Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég er hræddur um að hraunið nái út í sjó núna. Einnig sem það er að fara taka möstur ISAVIA niður og NATO að auki.
-
- Vaktari
- Póstar: 2538
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Tók þessa mynd þegar ég sendi skilaboðin fyrr í dag þegar gosið var að hefjast.
Þarna ná hraungusurnar álíka hátt og fjöllin í kring. Ekkert smá power.
Þarna ná hraungusurnar álíka hátt og fjöllin í kring. Ekkert smá power.
- Viðhengi
-
- 2024-05-29 12.54.09.jpg (1.84 MiB) Skoðað 5371 sinnum
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er að nýlega farinn að vinna í KEF city og þetta var svakalegt að sjá frá brautinni.
ATH það er verið að malbika akkúrat á besta útsýniskaflanum þannig að traffíkin er smá varasöm, borgar sig ekki að vera keyra og taka myndir eins og ég sá suma gera.
ATH það er verið að malbika akkúrat á besta útsýniskaflanum þannig að traffíkin er smá varasöm, borgar sig ekki að vera keyra og taka myndir eins og ég sá suma gera.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Miðað við magn kviku og landris verð ég að viðurkenna að ég bjóst við stærra eldgosi en gott að þetta var ekki stærra en það er.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.
Eru ekki góðar likur að þetta aukist samt
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er talsverð lækkun á GPS stöðvum í Svartsengi. Þetta eru fjögurra tíma gögn.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Aukinn kraftur virðist hafa færst í gosvirknina í kvöld, að því er Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir á Facebook. Samhliða því má greina aukinn óróa á svæðinu.
Í færslunni segir ljóst að kraftur gossins sé nú einungis brot af því sem hann var þegar mest lét um miðjan dag.
Í færslunni segir ljóst að kraftur gossins sé nú einungis brot af því sem hann var þegar mest lét um miðjan dag.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1333
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
voða gufukólfur er þetta, heill hafsjór af hvítum mekki stígur upp af þessu nýja gosi..
..möguleg skýring seinkunar kannski?
..möguleg skýring seinkunar kannski?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Stuffz skrifaði:voða gufukólfur er þetta, heill hafsjór af hvítum mekki stígur upp af þessu nýja gosi..
..möguleg skýring seinkunar kannski?
Miðað við það sem gerðist í gær. Þá er þessi gufa vísbending um það hvar næsta sprunga mun opnast eftir þetta eldgos. Það er þarna í Hagafelli, rétt við Grindavík á versta mögulega stað. Það gæti gerst í Júní eða Júlí eftir því hvernig þessi eldgos þróast, haldi þetta áfram að gjósa á um 20 til 60 daga fresti.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
rapport skrifaði:
Hann segir 28 maí... byrjaði gosið ekki í gær 29. mai?
Jú, hefur örugglega ruglast bara á dögum. Þessi mynd er alveg í samræmi við það sem hefur verið sýnt annarstaðar. Það hefur ekki verið mikið um myndir af hraunsvæðinu frá því í gær (29. Maí 2024).
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hérna er frétt Vísir með myndum af hrauninu. Þar á meðal myndinni sem var á Facebook.
Myndasyrpa: Vegurinn endar í hrauninu (Vísir.is)
Myndasyrpa: Vegurinn endar í hrauninu (Vísir.is)
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þessi vegur er farinn í langan tíma.
úff, ímyndið ykkur Reykjanesbrautina svona....
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Allt þetta hraun fór þarna yfir á rúmlega sjö klukkutímum. Það var rosalegur hraði á þessu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2777
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 344
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna.