nýju á Reykjanesskaga (Rúv.is)




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 628
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 67
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Jún 2024 20:29

Hvað er planið fyrir næsta haust/vetur fyrir byggðina á Reykjanesinu? Það aukast líkur á því að hraunið nái Svartsengi á endanum þrátt fyrir alla þessa varnargarða, hvað er plan b og c?

Ps. vonandi hættir þetta helvíti samt áður en meira slæmt gerist.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 13. Jún 2024 23:26

Hraunið í þessum eldgosum er mjög þunnfljótandi og fer mjög hratt yfir. Ég er ekki viss um að þetta virki.

Tæpur hálfur milljarður í kaup á búnaði til hraunkælingar (Rúv.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2777
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 344
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 18. Jún 2024 18:15

Hraunið er farið að ryðja sér leið yfir varnargarða.

Hraun vellur yfir varnargarð við Sýlingafell (Rúv.is)