YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 28. Maí 2024 18:54

Ég tók eftir því núna að YouTube er búið að opna fyrir kaup eða leigu á kvikmyndum hjá sér núna. Þetta hefur lengi verið í boði í Danmörku og hinum Norðurlöndunum en ekki á Íslandi fyrr en núna. Þetta er undir Primetime. Veit ekki hvort að þetta sé í boði fyrir fólk sem er með ókeypis YouTube.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Tengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf kjartanbj » Þri 28. Maí 2024 20:36

Kemur ekki fram hjá mér við fyrstu sýn, ég er með premium




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Trihard » Þri 28. Maí 2024 20:43

Tók einmitt eftir því að allar kvikmyndirnar sem ég keypti úti í útlöndum á youtube virka allt í einu á Íslandi líka




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 28. Maí 2024 21:52

kjartanbj skrifaði:Kemur ekki fram hjá mér við fyrstu sýn, ég er með premium


Það er þarna svæði sem heitir "kvikmyndir" hjá mér.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Henjo » Mið 29. Maí 2024 12:43

Er þetta alvöru kaup eða bara langtímaleiga?



Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Fridvin » Mið 29. Maí 2024 14:21

Kemur hjá mér þegar ég fer á http://www.youtube.com/movies movies are not available


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North


calibr
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf calibr » Mið 29. Maí 2024 14:25

Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til .



Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Kongurinn » Mið 29. Maí 2024 14:42

calibr skrifaði:Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til .

VPN í Argentínu kaupa youtube premium family á ca 2-4$, win win



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf CendenZ » Mið 29. Maí 2024 15:39

You are using YouTube with a Brand Account (learn more), therefore your movies and shows library is unavailable. To see your movies and shows, click on the channel icon in the top right corner and switch to your personal account (learn more).



Nújæja, held þá bara að torrenta sjit sem er ekki á premium eða netflix/disney/hulu/prime :D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Tiger » Fim 30. Maí 2024 00:46

Kongurinn skrifaði:
calibr skrifaði:Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til .

VPN í Argentínu kaupa youtube premium family á ca 2-4$, win win


Kemur bara villa að þeir geti ekki verify-að landið og ég þurfi að kaupa í gegnum mobile device og þá spotta þeir landið og kostar helling.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Stuffz » Fim 30. Maí 2024 02:52

einmitt þegar maður er farinn að nota tiktok meira


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


calibr
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf calibr » Fim 30. Maí 2024 11:20

Tiger skrifaði:
Kongurinn skrifaði:
calibr skrifaði:Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til .

VPN í Argentínu kaupa youtube premium family á ca 2-4$, win win


Kemur bara villa að þeir geti ekki verify-að landið og ég þurfi að kaupa í gegnum mobile device og þá spotta þeir landið og kostar helling.


Ég væri alveg til í að borga helling fyrir Family pakkann, því það er minna heldur en Premium fyrir hvern stakan notanda ](*,) en ég fæ bara ekki valmöguleikann til að velja Family



Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Kongurinn » Fim 30. Maí 2024 12:28

Tiger skrifaði:
Kongurinn skrifaði:
calibr skrifaði:Svakalega vona ég að með þessu komi að hægt sé að kaupa Youtube Premium Family. Það hefur bara verið hægt að kaupa Youtube Premium fyrir staka notendur í Íslandi hingað til .

VPN í Argentínu kaupa youtube premium family á ca 2-4$, win win


Kemur bara villa að þeir geti ekki verify-að landið og ég þurfi að kaupa í gegnum mobile device og þá spotta þeir landið og kostar helling.


Komið langt síðan gerði þetta, man ekki alveg. Minnir ég hafi búið til auka google account hann hafi verið skráður í argentinu, nota siðan mastercard fra revolut til að borga áskriftina, inviteaði svo minu gmail inní family og eitthvað. Örugglega hægt að googlea, þetta var smá vesen en heppnaðist á endanum!



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf olihar » Fim 30. Maí 2024 14:58

Mjög auðvelt að gera þetta með VPN til Argentínu og færð þetta á slikk.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf Tiger » Fim 30. Maí 2024 15:05

olihar skrifaði:Mjög auðvelt að gera þetta með VPN til Argentínu og færð þetta á slikk.


Búinn að marg prufa, bæði í browser og síma, jú það kemur YouTube ar í horninu sen þegar ég ætla að kaupa eitthvað kemur að þeir geti ekki staðfest landið. Pure VPN, Shark VPN bæði.



Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf rattlehead » Fim 30. Maí 2024 18:24

Prófaði vpn á usa og gat horft á Terminator að vísu í lélegum gæðum. Held áfram að nota annað.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf netkaffi » Sun 02. Jún 2024 05:19

Kongurinn skrifaði:Komið langt síðan gerði þetta, man ekki alveg. Minnir ég hafi búið til auka google account hann hafi verið skráður í argentinu, nota siðan mastercard fra revolut til að borga áskriftina, inviteaði svo minu gmail inní family og eitthvað. Örugglega hægt að googlea, þetta var smá vesen en heppnaðist á endanum!
Haha, ég náði einu sinni að kaupa YouTube TV í gegnum eitthvað svona rugl. Held það hafi örugglega bara verið með íslensku korti, hef aldrei átt neitt annað korta nr. Held að ég hafi ekki getað horft á neitt samt, man það ekki. S.s. þetta:
Mynd

Btw, er ekkert mál að fá kreditkorta nr hjá Revoulut eða þarf það eitthvað svona fix líka?
Síðast breytt af netkaffi á Sun 02. Jún 2024 05:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Pósturaf zaiLex » Mið 03. Júl 2024 06:00

Afhv Argentina?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR